Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 25
3. Framtal um störf prófessora til Kjaranefndar. 4. Skil vegna aðlögunarsamkomulags Háskótans og stofnana hans og Félags háskólakennara. 5. Skil á gögnum vegna ritaskrár háskólamanna á leitarvef á Netinu. 6. Skil á erlendu efni til Landsbókasafns ístands - Háskólabókasafns vegna skráningar í Gegni. Rannsóknasjóður Vísindanefnd Háskólans fer með stjórn Rannsóknasjóðs Háskóla fslands. Úr hon- um geta kennarar og sérfræðingar fengið styrki til vel skilgreindra verkefna. ef þau tetjast hafa álitlegt vísindagildi að mati sérfróðra umsagnaraðita. ef fyrri störf umsækjanda sýna að hann er líktegur til að ná árangri, og futl skit hafa verið gerð með framvinduskýrslum um nýtingu fyrri styrkja, sem sjóðurinn hefur veitt um- sækjanda. Tafla 2 - Heildarupphæð umsókna og úthlutana úr Rannsóknasjóði 1996-2000 (m.kr. á verðlagi hvers árs) Umsóknir Úthlutun Hlutfall Meðalupph. m.kr. m.kr. % styrks þ.kr. 1996 200 71 36 394 1997 214 70 33 383 1998 199 78 39 413 1999 225 80 35 444 2000 203 92 45 599 Rannsóknasjóður skiptist í þrjár deildir eða undirsjóði. þ.e. almennan sjóð. skráningarsjóð og sjóð sem veitir styrki tit tímabundinnar lausnar frá kennslu. Tölurnar hér að ofan eiga eingöngu við um hinn atmenna htuta sjóðsins. Almennur sjóður Úr almenna sjóðnum eru veittir verkefnatengdir styrkir til að greiða taun aðstoð- armanna. yfirvinnu umsækjenda og annan kostnað við rannsóknir. s.s. efni. að- keypta þjónustu og í einstaka tilfellum ferðir. Fyrir árið 2000 hefur um 80% fjárins verið veitt til að greiða taun aðstoðarmanna. Skráningarsjóður Skráningarsjóður styrkir fræðileg skráningarverkefni og verkefni sem felast í fræðilegri úrvinnslu og framsetningu upptýsinga. Gerðar eru sömu kröfurtil um- sækjenda um fræðilega hæfni og reynstu. Ein meginforsenda styrkveitinga erað verkefnið sé líktegt til að styrkja og auðvetda háskótarannsóknir á viðkomandi sviði. Þessi sjóður hefur hingað til nær eingöngu styrkt verkefni á borð við gerð gagnagrunna sem fela í sér úrvinnslu og/eða ftokkun ganga án þess að það leiði til sjálfstæðrar birtingar niðurstaðna. Fyrir árið 2000 er alls úthlutað 400 þ.kr. úr skráningarsjóði. Lausn frá kennslu Heimilt er að veita styrki til kennara sem vilja tosna tímabundið frá kennsluskyldu e,tt eða tvö misseri í senn. Styrkurinn miðast við dagvinnulaun kennarans fyrir kennslu og greiðist viðkomandi deild eða námsbraut. Þeim sem htjóta styrk er oheimilt að sinna annarri kennslu en þeirri sem felst í umsjón með rannsókna- námi framhatdsnema. Fyrir árið 2000 er atls úthlutað um 1.3 m.kr. til lausnar frá kennslu. Tækjakaup Til Rannsóknasjóðs má sækja um fé tit kaupa á tækjabúnaði sem er nauðsynleg- urtit einstakra rannsóknarverkefna. Féð kemur úrTækjakaupasjóði Háskólans. Fyrir árið 2000 er úthlutað 2.7 m.kr. eftir þessari teið. Vinnumatssjóður Vinnumatssjóðurvarstofnaður 1989 og byggist hann á kjarasamningi Félags há- skótakennara og fjármátaráðherra. Atlir sem eru í Félagi háskótakennara og í fineira en 50% starfi eiga rétt á vinnumatslaunum. Sjóðurinn greiðir þeim félags- mönnum viðbótarlaun sem sýnt hafa árangur í rannsóknum skv. metnum eining-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.