Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 150

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 150
148 ið á árinu a. m. k. 30—40 fundir, en nokkrar fundargerðir vantar í gjörðabók Stúdentaráðs fyrir handvömm ritara og staðgengla hans. Þess má geta, að störf ráðsins gengu mjög greiðlega, enda sam- hentur meirihluti fyrir hendi. Hátíödhöld og skemmtanir. a) 1. desember. Á fundi Stúdentaráðs 30. okt. lögðu fulltrúar Vöku til, að breytt yrði tilhögun hátíðahaldanna í hátíðasal frá því, sem verið hefur, þannig að fulltrúar sem flestra menntamannastétta flyttu ræður um framtíðarhorfur íslendinga. Tillaga þessi var samþykkt samhljóða. Hátíðahöldin sjálf hófust með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. og sá Bræðralag um undirbúning hennar að þessu sinni. Síra Jón Auðuns dómprófastur prédikaði. Kl. 14 flutti Þórarinn Björnsson skólameistari á Akureyri ræðu úr útvarpssal. Kl. 15.30 hófst samkoma í hátíðasal Háskólans. Formaður Stúdentaráðs flutti þar ávarp, Guðmundur Jónsson lék á píanó og þeir Ásgeir Þorsteins- son verkfræðingur, dr. Jóhannes Nordal hagfræðingur, dr. Broddi Jóhannesson og próf. Níels Dungal fluttu erindi um efnið „Hverjar eru framtíðarhorfur íslendinga?“. Útvarpað var úr salnum. Erindi þessi og ræða Þórarins Björnssonar vöktu þjóðarathygli, og þótti þessi nýbreytni hátíðahaldanna hafa tekizt mjög vel. Kl. 19 hófst fullveldisfagnaður á Hótel Borg. Var þar fjölmenni mikið. Meðal gesta voru forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir. Guðmundur Ásmundsson hrl. flutti ræðu, en að henni lokinni fóru fram ýmis skemmtiatriði, og að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. Stúdentaráð gaf út blað 1. des., svo sem venja hefur verið til. Ritnefnd skipuðu: Árni G. Finnsson stud. jur., Hjörtur Torfason stud. jur., Benedikt Blöndal stud. jur., Jón Marínó Samsonarson stud. mag. og Haukur Helgason stud. oecon. í samræmi við stefnu meirihluta Stúdentaráðs og ritnefndar fjallaði blaðið einkum um baráttu þjóð- arinnar fyrir sjálfstæði, varðveizlu þess og framtíð íslendinga. Nokkr- ar deilur urðu að venju um efni blaðsins. b) Áramótafagnaður var haldinn á Hótel Borg í félagi við Stúd- entafélag Reykjavíkur. Er það álit ráðsins, að sú skipan sé heppileg um þá skemmtun. Þar undu menn sér vel við dans og aðra skemmt- un fram eftir nóttu. c) Sumarfagnaður var haldinn á Hótel Borg um sumarmál. Karl Guðmundsson flutti gamanþátt og Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari söng. Þá skemmtu menn sér einnig við dans og almennan söng. Góður bragur þótti á skemmtun þessari, þótt í fámennara lagi væri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.