Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 15
13
samlega lausnin á þessu vandamáli er náin samvinna eSa jafn-
vel samsteypa Háskólabókasafns og Landsbókasafns, samfara
allmikið auknum fjárframlögum til bókaöflunar, sem reyndar
eru óhjákvæmileg nauSsyn fyrir alla vísinda- og fræSslustarf-
semi í höfuSstaS landsins. Full og haganleg skipan þessa þýS-
ingarmikla máls getur því aSeins komizt til framkvæmda, aS
reist verSi nýtt safnhús í nágrenni viS háskólann. En hér
stendur hvort sem er fyrir dyrum aS sjá Landsbókasafni og
ÞjóSskjalasafni fyrir húsnæSi til frambúSar, því gamla safn-
húsiS er fyrir löngu orSiS mikils til of þröngt fyrir þau, en
stækkun þess af ýmsum ástæSum talin útilokuS. Ég drep á
þetta stórmál hér, af því ég tel nauSsynlegt, aS því sé hreyft
hiS fyrsta, m. a. vegna ráSstafana á landrými imdir slíka stofn-
un, sem hættulegt er aS fresta öllu lengur, þótt vandséS sé nú,
hversu úrræSi verSa fundin til þess aS koma því í framkvæmd.
A5 lokum vil ég minnast þess, aS nú eru liSin 45 ár síSan
Háskóli íslands var stofnaSur. Fyrsta háskólahátíSin var hald-
in í neSrideildarsal Alþingishússins 17. júní 1911, kölluS stofn-
unarhátíS. Henni stjórnaSi fyrsti rektor háskólans, próf. dr.
Björn Ólsen, og hann flutti þarna aSalræSuna, þar sem hann
m. a. lýsti því, hvert væri markmiS háskóla. Um þetta komst
hann svo aS orSi: „MarkmiS háskóla er fyrst og fremst þetta
tvennt: 1. aS leita sannleikans í hverri fræSigrein fyrir sig
— og 2. aS léiSbeina þeim, sem eru í sannleiksleit, hvernig
þeir eigi aS leita sannleikans í hverri grein fyrir sig. — MeS
öSrum orSum: Háskólinn er vísindaleg rannsóknarstofnun og
vísindaleg kennslustofnun." Svo bætir Björn Ólsen þessu viS:
„Enn hafa flestir háskólar hiS þriSja markmiS, og þaS er aS
veita mönnum þá undirbúningsmenntim, sem þeim er nauS-
synleg til þess aS þeir geti tekizt á hendur ýmis embætti og
sýslanir í þjóSfélaginu. Þetta starf háskólanna er mjög nyt-
samt fyrir þjóSfélagiS. ÞaS er ekki eSa þarf aS minnsta kosti
ekki aS vera strangvísindalegt, heldur lagar þaS sig eftir þörf-
um nemendanna.“ Þessi orS hins gamla meistara eru enn í
fullu gildi. Af ýmsum ástæSum hefur starf háskóla vors í þessi
45 ár einkum beinzt aS þriSja atriSinu, sem Bjöm Ólsen nefn-