Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 151

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 151
149 d) Þá hélt ráðið tvo dansleiki í sambandi við Alþjóðaskákmót stúdenta. Voru þeir báðir fjölsóttir. e) Stúdentaráð sá um dagskrá í Ríkisútvarpinu síðasta vetrardag. Um áramótadansleik í anddyri Háskólans. Samþykkt var einróma tillaga frá meirihluta Stúdentaráðs að fela stjórn ráðsins að fara þess á leit við rektor og Háskólaráð, að Stúd- entaráði yrði heimilað að halda áramótadansleik í anddyri Háskól- ans, svo sem tíðkaðist fyrr á árum. Stúdentaráð benti á, að mjög mikill ágóði gæti orðið af skemmtun þessari, því að svo hefði ávallt verið fyrr meir, jafnvel svo tugum þúsunda skipti. Lagði Stúdentaráð til, að ágóðanum yrði að þessu sinni varið til niðurgreiðslu á skuldum Garðanna eða lagður til byggingar hjónagarðs eða félagsheimilis. Á þessum grundvelli ræddi stjórn ráðsins við rektor, sem tók málaleituninni ekki óvinsamlega. Kvaðst hann mundu leggja málið fyrir háskólaráð, en gat þess jafnframt, að auk samþykkis háskóla- ráðs þyrfti að fá heimild menntamálaráðherra. Þessu næst var tal haft af menntamálaráðherra, og taldi hann nokkur tormerki á, að mál þetta næði fram að ganga. Áður en menntamálaráðherra gaf endanlegt svar, synjaði háskólaráð erindi Stúdentaráðs. Stúdentaráðs- mönnum öllum þótti þetta að vonum allill málalok þar eð menn voru á einu máli um, að leið þessi væri mjög vænleg til fjáröflunar fyrir fyrirtæki þau, sem hér um ræðir. Virðist mönnum hér vera við furðu ramman reip að draga, hvað sem valda mun. Hjónagaröur — happdrætti. Svo sem stúdentum er kunnugt hefur á undanförnum árum mjög verið rætt í Stúdentaráði um byggingu hjónagarðs. Allir hafa verið sammála um nauðsyn þess, að slíkur stúdenta- garður yrði reistur hér, og tillögur hafa verið samþykktar um að hefja undirbúning að byggingunni. Málið hefur verið rætt við rektor og formann garðstjómar, en þeir hafa ávallt lýst þeirri skoðun sinni, að tómt mál væri að tala um byggingu nýs stúdentagarðs, fyrr en greiddar hafa verið niður að mestu leyti þær skuldir, er hvíla á görðum þeim, sem fyrir eru. Núverandi Stúdentaráð féllst fyrir sitt leyti á þessi rök, og í sam- ræmi við það var í janúar samþykkt tillaga frá meirihluta ráðsins, sem miðar að raunhæfum aðgerðum í málinu. Segir þar, að ráðið samþykki að stofna til happdrættis, og skal vinningur vera bifreið, ein eða fleiri, eftir því hvað hagstæðast telst. Aðaláherzlu skal leggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.