Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 60

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 60
Síðari áfangi hins nýja námskerfis hefur verið í undirbúningi frá árinu 1997 og var skipuð sérstök nefnd innan deildarinnar til að undirbúa og kynna breytingarnar ásamt því að semja reglur um hina nýju námsskipan. m.a. um námseiningamat og afnám hlutaskiptingar. Nefnd þessi skilaði af sér skýrslu í árslok 1998 og var hin nýja námsskipan samþykkt á deildarfundi í febrúarmánuði 1999 í formi reglu- gerðarbreytinga. Voru breytingarnar staðfestar tvívegis í háskólaráði og tóku gildi frá og með haustmisseri 1999. Þær voru síðar birtar sem sérstök reglugerð fyrir lagadeild Háskóla íslands nr. 900/1999. Á fundi í lagadeild 25. maí 1999 voru jafn- framt settar sérstakar deildarreglur um alla helstu þætti námsins. kjarnanám. kjörnám og æfingaskyldu, auk reglna um gildistöku og lagaskil. Boðið hefur verið upp á 12-15 kjörgreinar við deildina á hverju misseri. að nokkru mismunandi greinar frá ári til árs. Alls eru kjörgreinar þessar orðnar um 50. en nokkrar þeirra hafa þó ekki verið kenndar vegna of lítillar aðsóknar. Kjörgrein er ekki kennd ef skráðir nemendur eru færri en 10 við lok innritunarfrests að vori. Á vormisseri 1999 voru kenndar 11 kjörgreinar og 10 á haustmisseri. Vegna tak- markaðra fjárveitinga er nú tekið fram í reglum um kjörnám. að jafnaðarlega skuli ekki kenndar fleiri en 10 kjörgreinará misseri. Deildarforseti vann á árinu að nýjum hugmyndum um framhalds- og rannsóknar- nám við lagadeild, sem stefnt er að frá og með haustinu 2001. Taka þær fyrst og fremst til doktorsnáms og meistaranáms á ensku. Auk þess var unnið áfram að undirbúningi reglna um þverfaglegt framhatdsnám lögfræðinga til meistaraprófs í sjávarútvegsfræðum og umhverfisfræðum. Kosin varsérstök meistaranámsnefnd í lagadeild til þess að meta umsóknir í námið og fjalla um námsáættanir nem- enda. Lagadeitd 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðir stúdentar 530 484 457 419 426 Brautskráðir Cand.juris.-próf 48 40 42 66 80 Kennarastöður 9 11 11 13 13 Aðrir starfsmenn 1.5 1.5 2.5 1.5 1.5 Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 33.875 41.049 45.417 67.457 7.500 74.522 Fjárveiting í þús. kr. 34.464 39.007 41.711 49.704 66.517 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir, þ.e. mitt námsárið. Ekki áttu sér stað neinar umtalsverðar breytingar á kennstuhúsnæði tagadeildar á árinu 1999. Haldið var áfram endurbótum í Lögbergi, húsi tagadeitdar. sem og á tölvu- og tækjakosti deildarinnar, en þeim endurbótum miðar hægt vegna tak- markaðra fjárveitinga. Nýtt loftræstikerfi var þó sett í herbergi starfsmanna í suð- urhlið hússins. og tokið var að mestu nettengingu innanhúss í tötvukerfi starfs- manna. Á haustmisseri 1999 voru skráðir nemendur í tagadeitd samtals 426 og skiptust þannig: Á fyrsta ári 185. á öðru ári 49, á þriðja ári 53. á fjórða ári 57 og á fimmta ári 54. þ.e. 398 hefðbundnir laganemar. Þar við bættust níu aðrir nemendur, þ.m.t. útskrifaðir lögfræðingar. sem sóttu einstök námskeið við deildina, 16 erlendir stúdentará vegum Nordptus- og Erasmus-áættananna, einn meistaranámsnemi í sjávarútvegsfræðum og tveir meistaranámsnemar í umhverfisfræðum. Htutfalt kynjanna í lagadeitd var jafnt. 213 kartar og 213 konur. Brautskráðir kandídatar frá lagadeild á árinu 1999 voru samtals 80. 33 konur og 47 kartar. Þeir voru 15 í febrúar, 41 í júní. og 24 í október. Af þessum 80 kandídöt- um tóku um 25 hluta kjörnáms síns við erlenda háskóla. Á síðari árum hefur fjötgað mjög kostum taganema til að stunda hluta náms síns við ertenda háskóla. einkum í tengslum við Nordplus- og Erasmus-áætlanimar, og fer þeim laganemum fjölgandi með ári hverju. sem það gera. Þannig stunduðu 24 íslenskir laganemar nám við háskóta í Evrópu á árinu 1999 og tveir í Banda- ríkjunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.