Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 39
Eirberg Stækkaðar voru skrifstofur á efri hæð Eirbergs, gólfefni endurnýjuð og málað. Auk þess var fleira smátegt tagað og málað. Áætlaðar eru talsverðar fram- kvæmdir í húsinu árið 2000. Aðalbygging I Aðalbyggingu var tokið smíði á salerni fyrir fatlaða á fyrstu hæð. Endursmíðuð var aðstaða fyrir tjósritun og póstflokkun á fyrstu hæð. Bætt var við geymslu fyrir Háskólaútgáfuna í kjaltara. Tveirstigagangar voru teknir rækilega í gegn og mál- aðir. einnig nokkrar kennslustofur, auk þess sem allt rafmagn var endurnýjað í þeim. Hafin var endurnýjun á innviðum í hátíðasal um mitt sumar en síðar var henni frestað til áramóta 1999-2000. Breytingar voru gerðará aðalskrifstofu sam- skiptasviðs og útbúnar dyr á herbergi á sviðinu. Sett var rafmagnsopnun á aðal- dyr. Læknagarður Unnið hefur verið að undirbúningi á smið innréttinga á fyrstu hæð Læknagarðs. Talsverð töf hefur orðið á að framkvæmdir hæfust vegna óska um breytingar á fyrri hugmyndum. Það leiddi af sér nokkra endurgerð teikninga. Talsverðar bitan- ir hafa orðið í loftræstikerfi á rishæð og hafa þær reynst bæði kostnaðarsamar og seinunnar. Einnig urðu miklar bilanir í kælipressu og loftdælu í kjaltararými. Þá var unnið að viðgerðum vegna lekaskemmda í húsinu. VR| Lokið var við endurbyggingu á rannsóknastofu í VR I sem skemmdist í bruna 1998. VR|| I kennslustofu 157 og 158 ÍVR II voru ölt borð spónlögð að nýju, einnig kennar- aborð í bókasafni. Settar voru stýfingar á bókahillur vegna fallhættu af hugsan- legum jarðskjálfta. Nýi-Garður Keyptur var húsbúnaður fyrir efstu tvær hæðirnar í Nýja-Garði og honum komið fyrir. Einnig voru settar upp kaffistofur á sömu hæðum. Lögberg Loftræsting hefur lengi verið vandamál í Lögbergi þannig að ákveðið var að setja UPP litlar blásarasamstæður í átta herbergi til reynstu. Árangurinn varð vonum framar og er reiknað með að settar verði upp fleiri blásarar í sumar. Lagfæringar voru gerðar á stótum í stofu 101. Settir voru upp iagnastokkar á nokkrum stöðum til að auka tengimöguleika inn á net Reiknistofnunar H.í. Árnagarður í tveimur kennslustofum og þremur skrifstofum í Árnagarði voru korkgótf slípuð °9 tökkuð. Stigagangur í suðvesturhorni var sprunguskrapaður. spartlaður og fnálaður. Tvær skrifstofur voru einnig almálaðar. Oddi Settir voru upp lagnastokkar inn í skitrúmsrými á efstu hæð Odda fyrir síma-. tölvu- og rafmagnstagnir. Enn fremur var bætt við húsbúnaði á hæðina. Sett voru UPP skilrúm milli borða með hillum. í stofu 101 voru stólar lagfærðir og í töivu- stofu 102 voru fræstar í gólfið nýjar rafmagns- og tölvulagnir fyrir tölvuborðin og síðan steypt í raufarnar. korktagt. slípað og takkað. Þegar Félagsvísindastofnun flutti út úr Odda var aðstaðan sem hún hafði haft tekin í gegn. gótf lökkuð og Veggir málaðir. Raunvísindastofnun A trésmíðaverkstæðinu voru smíðaðar nýjar innréttingar í tvær rannsóknastofur Raunvísindastofnunar. Einnig voru loft og gótf lagfærð og loks málað. Garðyrkjumál Asamt hefðbundnum garðyrkjustörfum sá garðyrkjudeildin t.d. um lagningu nýrra gangstíga og lóðarfrágang við VR III. frágang lóðar við gömlu loftskeyta- stöðina. og frágang lóðanna við Aragötu 9 og Aragötu 14.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.