Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 17
15 ályktajnir. Nú er það svo, að auðveldara er að mæla líkamlegt atgervi en andlegan þroska, enda veit ég ekki til þess, að fyrir liggi neinar niðurstöður, er úr skeri um það, hvort hinn and- legi þroski æskufólksins helzt í hendur við hinn líkamlega. En sé svo, sem líklegt má telja, þá er rétt að álykta svo, að tími sé til þess kominn að breyta skipan skólakerfisins og færa stúdentsprófið aftur, þannig að meðalaldur nýstúdenta verði 18 ár í stað 20, sem verið hefur nú um alllanga hríð undan- farið. Mörgum mun vera kunnugt um það, að áður var stúd- entsaldurinn enn hærri en nú er, um 22 ár í kringum síðustu aldamót. Hér hefur því breyting á orðið. En betur má ef duga skal. Hér eins og víðar höfum við Islendingar ekki fylgzt nógu vel með tímanum, þrátt fyrir allt skraf um það, hversu fljótir við séum að tileinka okkur ný vísindi og tækni. Meðal frænd- þjóða okkar á Norðurlöndum er stúdentaaldurinn nú um 18 ár og hefur svo verið um nokkra hríð. En meðan hér fer fram svo sem nú horfir um þroska og aldur nemenda, að þeim er hald- ið á skólabekk langt fram á fullorðinsár, skyldi enginn láta sér bregða, þótt svo kunni til að bera, að maður rekist á fjöl- skyldufólk í nemendatali æðri skólanna hér. Mér er tjáð, að allmikill hluti háskólastúdenta sé gift fólk. Slíkt þótti á mín- um stúdentsárum, fyrir svo sem 30 árum, heyra stórtíðindum til, og ef satt skal segja ekki neinn tiltakanlegur framavegur fyrir vísindamenn. Nú eru breyttir tímar, og ég skal engan dóm leggja á þessa hluti, og samkvæmt því, sem ég sagði áðan, ætla ég að forðast að leggja ykkur, nýstúdentar, lífsreglur. Mín persónulega skoðun á þessu skiptir líka að sjálfsögðu ekki miklu máli. Hins vegar ætti það þá ekki heldur að hneyksla neinn, þó ég láti í ljósi þá ætlun mína, að vænlegra sé þeim, sem framast vilja í einhverri vísindagrein, að láta sér ekki of brátt um að staðfesta ráð sitt. Létt er laus að fara, stendur í Sólarljóðum. Sjálfsagt er ofmælt, að þetta giftingarstand stúdenta stafi alls kostar af því, að þeir séu í raun og veru eldri en árin segja til. Að einhverju leyti mun þetta stafa frá góðærinu, sem hér hefur ríkt um hríð undanfarið, og er slíkt forn reynsla. Á hinn bóginn skal ekki í efa dregið, að góður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.