Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 61

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 61
í lagadeild hafa á hverju haustmisseri frá árinu 1995 verið kennd fjögur námskeið á ensku fyrirertenda stúdenta. Námskeið þessi eru metin til 15 eininga alls eða 30 ECTS og svara til eins misseris náms. Þau eru: „Comparative Criminal Law" í umsjón Jónatans Þórmundssonar prófessors. „European Law" í umsjón Stefáns Más Stefánssonar prófessors. „Legal History" í umsjón Sigurðar Líndal prófess- ors og „Law of the Sea" í umsjón Gunnars G. Schram prófessors. Enn fremur hef- ur verið boðið upp á sérhönnuð námskeið eða teiðbeiningar á ensku á vormiss- eri. þegar þörf krefur. Á árinu 1999 voru samtals 19 ertendir stúdentar í þessu námi við lagadeild. þrír á vormisseri og 16 á haustmisseri. Endurmenntunarsamningur hefur verið í gildi milli Lagastofnunar Háskóta ís- lands f.h. lagadeildar annars vegar og fétaga starfandi lögfræðinga hins vegar. þ.e. Lögmannafélags Islands. Lögfræðingafélags íslands. Dómarafétags ístands og Sýslumannafélags Islands. um aðgang lögfræðinga að kjörgreinum við taga- deild. Hafa nokkrir lögfræðingar tokið námi samkvæmt endurmenntunarsamn- ingi þessum. Að lokum skal þess getið að á háskólahátíð 3. september 1999 veitti háskólarekt- or Páli Hreinssyni dósent viðurkenningu fyrir „tofsvert framtag til kennslu við Há- skóla íslands”. Rannsóknir Lagastofnun Háskóla (slands sendir ártega frá sér skýrstu um rannsóknir og rit- störf kennara við tagadeild og er skýrslan birt í Tímariti lögfræðinga. Erlendir fyrirlesarar og gistiprófessorar • Geir Utfstein. prófessor við „Department of Pubtic and Internationat Law við háskólann í Ostó og gistiprófessor við „Lauterpacht Research Centre for Internationat Law'' við háskótann í Cambridge. hélt almennan fyrirtestur 16. mars 1999 í Lögbergi um efnið: „Þjóðréttarteg staða Svalbarðasvæðisins með sérstöku tilliti til auðlindanýtingar". • Vagn Greve. prófessor í refsirétti og forseti lagadeildar Kaupmannahafnarhá- skóla, hétt almennan fyrirtestur 26. mars 1999 í Lögbergi um efnið: „Criminal Law in the 21 st Century". Fyrirlesturinn var liður í þriggja daga heimsókn deildarforsetans og eiginkonu hans. Annika Snare. til lagadeildar. • Annika Snare.afbrotafræðingur. hélt fyrirlestur fyrir nemendur í kjörgreininni „Ofbeldisbrot frá sjónarhóli kvennaréttar" um efnið: „Women as victims of private / partner violence". • Gérard Légier. prófessor og forstöðumaður atþjóðasamskipta við lagadeild Háskótans í Aix-en-Provence, kom í heimsókn til lagadeildar í marsmánuði 1999. Hélt hann fyrirlestra og fundi með laganemum um laganám í Aix-en- Provence og í Frakklandi almennt. Enn fremur hélt hann fyrirlestra í tvo daga fyrir nemendur í kjörgreininni Evrópuréttur II. • lan Freckleton. tögmaður og háskólakennari í Ástralíu. kom í heimsókn til lagadeildar í júnímánuði 1999. Hann hélt tvo fyrirlestra í Lögbergi. annars vegar almennan fyrirlestur 21. júní um efnið: „Upplýst samþykki við læknis- aðgerðir og hugsanleg refsi- og skaðabótaábyrgð ef út af er brugðið". og hins vegar tokaða málstofu 22. júní með sérfræðingum sem fást við rannsókn og meðferð tiltekinna brotamála. s.s. kynferðisbrotamála. Efni málstofunnar var: „Sönnun byggð á sálfræðitegum sjúkdómsmyndum og á ófullnægjandi niðurstöðum réttarlæknisfræðinnar". • Carl Baudenbacher. dómari við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg. heimsótti tagadeild í september og flutti sex fyrirlestra fyrir nemendur í kjörgreininni ..Evrópuréttur I". • John Norton Moore. prófessor og forstöðumaður fyrir „Center for Ocean Law and Poticy" við háskólann í Virginíu í Bandaríkjunum. hétt almennan fyrirtestur á sviði hafréttar 19. nóvember 1999 í hátíðasal Háskóla íslands. Fyrirlesturinn var haldinn á vegum lagadeildar. utanríkisráðuneytisins og Hafréttarstofnunar íslands og var nefndur: „Nýjar stefnur og straumar í hafrétti". Útgáfu- og kynningarstarfsemi á vegum lagadeildar Námsvísir. Á hverju ári gefur lagadeild út námsvísi. um 40 bls. bækling, sem er ®ttaður nýnemum við lagadeild. Bæklingi þessum er dreift á kynningarfundi fyrir nýnema. sem haldinn er við upphaf kennslu ár hvert. Kynningarfundur fyrir nýnema. Fyrsta kennsludag á hverju hausti er haldinn sér- stakur kynningarfundur fyrir nýnema við tagadeild. Öllum skráðum laganemum er sent bréf þar sem þeir eru boðnir velkomnir til náms við lagadeild ásamt dag- skrá kynningarfundarins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.