Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 63

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 63
Læknadeild Læknadeild skiptist í læknisfræði. lyfjafræði lyfsala. námsbraut í hjúkrunarfræði og námsbraut í sjúkraþjálfun. Læknisfræði Stjórnsýsla og starfsfólk Skrifstofa læknadeildar er til húsa í Læknagarði, mönnuð skrifstofustjóra og tveimur fulltrúum. Við deitdina störfuðu 25 prófessorar. 47 dósentar. 11 lektorar. tveir kennslustjórar fyrir læknanámið. tveir fræðimenn og tveir sérfræðingar. Að- júnktar voru 37. Nær öll störf kennara læknadeildar utan starfa prófessora og sérfræðinga voru hlutastörf. Læknadeild er skipt í einstök fræðasvið sem svara til skora eða stofuskiptingu í öðrum deildum. Fyrir utan sameiginlega stjórnsýslu deildarinnar hafa kennarar einstakra fræðasviða að auki ritara og annað skrif- stofufólk sértit aðstoðar í tengstum við þjónustudeildir eða rannsóknastofnanir síns sviðs. Slíkar stöður eru ýmist fjármagnaðar af læknadeild eða viðkomandi stofnunum. Deildarráð var óbreytt frá því árið áður að undanskitdum fulltrúum stúdenta. Það skipuðu Jóhann Ágúst Sigurðsson. prófessor og forseti tæknadeildar, Hannes Pétursson prófessor, Þórður Harðarson prófessor. Þórdís Kristmundsdóttir próf- essor. Steinn Jónsson dósent, Jón Jóhannes Jónsson dósent. Oddur Steinarsson og Hrönn Garðarsdóttir, fulltrúar stúdenta. ReynirTómas Geirsson prófessorvar áfram varaforseti deildarinnar. Á árinu voru atls ráðnir sex einstaklingar til dósentsstarfs og tveir til lektors- starfs. Auk þess voru endurráðnir þrír dósentar og einn lektor. Þrír fræðimenn fengu framgang í starf vísindamanns. Fjórir tétu af störfum, þar af þrír vegna ald- urs. Margrét Guðnadóttir prófessor, Þorkell Jóhannesson prófessor og Bjarki Magnússon dósent, eftiráratuga starf við deildina og einn vegna annarra starfa. Sigurður Guðmundsson prófessor. Á árinu voru haldnir alls 14 fundir í deitdaráði og fimm deildarfundir. Kennslumál Nám til embættisprófs í læknisfræði tekur sex ár. en leyfilegur hámarksfjöldi er 8 ár. Öllum stúdentum er sem fyrr heimilt að hefja nám í deildinni. en aðeins 36 nemendur á ári hafa fengið að halda áfram námi og eru þeir vatdir með sam- keppnisprófum (numerus clausus) í desember ár hvert. Á árinu var ákveðið að fjölga þeim nemendum sem fengju að halda áfram í 40. Haustið 1999 innritaðist 221 nýr nemandi í deildina, 186 fóru í samkeppnisprófin og 84 þeirra stóðust. 41 þessara nemenda (með hæstu einkunnirnar) fékk að hatda áfram námi í deild- inni. Læknisfræði 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðir stúdentar 325 348 327 342 393 Brautskráðir Cand.Med. et Chir. 33 39 42 31 38 M.S.-próf 2 2 5 1 7 B.S.-próf 2 5 2 3 Doktorspróf 2 1 2 2 2 Kennarastörf 48,19 47.98 48.19 49.27 44.74 Rannsóknar- og sérfræðingsstörf 20.78 18.87 27.52* 29* 28,50* Aðrir starfsmenn 8.93 8.93 5.93 6.63 5.43 Stundakennsla/stundir 14.100 Útgjötd (nettó) í þús. kr. 127.840 136.026 151.309 202.246 186.648 Fjárveiting í þús. kr. 137.836 153.667 161.550 191.878 209.362 * Rannsóknastofa í tyfjafræði er hér meðtalin. Tötur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.