Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 73

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 73
71 dimmur, og ljós var því látið loga þar dag og nótt, þegar opið var. í marz 1955 kom Haukur með dýran kristalsvasa, sem Guðmundur bókari hafði keypt fyrir hönd starfsmanna Gísla í því skyni að gefa Gísla vasann á 50 ára afmæli hans daginn eftir. Guðmundur hafði greitt vasann með kr. 1800,00 úr eigin vasa til bráðabirgða. Er Hauk- ur kom að húsinu, fór hann dyravillt og inn um dyrnar að kjallar- anum. En þar var mjög skuggsýnt, enda hafði ljós það, sem vera átti, slokknað skömmu áður, og starfsmanni þeim, sem þess varð var, ekki unnizt tími til að setja nýja peru í. Haukur var ókunnugur þama og varaði sig ekki á stiganum. Steig hann óviðbúinn fram af pall- inum, datt niður stigann og meiddist svo, að telja má tjón hans kr. 20.000,00. Vasinn brotnaði í mél. Kom fram bótakrafa fyrir hann m. a. í bú h.f. Glóa. Er skiptum lauk á búi h.f. Glóa, fengust einfaldar kröfur aðeins greiddar að helmingi. Verzlunarfyrirtækin ASA, ISA, og Merkúr, sem gert höfðu kröfu í búið, töldu sig ekki geta unað þeim úrslitum og hófust því handa gegn Gísla, er þau töldu bera persónulega ábyrgð á skuldum h.f. Glóa. Gerið rökstudda grein fyrir því, að hve miklu leyti þrotabúinu ber að greiða kröfur þær, sem lýst var og að framan greinir, svo og hvar í skuldaröð þær eigi að koma. Látið uppi rökstutt álit um kröfur ASA, ÍSA og Merkúrs gegn Gísla, gang þeirra mála, hvort Gísla verði refsað og þá samkv. hvaða heimild. Kveðið og á um, hvort Hauki sé rétt að leita réttar síns hjá öðr- um, ef hann fær ekki greiðslu hjá h.f. Glóa, svo og hver að lokum ber hallann af því, að kristalsvasinn brotnaði. 1 lok síðara misseris luku 8 kandídatar siðara hluta emb- ættisprófs í lögfræði. Skriflega prófið fór fram 4., 7. og 9. maí. Verkefni voru þessi: I. 1 refsirétti: 1. Skýrið 142.—144. gr. almennra hegningarlaga. 2. 15. nóv. s. 1. fékk Einar Einarsson kunningja sínum, Davíð Davíðssyni, í hendur sparisjóðsbók og bað hann að leggja 1000 kr., sem hann afhenti honum, inn á bókina. í stað þess að leggja peningana inn á bókina, tók Davíð út úr henni kr. 2000,00. Á úttektarmiða, sem Davíð reit í banka, gat hann þess réttilega, hver væri eigandi bókar, en í eyð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.