Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 32

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 32
föngum. m.a. með opnun heimasíðu. Aðstoðað var við þróun og kynningu fjar- kennslu, en haustið 1999 hófst fjarkennsta í ferðamálafræðum og hagnýtri ís- tensku sem fólk á tæptega þrjátíu stöðum á tandinu átti kost á að nýta sér. Um þrjátíu manns hófu fjarnám. Unnið var að undirbúningi kennslu í japönsku við heimspekideild með verkefnishópi þaðan og styrkja aftað til kennslunnar frá „Sasakawa-Foundation" (um 3 m.kr.) og sótt um tit „Japan-Foundation". Erlent samstarf Samskipta- og þróunarsvið sá um norræna ráðstefnu upptýsingadeilda háskóta í Reykjavík íjúní. Ráðstefnuna sóttu 110 manns. Skjalasafn Háskóla íslands Stjórn og starfslið [ ársbyrjun var skipuð ný stjórn fyrir skjalasafn Háskólans. í henni eru Guðmund- ur Jónsson lektor. formaður. Amalia Skúladóttir skrifstofustjóri og Ágústa Páls- dóttir lektor. Magnús Guðmundsson, forstöðumaður skjatasafnsins, tók að futlu við starfi í ársbyrjun á safninu eftir að hafa frá 1992 gegnt að hluta starfi deildar- stjóra í upplýsingadeild samskiptasviðs. Kristín Edda Kernerup-Hansen. ritari rektors. var í byrjun apríl ráðin í 60% starf til að hafa umsjón með skráningu í nýtt skjatastjórnarkerfi, en hún hafði áður m.a. séð um bréfadagbók á rektorsskrif- stofu. Kristján Pálmar Arnarson var ráðinn tit að skrá og flokka skjalasafn Reykjavíkur Apóteks og skjalasafn Raunvísindastofnunar. Nýtt hópvinnukerfi og ný málaskrá [ árstok 1998 var gerður samningur við fyrirtækið Hugvit hf. um að taka upp skjalastjórnar- og hópvinnukerfið Lotus Notes GoPro. Á árinu var kerfið sett upp hjá yfirstjórn Háskólans í Aðalbyggingu en áður hafði það verið sett upp á skrif- stofum verkfræði- og raunvísindadeilda. Altir starfsmenn fóru á námskeið til að læra á hið nýja kerfi og skrifaðar voru verklagsreglur sem greina frá því hvernig unnið skuti með mátaskrána. í þeim er gert ráð fyrir miðtægu skjalasafni stjórnsýslu þar sem öll bréf eru skráð og flokkuð og send í tölvupósti til þeirra sem eiga að afgreiða mátin. Hið miðlæga safn varsett upp í húsakynnum skjala- safnsins og bréfalykill endurnýjaður. Þegar kerfið verður að fullu tekið í notkun mun hraði og skilvirkni aukast, en vinnubrögð við dómnefndarstörf hafa þegar batnað og kerfið skilað árangri. Umsjón með uppsetningu málaskrár var megin- verkefni skjalasafnsins. en nefnd var að störfum sem hafði umsjón með verkinu. Skil til skjalasafns Háskólans Ýmsar stærri og smærri sendingar hafa borist skjalasafninu á árinu. Hér verður aðeins talið það hetsta: Þegar Reykjavíkur Apóteki var lokað tók skjalasafn Háskótans að sér að ftokka og skrá skjalasafn apóteksins sem var í um 100 skjalaöskjum. Elstu skjölin voru frá upphafi 19. atdar en þau yngstu frá 1999. Safninu verður komið til varðveislu í Lyfjafræðisafni íslands í Nesi. Frásögn af safninu er í 3. tbl. 21. árg. af Fréttabréfi Háskólans. Fjögur bréfabindi með gögnum komu frá formanni lögskýringar- nefndar, Guðmundi Jónssyni, með gögnum frá 1988-1998. Þrír stórir kassar með skjölum bárust frá Maríu Jóhannsdóttur á skrifstofu heimspekideitdar með skjöl- um deildarinnar. Nítján öskjur af skjölum komu frá námsbraut í sjúkraþjálfun frá árunum 1976-1997. Átta kassar komu frá Atþjóðaskrifstofu. mest gögn sem vörð- uðu Comett-áættun Evrópusambandsins. Teikningabókin „Hús Háskólans" barst frá rektorsskrifstofu. Fjögur bréfabindi komu frá sagnfræðiskor með skjölum frá árunum 1988-1996. Nokkrir hillumetrar bárust frá Nemendaskrá og var þeim raðað í öskjur. Ýmiss konar þjónusta Talsverð eftirspurn er frá stjórnsýstu eftir eldri skjölum til útláns en lítið er um að utanaðkomandi skoði skjöl Háskólans nema tit að fá tánaðar tjósmyndir. Aðallega er teitað eftir skjölum sem eru eins tit fimm ára. fyrir mál sem ennþá eru í vinnslu. Forstöðumaður veitti ýmsum skrifstofum og kennurum leiðbeiningar og miðtaði skjalabúnaði af ýmsu tagi s.s. fórum. miltiblöðum. öskjum o.fl. í árstok var keyptur nýr stálskápur undir teikningar. veggspjöld og kort. Forstöðumaður sá um Árbók Háskólans 1998 ásamt Magnúsi Diðriki Batdurssyni. aðstoðarmanni rektors. og kom hún út í október. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.