Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 16
kennslu og rannsókna og fyrir önnur störf í þágu Háskólans. Viðurkenningin fyrir
kennslu féll í hlut Páls Hreinssonar, dósents við lagadeild. viðurkenningin fyrir rannsókn-
irvarveitt Kesara Anamthawat-Jónsson. dósent við raunvísindadeild, og Brynjólfur Sig-
urðsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideitd, hlaut viðurkenningu fyrir langt og far-
sælt starf í þágu byggingamála Háskólans. Rektor afhenti starfsmönnunum þremur við-
urkenningarskjöt og peningaverðlaun. Mæltist þessi nýbreytni vel fyrir og var starfs-
mönnunum þremur klappað lof í lófa.
Opinn háskóli
Háskóli islands á víðtækt samstarf við fjölmarga aðila í atvinnu- og þjóðlífi jafnt innan-
lands sem utan. Þetta samstarf hefur eflst mjög á undanförnum árum. Tit dæmis má
nefna:
• Samstarf við stjórnvötd og opinberar stofnanir um sérfræðilega ráðgjöf á ýmsum fag-
sviðum. fagtegar umsagnir, álitsgerðir og þjónusturannsóknir.
• Samstarf við sveitarfélög og staði á landsbyggðinni um rannsóknir. kennslu og
nýsköpun. m.a. við Sandgerði. Hveragerði. Selfoss. Vestmannaeyjar, Kvísker í Öræfum.
Höfn í Hornafirði, Mývatnssveit, Akureyri. Hóla í Hjaltadal. Sauðárkrók, Bolungarvík.
ísafjörð. Bifröst og Hvanneyri.
•Samstarf við fyrirtæki um kennslu. rannsóknir og þróunarstarf. Meðat fyrirtækjanna
eru: 3X-Stát, Aftvaki. Astra. Áburðarverksmiðjan, Ballard Inc.. Borgey. Conexant,
Cyctops, Daimler-Chrysler. Eimskipafélag íslands. Element. fiskvinnslustöðvar í
Vestmannaeyjum. Fiskeldi Eyjafjarðar. Flaga. Flugkerfi. Ftugmátastjórn. Frjáls
fjölmiðtun. Fróði, Hugvit. Intís, ísaga. ÍSAL. (slandsbanki, (slensk NýOrka/VistOrka.
íslensk erfðagreining. íslenska útvarpsfélagið. Kaupþing. Landsbankinn. Landssíminn.
Landsvirkjun. Lífshiaup. Lyfjaþróun. Lýsi. Marel. Máki. Mál og menning.
Mjótkursamsatan. Morgunbtaðið. Norður. Norsk Hydro. Prentsmiðjan Oddi. Orkuveita
Reykjavíkur. Orkuveita Suðurnesja, 01, Pharmaco. Pronova Biocare. Reykjavíkurhöfn.
Ríkisútvarpið. SÍF. Shell International. Steindórsprent-Gutenberg. Stiki. Stefja,
Taugagreining. Tryggingastofnun ríkisins. Urður Verðandi Skuld, Vaka-Helgafelt, VÍS og
Össur.
• Samstarf við Reykjavíkurborg um ráðstefnur, þátttöku í verkefninu Reykjavík. menn-
ingarborg Evrópu árið 2000. væntantega stofnun Borgarfræðaseturs og sérfræðilega
ráðgjöf á ýmsum sviðum.
• Samstarf við atmenning um menntun og fræðstu. en árlega eru haldnirvið Háskóla ís-
lands um 250 opnir fyrirlestrar, auk tuga mátþinga og ráðstefna á 45 ólíkum fræðasvið-
um. Háskóli ísiands erstærsti aðiti á íslandi á sviði sí- og endurmenntunar. Skráðir
nemendur hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla fslands eru um 12.000. Háskóli
íslands heldur árlega námskynningu fyrir framhaldsskótanemendur. í tengslum við
deiidir Háskólans eru starfrækt fjölmörg hollvinafélög.
• Samstarf við ístenskar rannsóknastofnanir. m.a. við Hafrannsóknastofnun, Hollustu-
vernd ríkisins, Iðntæknistofnun ístands. Náttúrufræðistofnun íslands. Norrænu
eldfjatlastöðina, Orkustofnun, Rannsóknarráð íslands. Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Rannsóknastofnun
tandbúnaðarins. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála, Skógrækt ríkisins
Mógilsá. Veðurstofa ístands og Veiðimálastofnun. Háskóli fslands. Rannsóknarráð
ístand og Iðntæknistofnun fslands reka í sameiningu RIS - Rannsóknagagnasafn
íslands sem ergagnabanki um íslensk rannsóknaverkefni.
• Samstarf við heilbrigðisstofnanir um rannsóknir og kennslu. m.a. við Landsspítalann,
Sjúkrahús Reykjavíkur og Krabbameinsfélag ístands.
• Samstarf við aðra innlenda skóla á háskólastigi, m.a. um Samstarfsnefnd háskóla-
stigsins. um (fjar)kennslu og rannsóknir við Háskólann á Akureyri. Kennaraháskóla ís-
lands. Samvinnuháskólann á Bifröst og Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og um
kennaramenntun við Háskótann á Akureyri og Kennaraháskóla íslands.
• Samstarf við erlenda háskóla um rannsóknir. nemenda- og kennaraskipti. Á hverju ári
vinna kennarar og fræðimenn Háskóla íslands að um 1300 rannsóknaverkefnum og
um þriðjungur þeirra er unninn í samstarfi við erlenda vísindamenn. Fastráðnir
kennarar við Háskóla (slands dvetja að jafnaði þriðja hvert ár í eitt misseri við
rannsóknastörf við erlenda háskóla eða rannsóknastofnanir. Á síðastliðnum áratug
hefur fjötdi erlendra nemenda við Háskóta fslands vaxið úr rúmlega 100 árið 1990 í 418
árið 1999 og Háskótinn býður þeim skipulega kennslu í íslenskri tungu og menningu. í
gegnum Erasmus-áættunina á Háskóli íslands samstarf við 140 erlenda háskóla á
grundvelli 230 samninga og hann hefur gert tvíhliða samninga við 72 erlenda háskóta.
Auk þess á Háskólinn samstarf við 60 erlenda Háskóta gegnum Nordplus-áætlunina.
Árið 1999 var gerður samningur við 20 kanadíska háskóla sem eru í CREPUQ-
samtökunum. f gegnum Utrecht-netið á Háskóli fstands samstarf við 23 háskóla í
Evrópu auk 16 háskóla sem eru aðilar að MAUI-netinu í Bandaríkjunum. Háskóli
ístands er einnig aðili að ISEP-samtökunum sem opnar honum leið til samstarfs við
100 háskóla í Bandaríkjunum.
12