Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 38

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 38
Bygginga- og tæknimál Verkefni bygginga- og tæknisviðs hafa verið margþætt á árinu. Umfangsmesta verkefnið er bygging Náttúrufræðahúss í Vatnsmýrinni. Að auki var unnið að fjöl- mörgum smáum viðhaldsverkefnum. Byggingar Háskóla [slands hafa næralfarið verið reistar fyrir fé frá Happdrætti Háskóla íslands sem hefur einnig verið notað til að greiða viðhaldskostnað og tækjakaup. Hjá bygginga- og tæknisviði starfa auk framkvæmdastjóra sjö smiðir, þrír rafvirkjar. tveir málarar. einn toftræsti- maður, einn pípulagningamaður og einn sem sér um viðhald stóla o.fl. Fjöldi verktaka vinnur afmörkuð verkefni fyrir sviðið. Náttúrufræðahús [ Náttúrufræðahúsi er uppsetningu burðarbita norðurglugga lokið og veggklæðn- ing utanhúss langt komin. Reiknað er með að smíði gluggans og glerjun hans tjúki á sumri komanda. Neshagi 16 íslensk málstöð flutti frá Aragötu 9 í endurbætt húsnæði á annarri hæð að Nes- haga 16. Skipt var um öll gólfefni. settir upp milliveggir og hillur. og altir veggir mátaðir. Aragata 9 Félagsvísindastofnun flutti úr Odda í húsnæði að Aragötu 9 eftir miklar endurbæt- ur á því. Þegar farið að rífa upp gótf og veggktæðningar kom í tjós að húsið var miklu verr farið en áættað hafði verið. Lagnakerfi voru mjög ilia farin vegna teka gegnum sprungna veggi og leka glugga. Einnig voru skotplagnir undir gólfum sprungnar og lekar. Utandyra höfðu trjárætur fundið sér leið inn í sprungin rörin og hálfstíflað þau. Skipt var um atlar þessar lagnir. Einnig varskipt um gler í ötl- um gluggum. póstar þéttir og endurkíttað. Skipt var um eldhúsinnréttingu og sett ný gótfefni á mestan htuta hússins. Altt rafmagn var endurnýjað ásamt lýsingu, einnig voru lagðir stokkar í ftest herbergi fyrir tötvu-. síma- og raftagnir. Nýr tjós- leiðarastrengur var lagður inn í húsið og þar sem búið var að grafa í sundur stór- an htuta af lóðinni vegna allra þessara tagna fékk tóðin kringum húsið smá upp- lyftingu. Herbergjaskipan var breytt á nokkrum stöðum til hagræðis og síðan allt málað. jafnt úti sem inni. Auk þess var keyptur nýr húsbúnaður. Aragata 14 Enskuskor flutti af Aragötu 14 í endurnýjað húsnæði í Nýja-Garði og inn flutti Hagfræðistofnun úr Odda. Eftir að enskan flutti úr húsinu var mikið verk fyrir höndum við lagfæringar og endurnýjanir og flutningurinn tók tangan tíma. Skipt var um altt járn á þaki og gerðir nýir þakgtuggar, einnig var sett nýtt járn á bílskúr og þakkanta. Atlt gler var tekið úr gtuggum og endurþétt. atlir útvegir voru sprunguþéttir og gert við steiningu á nokkrum stöðum. Herbergjaskipan var breytt á nokkrum stöðum. etdhús endurnýjað og útbúið fundarherbergi. Skipt var um rafmagnstöftur og raftagnir. og lagðir stokkar í flest herbergi fyrir tölvu-, síma- og raflagnir. Tekinn var inn Ijósleiðari á sama hátt og í Aragötu 9 og einnig ný rafmagnsheimtaug. [ húsinu er geislahitun í toftplötum og var erfitt að halda jöfnum hita í húsinu vegna lélegrar stýringar. Settur var upp rafstýrður búnaður til að halda hitanum jöfnum. Skipt var um gólfefni á nokkrum stöðum og atlar hurðir pússaðar og lakkaðar. Sett var ný lýsing í allt húsið og það síðan atlt málað innandyra. Keyptur var nýr húsbúnaður í atlt húsið, skrifborð. stólar. hillur og skápar. Aragata 3 Hagnýt fjölmiðlun er til húsa á Aragötu 3. Þar voru gerðar ýmsar smátagfæringar. s.s. múrviðgerðir, endurbætur á skotplögn og ofnalögnum. Húsið er í eigu Lands- bókasafns fslands - Háskólabókasafns en leigt af H .(.. og til stendur að setja það um mitt árið 2000. Skógarhlíð 10 Aðstöðu námsbrautar í sjúkraþjálfun á fyrstu hæð í Skógarhlíð 10 var breytt og hún tagfærð. Herbergjum var skipt niður með gifsmiltiveggjum og æfingasalur aðskilinn frá skrifstofu. Skipt var um öll gólfefni í skrifstofum. skipt um ofna þar sem herbergjum var breytt, settir upp nýir lagnastokkar og loks var atlt málað. Hagi Unnið var að endurbótum á brunavarnarmálum í Haga samkvæmt beiðni Etd- varnareftirlitsins, settar upp eldvarnarhurðir og tokanir út á stigapatl endumýjaðar. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.