Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 27

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 27
Tafla 4- Úthlutun úr Aðstoðarmannasjóði 1996-2000 Umsóknir Fjötdi Fjöldi Hlutfall af m.kr. umsókna styrkja umb. fé l 1996. haustmisseri 9.5 59 47 30 1997. vormisseri 8.5 64 53 30 1997, haustmisseri 6.6 67 49 45 1998, vormisseri 6.8 62 47 48 1998, haustmisseri 8.3 71 70 67 1999, vormisseri 13,0 85 82 50 1999, haustmisseri 9,4 83 73 62 2000, vormisseri 10,6 83 72 54 Rannsóknatengt framhaldsnám f flestum deildum Háskólans er nú í boði framhaldsnám eftir fyrsta háskólapróf. Þessu námi lýkur yfirleitt með meistaraprófi en í nokkrum deildum er hægt að stunda nám til doktorsprófs. Hvatt er til þess að hluti námsins fari fram við er- lenda háskóla. Þangað eru einkum sótt sérhæfð námskeið sem Háskólinn getur ekki boðið en rannsóknaverkefni eru yfirleitt unnin hér á landi, stundum í sam- vinnu við erlenda aðila. Á vegum Rannsóknarráðs íslands er rekinn Rannsókna- námssjóður sem veitir styrki til framfærslu nemenda, vegna kostnaðar við rann- sóknaverkefnið og umsjónar kennara með verkefninu. Styrkir eru veittir sam- kvæmt sameiginlegri umsókn leiðbeinanda og nemanda. Við val á styrkþegum er horft til árangurs þeirra í námi en ekki síðurtil rannsóknaferils leiðbeinandans. sem ber fræðilega ábyrgð á verkefninu. Árin 1993-1999 hafa alls verið veittir 188 styrkir að upphæð um 166 m.kr. úr sjóðnum. Á sama tímabili hafa 381 umsóknir um samtals 630 m.kr. borist sjóðnum. Rannsóknanámssjóður veitir einnig svo kallaða fyrirtækja- og stofnanastyrki (FS- styrki). Það eru styrkir til meistara- eða doktorsnáms. sérstaklega ætlaðir til að efla samvinnu milli stofnana, fyrirtækja og háskóla. Fyrirtæki og stofnanirsem fjármagna styrkina gegn mótframlagi Rannsóknanámssjóðs skilgreina fyrirfram hvaða fagsvið skuli styrkja en umsóknir fá faglega meðferð á forsendum Rann- sóknanámssjóðs. Hægt er að sækja um FS-styrki hvenær sem er. Alls hafa verið veittir 13 slíkir styrkir frá 1997. Flestar deildir eiga sér nýlegar reglur um meistara- og doktorsnám. Árið 1998 samþykkti háskólaráð reglur um rannsóknatengt framhaldsnám. í þeim er m.a. fjallað um hlutverk fastanefnda í deildum sem sinna málefnum framhaldsnáms. meðferð umsókna. inntökuskityrði. einingafjötda og tengd náms. kröfurtil teið- beinenda. prófform og tengsl við ertenda háskóla. Tafta 5 - Úthlutun úr Rannsóknanámssjóði 1993-1999 Umsóknir Fjöldi Styrkir Fjötdi Htutf. styrkja m.kr. umsókna m.kr. styrkja af ums. I 1996 90 63 22 35 55 1997 131 72 20 20 28 1998 113 68 31 35 51 1999 151 73 28 33 19 Meðalal á ári 1993-1999: 90 54 24 27 49 Rannsóknagagnasafn íslands Kynning á rannsóknum við Háskóla íslands hefur jákvæð áhrif á ímynd skólans meðal atmennings. Lögð er áhersla á að kynna rannsóknir háskólamanna sem víðast og með fjölbreyttum hætti. (samvinnu við Rannsóknarráð íslands og Iðn- tæknistofnun hefur Háskólinn opnað á Netinu Rannsóknagagnasafn íslands. RIS. Það kemur í staðinn fyrir Rannsóknaskrá Háskótans og er gagnvirkt. í gagna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.