Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 14

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 14
Háskóla Islands Ný lög um Háskóla íslands Ný lög um Háskóla íslands nr. 41/1999 voru samþykkt á Alþingi 11. mars 1999 og tóku þau gildi 1. maí. Þau voru sett í kjölfar nýrrar rammalöggjafar um háskóla- stigið og kveða á um ýmsar breytingar á starfsemi Háskóla íslands. Meðal helstu nýmæla í lögunum má nefna að gerður verður skýrari greinarmunur en áður á stefnumótun annars vegar og framkvæmd hins vegar. Bæði þessi hlutverk voru áður á hendi háskólaráðs en fá nú hvort um sig eigin vettvang. Samkvæmt því var komið á fót nýrri stofnun. háskólafundi. sem er annars vegar ætlað að móta stefnu í sameiginlegum málefnum Háskólans og hins vegar að veita umsögn þegar meginreglur er varða stjórnskipulag Háskólans eru settar. Framkvæmd stefnunnar sem háskólafundur mótar verður aftur á móti í höndum háskólaráðs. rektors og sameiginlegrar stjórnsýslu. Önnur mikitvæg breyting felst í því að full- trúar deilda í háskótaráði verða nú aðeins fjórir í stað þess að deitdarforsetar allra deilda eigi þar sjálfkrafa sæti og jafnframt verður seta í háskólaráði ekki bundin við deildarforseta. Með nýju lögunum verður deildarforseti framkvæmda- stjóri deitdar og deildarfundur eða deildarráð framkvæmdastjórn hennar. en það er einmitt meðat markmiða laganna að styrkja grunneiningar Háskótans. Enn fremur færist mikið vald frá menntamátaráðuneytinu til Háskólans samkvæmt nýju lögunum. Þetta á bæði við reglugerðarvaldið og mannaráðningar. Þá kveða nýju lögin á um að skipunartími rektors lengist úr þremur árum í fimm. Nýtt háskólaráð tekur til starfa Nýtt háskólaráð sem kosið var samkvæmt nýju lögunum kom fyrst saman 25. maí 1999. í ráðið eru kosnir fjórir háskólakennarar. einn fulltrúi samtaka háskóla- kennara, tveir futltrúar stúdenta og tveir fulttrúar eru skipaðir af menntamálaráð- herra. í nýja háskótaráðinu tóku sæti Oddný Sverrisdóttir. futttrúi hugvísindasviðs, Stefán Ólafsson, fulltrúi samfétagsvísindasviðs. Peter Hotbrook. fulltrúi heilbrigð- isvísindasviðs. Guðmundur G. Haratdsson. fulltrúi verkfræði- og raunvísindasviðs. Sigríður Ólafsdóttir. fulltrúi kennarafélaganna. Katrín Jakobsdóttir. fulttrúi Röskvustúdenta. og Berglind Hatlgrímsdóttir, fulttrúi Vökustúdenta. Hörður Sigur- gestsson og Ármann Höskuldsson. futltrúar menntamálaráðherra. Pált Skútason, háskólarektor er forseti háskólaráðs og Guðmundur G. Haratdsson varaforseti þess. Gunnlaugur H. Jónsson. háskólaritari, og Þórður Kristinsson, kennstustjóri, sitja einnig fundi ráðsins. Fundargerðir háskótaráðs má finna á heimasíðu Há- skótans. Slóðin er: www.hi.is/pub/fundarg Háskólafundur haldinn í fyrsta sinn Fyrsti háskólafundurinn var haldinn í hátíðasal Háskóla íslands 4.-5. nóvember 1999. Fundinn sátu um 40 fulltrúar deilda og námsbrauta. stúdenta, stofnana og félaga starfsmanna Háskólans. menntamálaráðherra og Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns. Enn fremur sátu fundinn meðlimir háskólaráðs. formenn starfsnefnda ráðsins. framkvæmdastjórar stjórnsýslu, aðstoðarmaður rektors og skrifstofustjóri rektorsskrifstofu. f upphafi fundarins reifaði rektor sameigintega vísinda- og menntastefnu Háskólans og að því búnu var gengið til dagskrár sem í meginatriðum var tvískipt. Fyrsta verkefni fundarins var að taka ákvörðun um reglur um skipan sína og fundarsköp, veita umsögn um tiltögu háskólaráðs að reglum um kosningarétt og kjörgengi. vægi atkvæða. undirbúning og framkvæmd kosninga kennara og stúdenta í háskólaráð og veita umsögn um tillögu háskóla- ráðs að reglum um hvernig staðið skuli að kosningu, tilnefningu og embættis- gengi rektors. Einnig lágu fyrir fundinum nokkrar tillögur að ályktunum um ein- stök málefni. Þá voru myndaðir fjórir vinnuhópar út frá fjórum meginhlutverkum Háskótans, þ.e. rannsókna-. kennslu-, fræðstu- og þjónustuhlutverki. Höfðu hóp- arnir það verkefni að teita svara við því hvernig móta eigi stefnu Háskólans á við- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.