Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 15
13 samlega lausnin á þessu vandamáli er náin samvinna eSa jafn- vel samsteypa Háskólabókasafns og Landsbókasafns, samfara allmikið auknum fjárframlögum til bókaöflunar, sem reyndar eru óhjákvæmileg nauSsyn fyrir alla vísinda- og fræSslustarf- semi í höfuSstaS landsins. Full og haganleg skipan þessa þýS- ingarmikla máls getur því aSeins komizt til framkvæmda, aS reist verSi nýtt safnhús í nágrenni viS háskólann. En hér stendur hvort sem er fyrir dyrum aS sjá Landsbókasafni og ÞjóSskjalasafni fyrir húsnæSi til frambúSar, því gamla safn- húsiS er fyrir löngu orSiS mikils til of þröngt fyrir þau, en stækkun þess af ýmsum ástæSum talin útilokuS. Ég drep á þetta stórmál hér, af því ég tel nauSsynlegt, aS því sé hreyft hiS fyrsta, m. a. vegna ráSstafana á landrými imdir slíka stofn- un, sem hættulegt er aS fresta öllu lengur, þótt vandséS sé nú, hversu úrræSi verSa fundin til þess aS koma því í framkvæmd. A5 lokum vil ég minnast þess, aS nú eru liSin 45 ár síSan Háskóli íslands var stofnaSur. Fyrsta háskólahátíSin var hald- in í neSrideildarsal Alþingishússins 17. júní 1911, kölluS stofn- unarhátíS. Henni stjórnaSi fyrsti rektor háskólans, próf. dr. Björn Ólsen, og hann flutti þarna aSalræSuna, þar sem hann m. a. lýsti því, hvert væri markmiS háskóla. Um þetta komst hann svo aS orSi: „MarkmiS háskóla er fyrst og fremst þetta tvennt: 1. aS leita sannleikans í hverri fræSigrein fyrir sig — og 2. aS léiSbeina þeim, sem eru í sannleiksleit, hvernig þeir eigi aS leita sannleikans í hverri grein fyrir sig. — MeS öSrum orSum: Háskólinn er vísindaleg rannsóknarstofnun og vísindaleg kennslustofnun." Svo bætir Björn Ólsen þessu viS: „Enn hafa flestir háskólar hiS þriSja markmiS, og þaS er aS veita mönnum þá undirbúningsmenntim, sem þeim er nauS- synleg til þess aS þeir geti tekizt á hendur ýmis embætti og sýslanir í þjóSfélaginu. Þetta starf háskólanna er mjög nyt- samt fyrir þjóSfélagiS. ÞaS er ekki eSa þarf aS minnsta kosti ekki aS vera strangvísindalegt, heldur lagar þaS sig eftir þörf- um nemendanna.“ Þessi orS hins gamla meistara eru enn í fullu gildi. Af ýmsum ástæSum hefur starf háskóla vors í þessi 45 ár einkum beinzt aS þriSja atriSinu, sem Bjöm Ólsen nefn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.