Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 162

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 162
160 í greinargerð nefndarinnar segir um nauðsyn þess að hafa þessa reglugerðarheimild: „Ástæðan til hennar er sú, að nauðsynlegt þykir sem stendur, að hægt sé að setja skilyrði um inntöku í tannlækna- deild og um prófseinkunn viðvíkjandi inntöku í verkfræðingadeild, og er ekki ætlazt til, að heimild til reglugerðar sé notuð frekar en um þetta tvennt, meðan þess er þörf.“ í umræðunum um málið tóku þingmenn undir þennan skilning nefndarinnar. Þá er komið að 23. gr., þeirri greininni, sem mestar deilur hafa risið um. Greinin er svohljóðandi: Ákvæði um eftirlit með námsástundun háskólastúdenta má setja í reglu- gerð háskólans. Stúdentaráð lagði til við höf. frv., að grein þessi yrði felld niður, þótti full ástæða til að ætla, að hér væri fyrsta skrefið í átt til skyldutímasóknar. En ekki fékkst það. Meirihluti menntamálanefnd- ar neðri deildar var og þessarar skoðunar, að hér byggi úlfur undir sauðargæru, og lagði því til, að greinin yrði felld niður. Minnihlut- inn var aldeilis á öðru máli. Frá honum heyrðist við umræðurnar m. a. það, að akademiskt frelsi væri orðið úrelt og hefði skaðleg áhrif á ungt fólk. Þá heyrðist það, að prófessorar við háskólann hefðu undanfarið látið nemendur skrá nöfn sín á lista í hverjum tíma, en skort til þess lagaheimild, og væri greinin ætluð til þess eins að lögfesta venjuna. Við atkvæðagreiðslu fór svo, að 14 þing- menn vildu halda í greinina, en 12 sleppa henni, og komst hún þannig í lögin. Ekki var nafnakall um greinina, en svo virtist sem þing- menn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins stæðu með stúd- entum í máli þessu, en þingmenn hræðslubandalagsnis ekki. Ekki virðist samt ástæða fyrir stúdenta að óttast t bili neinar reglur um skyldutímasókn; af umræðunum á Alþingi má marka það, að vilji löggjafans var næstum því sá einn að hjálpa prófessorum háskólans að láta miða ganga um bekki: nú er hægt að skipa stúd- entum að skrifa á miðann — og á hinn bóginn er nú hægt að skipa þeim prófessorum, sem verið hafa á móti miðunum, að láta þá eftir- leiðis ganga í hverjum tíma. í 26. gr. frv. var gert ráð fyrir því, að stúdent, sem ekki hefði sótt háskólann tvö kennslumisseri samfleytt, skyldi máður af stúdenta- tali skólans, nema hann hefði áður fengið leyfi háskóladeildar sinn- ar. Þessu breytti þingið þannig, að nú er reglan þannig: Þá skal má nafn stúdents af stúdentatali skólans, hafi hann ekki sótt háskólann tvö kennslumisseri samfleytt, þó skal þaS ekki gert, þótt hann sé fjarverandi allt að fjögur misseri, hafi hann tilkynnt háskóladeild sinni fjarveru sína. Loks er ógetið ákvæðanna um próf. Um þau voru í frv. 7 greinar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.