Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 37

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 37
lagi frá 23. desember þar sem vísað er í samþykktir háskótaráðs frá 21. október og 16. desember 1999 um hækkun grunnlauna tektora og dósenta samfara end- urskoðun á kennsluháttum. Jafnframt var samþykkt að taka upp sömu matsregl- ur og gilda fyrir prófessora og því var öllum lektorum. dósentum, fræðimönnum og vísindamönnum gert að fara í grunnmat þar sem störf þeirra, þ.e. rannsókna- störf. kennsla. stjórnun og önnur störf. eru metin frá grunni samkvæmt nýju matsreglunum. Gert var ráð fyrir að þeirri vinnu lyki í mars 2000. Kjararáð varskipað af háskótaráði 18. mars, og hefur það hlutverk að móta tillög- ur og stefnu í kjaramálum starfsmanna Háskóla íslands. Ráðið erskipað Ingjaldi Hannibalssyni. Hjatta Hugasyni. Guðmundi K. Magnússyni. Gunnlaugi H. Jóns- syni. Eddu Magnúsdóttur. Róberti Haraldssyni (Guðvarði Má Gunntaugssyni til vara), og Gísla Má Gíslasyni sem er formaður. Kjararáð sendi frá sér titlögur í maí og nánari útfærslur á þeim í október. Jafnréttismál Jafnréttisnefnd Háskóta ístands tók til starfa í ársbyrjun 1998. Markmið nefndar- innar er að stuðla að jafnrétti meðat nemenda og starfsfótks innan skólans. í fyrstu leggur hún áherstu á að framfylgja ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Enn fremurstyður nefndin við réttindabaráttu minnihluta- hópa eins og fattaðra. samkynhneigðra og úttendinga sem eru við nám eða störf við háskótann. í nefndinni eiga sæti fimm futltrúar, þar á meðal einn futltrúi stúd- enta og einn frá starfsmannasviði. Formaður nefndarinnar er Sigríður Þorgeirs- dóttir dósent. Jafnréttisnefnd sér um að upptýsingaöflun og gagnavinnstu um jafnréttismál sé sinnt. Hún hefur frumkvæði að umræðu og fræðstu. kemur með ábendingar og veitir ráðgjöf og umsagnir í málum sem varða jafnrétti kynjanna. Nokkur munur er á vinnuaðstöðu og kjörum kvenna og karla innan Háskóla ístands og voru nið- urstöður könnunará vinnumatskerfi Háskólans með tilliti til mismunandi stöðu kynjanna kynntar í fréttabréfi skótans síðastliðið vor. Jafnréttisnefnd hefur beitt sér fyrir fræðslu starfsmanna um meðferð máta er varða kynferðislega áreitni. en erlendur sérfræðingur hétt námskeið um þau mál °g þjálfaði jafnframt ráðgjafa til að aðstoða þotendur kynferðistegrar áreitni. Haf- inn var undirbúningur að öðru námskeiði í janúar 2000 fyrir stjórnendur og vænt- anlega sáttasemjara sem munu geta tekið á slíkum mátum. í ársbyrjun 2000 mun nefndin gefa út fræðslubækting með upptýsingum um ráðgjöf og hvert skuli leitað frieð kvartanir. I febrúar 1999 var haldið námskeið um konur og stjórnun í samvinnu við starfs- mannasvið. í mars hélt Elvira Scheich. eðtis- og stjórnmátafræðingur frá Tækni- háskólanum í Berlín fyrirtestur á vegum nefndarinnar um teiðir til að fjölga kon- um í verkfræði og raungreinum. Haustið 1999 var unnið að undirbúningi fyrirhug- oðs átaksverkefnis um jafnara náms- og starfsvat kynjanna í samstarfi við Jafn- réttisráð og samskipta- og þróunarsvið Háskóla fstands. Gerðar voru athugasemdir við frumvarpsdrög að nýjum lögum um Háskótann í Þeim tilgangi að ýta undir jafnréttissjónarmið og nefndin mun fytgjast með gerð regtna í kjölfar laganna til að koma jafnréttissjónarmiðum að. Nefndin hefur beitt sér fyrir því að reglum um augtýsingar um tausar stöður verði breytt með það í huga að fá fleiri konur til starfa við skólann en beiðni nefndarinnar um það hefur verið til umfjötlunar hjá stjórnvöldum í meira en eitt ár. Nefndin fytgist með kynj- ahlutfalli við stöðuveitingar og skipanir í nefndir og gerði m.a. athugasemd við þá akvörðun menntamálaráðherra að skipa fjóra karla en enga konu í háskólaráð. Þar sem verkefni nefndarinnar hafa aukist jafnt og þétt var starfsmaður ráðinn tímabundið til að starfa með henni. Fyrirhugað er að ráða jafnréttisfutltrúa í hálft starf við háskólann haustið 2000. Vefsíða jafnréttisnefndar var opnuð á haustmánuðum og er slóð hennan www.hi.is/stjorn/jafnrettisn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.