Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 176

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 176
174 Aðrir héldu þvi hins vegar fram, að þrátt fyrir alla þessa galla á I.U.S. mætti greina nokkra tilhneigingu hjá sambandinu í átt til batnaðar, sem sjálfsagt væri að virða. Þetta sjónarmið réði því síðan, að S.H.l. gerðist að- ili að I.U.S. árið 1955. Á því timabili, sem síðan er liðið, hafa ekki orðið neinir sérstakir árekstr- ar milli S.H.l. og I.U.S., enda hafa ekki komið upp nein mál, þar sem sér- staklega reyndi á einlægni I.U.S. um að standa vörð um réttindi stúdenta hvar sem er í heiminum. Svo kom þar, að á síðastliðnu hausti hófu stúdentar í Ungverjalandi uppreisn gegn valdhöfunum og kröfðust aukins akademísks frelsis og að frumstæðustu mannréttindi og lýðræði væru virt í landinu. Öll ungverska þjóðin gerði kröfur stúdentanna um aukin mannréttindi og lýðræði að sín- um og barðist hetjulegri baráttu fyrir frelsi sínu, þar til hin sviksamlega íhlutun Sovéthersins braut byltinguna á bak aftur á hinn hryllilegasta hátt. 10—15% ungverskra stúdenta neyddust til að flýja land og halda námi sínu áfram í öðrum löndum. Öllum er kunnugt, hver afstaða íslenzkra stúdenta er til þessa máls. Þeir styðja af heilum hug baráttu ungversku stúdentanna og þjóðarinnar allrar fyrir frelsi og mannréttindum. Því olli það undrun og jafnframt hneykslun allra íslenzkra stúdenta, er I.U.S., sem telur sig standa vörð um réttindi stúdenta hvar sem er í heim- inum, tók þann kost að þegja um þetta mál. Sambandið gerði hins vegar mjög harðorða ályktun um milliríkjamál eins og Súezdeiluna, sem ekki snertir stúdentamálefni sérstaklega. S.H.I. vildi ekki una þessu og sendi I.U.S. til samþykktar ályktun um Ung- verjalandsmálið, sem túlkaði skoðanir íslenzkra stúdenta í þessu efni. Álykt- un þessi var tekin fyrir á framkvæmdanefndarfundi I.U.S. nú i marzmán- uði, en hlaut þar engan hljómgrunn og var felld. Hins vegar gerði fundur- inn ályktun um málið, sem ekki felur í sér nokkra fordæmingu á ofbeldinu og tekur í rauninni enga afstöðu í málinu. Verður þvi að álykta, að I.U.S. hafi með þögn sinni lagt blessun sína yfir ofbeldisverk Sovéthersins og lepp- stjórnarinnar í Ungverjalandi. Forystumenn I.U.S. hafa að undanförnu rætt mikið um, að þeir viður- kenni hin miklu mistök sambandsins á umliðnum árum og fullyrt, að fram- vegis mundu svo stórvægileg mistök ekki koma fyrir, enda hefði stefna og starfshættir sambandsins verið endurskoðaðir. Af hálfu S.H.I. er litið svo á, að afgreiðsla Ungverjalandsmálsins hafi ver- ið nokkurs konar prófsteinn á, hvort mark væri takandi á þessum fullyrð- ingum. En I.U.S. féll á prófinu og gerði um leið hrapalegustu „mistökin“ í sögu sambandsins. S.H.l. telur, að gagnrýni sú á I.S.U., sem fram kemur í upphafi þessarar greinar, sé enn í fullu gildi. Þau atriði ásamt afstöðu I.U.S. í Ungverjalands- málunum telur S.H.I. valda þvl, að áframhaldandi aðild að I.U.S. komi ekki tii greina og lýsir því hér meö yfir úrsögn sinni úr Alþjóðasambandi stúd- enta (I.U.S.). Rétt er að taka það skýrt frara hér, að greinargerð þessi og úr- sögnin var samþykkt mótatkvœöalaust í Stúdentaráði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.