Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 19

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 19
fóru fram í læknadeild á árinu og ein í tannlæknadeild. Auk þessa luku 105 við- bótarnámi (einu ári að loknu B.A.-/B.S.-prófi) í guðfræðideild. námsbraut í hjúkr- unarfræði. heimspekideild. raunvísindadeild og í félagsvísindadeild. Vaxandi fjöldi Eftir htutfallslega jafna fjölgun tvö undanfarin háskólaár fjölgaði stúdentum um 14% milli háskólaáranna 1998-1999 og 1999-2000 (sjá töflu 2). Ástæður þessarar aukningar eru væntantega nokkrar. m.a. þau nýmæli að bjóða stutt hagnýtt nám. Hlutfall þeirra sem tjúka stúdentsprófi af hverjum fæðingarárgangi hefur farið stigvaxandi ár frá ári og er nú um 50% (um 40% hjá piltum og um 60% hjá stúlk- um). Konur teljast nú um 58% af stúdentum Háskólans. þær urðu í fyrsta skipti fleiri en karlar árið 1986. Fleiri konur en karlar brautskráðust frá Háskólanum í fyrsta skipti árið 1989. voru þá 52.7% brautskráðra. Breyt. '99-'98 okt/92 okt/93 okt/94 okt/95 okt/96 okt. 97 okt/98 okt/99 (%) Utskr. stud. '98 Utskr. Breyt. stud. '99-'98 '99 (%) Tafla 2 - Fjötdi stúdenta 1989-1999 Deildir okt.89 O ON o okt/91 Guðfræðideitd 64 66 81 Læknadeild 325 335 386 Tannlæknadeild 64 71 55 Lyfjafræði lyfsata Námsbraut í 86 86 83 hjúkrunarfræði Námsbraut í 298 330 409 sjúkraþjálfun 57 100 125 Lagadeild Viðskipta- og 401 439 405 hagfræðideild 780 778 732 Heimspekideild 1.013 1.105 1.230 Verkfræðideitd 278 283 266 Félagsvísindadeild 739 902 965 Raunvísindadeild 444 477 492 ALLS 4.549 4.972 5.229 Fjölgun milli ára 9% 5% 89 109 113 131 130 134 386 363 380 395 376 346 59 63 49 51 44 47 86 72 78 87 104 90 391 433 449 445 491 484 126 145 171 154 122 125 435 467 524 497 448 452 601 566 609 629 728 800 1.014 1.063 1.217 1.276 1.158 1.100 278 240 249 267 282 300 945 1.049 1.124 1.121 1.096 1.079 508 545 605 673 640 761 4.918 5.115 5.568 5.726 5.619 5.718 -6% 4% 9% 3% -2% 2% 125 120 -4% 14 24 71% 381 457 20% 36 47 31% 42 51 21% 6 7 17% 82 85 4% 10 12 20% 523 522 0% 98 98 0% 109 113 4% 22 16 -27% 432 446 3% 66 80 21% 862 1.217 41% 133 147 11% 1.100 1.198 9% 163 160 -2% 344 400 16% 51 51 0% 1.109 1.148 4% 220 260 18% 741 936 26% 153 140 -8% 5.850 6.693 14% 972 1.042 7% 2% 14% Enda þótt námskostum hafi fjölgað annars staðar verður að gera ráð fyrir að þeim sem vilja fá aðgang að Háskóla íslands fjölgi í samræmi við þann aukna hluta hvers árgangs sem lýkur stúdentsprófi. Framhaldsnám Framhaldsnám (meistaranám) hefur verið í heimspekideild Háskóla íslands allt frá stofnun hans 1911 en fyrstu stúdentarnir gengust undir meistarapróf í ís- lenskum fræðum árið 1923. Á undanförnum árum hefur meistara- og doktors- nám staðið til boða í æ fleiri deitdum Háskólans. Nýjustu möguleikarnir eru meistaranám í tölvunarfræðum sem hófst haustið 1998 og þverfagtegt meistara- nám í umhverfisfræðum sem hófst haustið 1999. Stúdentum sem stunda meist- ara- og doktorsnám hefur fjölgað jafnt og þétt. Þannig brautskráðust 9 kandídatar úr framhaldsnámi háskólaárið 1985-1986. 34 háskólaárið 1994-1995. 51 háskóla- árið 1995-1996. 42 háskólaárið 1996-1997, 39 háskólaárið 1997-1998 og 68 há- skólaárið 1998-1999. Það er Háskólanum mikið kappsmál að efla framhaldsnám tengt rannsóknum en erlendis eru stúdentar í framhaldsnámi iðutega burðarás í rannsóknastarfi við háskólana. Þekkingin sem stúdentar í framhaldsnámi afla með námi og rannsóknum nýtist bæði Háskólanum og þjóðfélaginu í heild. Gæðamat kennslu Á vegum kennslumálanefndar hefur frá lokum haustmisseris 1987 verið leitað eftir mati stúdenta á gæðum kennslu og námskeiða. Tilgangurinn er að veita kennurum aðhald í kennslu og upplýsingar um hvað betur má fara. Kennslusvið hefur umsjón með framkvæmdinni í samvinnu við deildir. námsbrautir og Félags- vísindastofnun H.í. Tekið er mið af könnuninni við framgang kennara. Kennslubúnaður Rekstrarstjóri fasteigna á kennslusviði hefur umsjón með kennsluhúsnæði og 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.