Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 23

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 23
Tungumálamiðstöðin var þátttakandi í tveimur alþjóðlegum samstarfsverkefnum á árinu. ..Dialang" er Lingua-verkefni sem felst í að útbúa stöðupróf í 15 tungu- málum sem hægt verður að nálgast á vefnum. Sigríður D. Þorvaldsdóttir og María A. Garðarsdóttir. fastráðnir stundakennarar í íslensku fyrir erlenda stúdenta hafa unnið að gerð íslensku prófanna fyrir Tungumálamiðstöðina. „Mobilité linguis- tique virtuelle" er Erasmus-verkefni sem miðstöðin tekur þátt í ásamt Paul Valéry háskólanum í Montpellier í Frakktandi. og háskólanum í Ostrava ÍTékklandi. Há- skólarnir þrír skipuleggja í sameiningu námskeið í franskri ritun sem kennt er í fjarkennslu frá Montpetlier. Rannsóknir Rannsóknir á vegum Háskóla [slands hafa byggst upp með tilvísun tit þeirrar skyldu Háskótans að vera bæði kennslu- og vísindastofnun. Það hefur verið mat Háskólans að stunda beri rannsóknir í þeim greinum sem kenndar eru. m.a. til að styrkja fræðilegar undirstöður kennslunnar. Rannsóknir um 400 fastráðinna kennara við skólann eru kjarni rannsóknastarfsemi hans. þar sem fastráðinn kennari á að verja a.m.k. 40% af vinnutíma sínum til rannsókna. Algengast er að meta árangur í rannsóknum eftir birtum ritverkum og þeim áhrifum sem niðurstöður rannsóknanna hafa á verk annarra vísindamanna. Greiðstur úr Vinnumatssjóði vegna rannsókna og úthlutun úr Rannsóknasjóði gefa hins vegar vísbendingu um umfang rannsókna. Slíka vísbendingu má sjá í töflu 1. Undir félagsvísindi ftokkast rannsóknir í félagsvísinda-. laga- og viðskipta- og hagfræðideitd. Hugvísindi eiga við rannsóknir í heimspeki- og guðfræðideitd. Tit heitbrigðisvísinda tetjast rannsóknir í læknisfræði. tannlæknisfræði. lyfjafræði. hjúkrunarfræði og sjúkraþjátfun. Undir raunvísindi fatla rannsóknir í raunvísinda- og verkfræðideild. Bent skal á að Vinnumatssjóður nær aðeins tit þeirra sem eru í Félagi háskólakennara. Prófessorar eiga aðgang að Ritlauna- og rannsóknasjóði prófessora sem heyrir undir Kjaranefnd. Tafla 1 - Samanburður á umfangi rannsókna eftir fræðasviðum Hug- Fétags- Heitbr,- Raun- Atts vísindi vísindi vísindi vísindi Vinnumatssjóður Greiðslur fyrir 1998. fjötdi 49 24 31 37 141 Hlutfall. % 35 17 22 26 100 Einingar 1998. % 40 14 14 32 100 Rannsóknasjóður H.í. 1991- ■2000 Meðattal: Hlutur í úthtutunum. % 12 12 32 44 100 Meðalupphæð styrkja. þ.kr. 253 269 472 432 1426 Meðalfjötdi umsókna á ári 39 35 59 87 220 Hvatning og kröfurtil rannsókna Á síðasta ártug hefur mat á rannsóknum verið eflt við Háskóla íslands. Reynt hef- ur verið að bæta aðstöðu til þeirra og hvetja kennara til aukinnar virkni á þessu sviði. í fyrsta lagi hefur verið tekið upp hvetjandi framgangskerfi fyrir kennara og sérfræðinga. sem byggist m.a. á rannsóknum þeirra. í öðru lagi er fé til rann- sókna að htuta til ekki dreift jafnt á alta heldur verða menn að keppa um styrki úr sjóðum. Rannsóknatengdir sjóðir Háskótans veita styrki eftir umsóknum tit rann- sóknaverkefna og tækjakaupa eða tauna eftir árangri í rannsóknum. Rannsóknaskýrsla Á árinu var tekin upp sú nýlunda að atlir kennarar og sérfræðingar Háskólans og stofnana hans sem hafa rannsóknaskyldu. voru beðnir að senda inn greinargerð um störf sín á undangengnu ári. Markmiðið með því er að einfalda mat á störfum vísindamanna. Skil á rannsóknaskýrslu fela í sér (eftir því sem við á); T Umsókn í Vinnumatssjóð Háskóta íslands. 2. Umsókn í Ritlauna- og rannsóknasjóð prófessora.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.