Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 173

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 173
171 lög um Háskóla íslands. Gerðu þau lög ráð fyrir ýmsum breytingum á námstilhögun í Háskólanum, sem háðar yrðu reglugerðarákvæðum. Taldi rektor og prófessorar þeir, er leitað var til um efni í hand- bókina, því mjög óráðlegt að gefa bókina út á þessu hausti, meðan ekki væri ljóst, hverjar breytingar yrðu gerðar. Féllst Stúdentaráð á þess rök, og var frekari framkvæmdum því frestað, þar til hin nýja reglugerð liggur fyrir. W.A.Y. Stúdentaráði barst seinni hluta vetrar boð um að taka þátt í stofn- un landssamtaka íslenzkra æskulýðsfélaga, en ætlunin er, að þau ger- ist síðar aðili að Alþjóðasamtökum æskulýðsins, sem á ensku nefn- ast World Assembly of Youth (WAY). Samþykkt var einróma að taka þessu boði, og mættu fulltrúar Stúdentaráðs á undirbúnings- fundi og hafa tekið virkan þátt í undirbúningi að stofnun samtak- anna. Rétt er að geta þess, að í starfsemi þessari taka þátt meðal annarra öll íslenzk stjórnmálasamtök æskumanna, sem myndað hafa landssambönd. Fyrirlestur. Á fundi Stúdentaráðs í lok nóvember var samþykkt tillaga frá formanni, um að Stúdentaráð reyndi í framtíðinni að fá erlenda menntamenn, sem hér væru á ferð, til þess að flytja fyrirlestra á vegum ráðsins. í samræmi við þetta var tékkneskur prófessor, dr. Soukup, sem hér var á ferð, fenginn til þess að flytja erindi fyrir stúdenta um háskólalíf í Austur-Evrópu. Að því loknu báru stúd- entar ýmsar fyrirspurnir fram, sem prófessorinn svaraði jafnharð- an, og spunnust af langar og fróðlegar umræður. Utanríkismál. I. Norrænar formannaráöstefnur. Formaður sat reglulegan fund norrænna stúdentaformanna, er haldinn var í Helsingfors í byrjun febrúarmánaðar s. 1. Voru þar rædd öll helztu vandamál, er sameiginleg eru stúdentum á Norður- löndum og samræmdar aðgerðir stúdentasamtakanna til lausnar þeim. M. a. var samþykkt á ráðstefnunni, að Stúdentaráð athugaði mögu- leika á því, að næsta regluleg formannaráöstefna yröi á íslandi. Nokkru síðar ákvað Stúdentaráð að taka að sér að halda ráðstefn- una, og var fallizt á það á aukaformannaráðstefnu, er haldin var í Amsterdam 6. og 7. september s. 1. Þá ráðstefnu sátu af hálfu Stúd- entaráðs Benedikt Blöndal stud. jur. og Kristján Baldvinsson stud. med. Á þeirri ráðstefnu var þess óskað, að Stúdentaráð reyndi að *22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.