Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 65
Af þeim 41 sem komst áfram þreyttu 19 prófið í fyrsta sinn. 18 í annað sinn. 3 í þriðja sinn og einn í það fjórða. Fimm erlendir stúdentar voru í námi við deildina (tveir á 6. ári. einn á 5. ári og tveir skiptinemar). Á síðustu árum hafa engir er- lendir stúdentar verið meðal þeirra efstu í samkeppnisprófunum. Deildarstjórn vinnur að því að breyta núverandi fyrirkomulagi á þessum prófum. Stefnt er að því að þau verði haldin áður en nemendur hefja háskólanámið. t.d. strax að loknu stúdentsprófi og þá prófað verði úr námsefni framhaldsskólastigs- ins líkt og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum. Þessi breyting getur þó í fyrsta lagi tekið gildi vorið 2001. Alls luku 38 nemendur embættisprófi í læknisfræði árið 1999. Jón Hjaltalín Ólafsson dósent var formaður kennslunefndar. Áfram var unnið að því að koma htuta kennsluefnis á heimasíður tölvunetsins. Fyrirlestrum hefur verið fækkað frá því sem áður var, kennslustundir styttar og kennsla í minni hóp- um (semínarkennsla) aukin. Komið hefur verið á vísi að færnibúðum (skills la- boratorium) í húsnæði námsbrautar í hjúkrunarfræði. þar sem nemendur á 2. ári fá grunnþjálfun í klínískri skoðun áður en þeir fara í starfskynningu á heitsu- gaeslustöðvar og sjúkrahús. Námsskrárnefnd hefur áfram unnið að endurskoðun námsskrár fyrir deildina en ekki er líktegt að breytingar verði gerðar á núverandi námsskrá fyrr en árið 2001. Rannsóknir Sem fyrr er umfangsmikil rannsóknastarfsemi aðalsmerki læknadeildar. Yfirtit vísindarita eru birt í ársskýrstum viðkomandi heilbrigðis- og rannsóknastofnana. Vísindaráðstefnur eru haldnar regtulega annað hvert ár. sú síðasta 4. og 5. janúar 1999. Vísindanefnd deitdarinnar undir forystu Hrafns Tuliniusar prófessors hafði veg og vanda af ráðstefnunni. Þar var flutt 121 erindi og rannsóknir kynntar á 87 veggspjöldum. Rannsóknanámsnefnd hafði umsjón með rannsóknatengdu námi. Formaður hennar var Helga Ögmundsdóttir dósent og kennslustjóri var Ingibjörg Harðar- dóttir dósent. Þrír nemendur hófu B.S.-nám á árinu og einn lauk slíku námi. 19 nemendur hófu meistaranám í heilbrigðisvísindum og sjö tuku slíku námi. Fjórir voru innritaðir í doktorsnám. Málstofa á vegum nefndarinnar var haidin vikulega. Þann 30. desember 1999 varformlega stofnuð Rannsóknastofa Háskóta Islands og Sjúkrahúss Reykjavíkur í öldrunarfræðum. Stofunni er ætlað að vera miðstöð rannsókna á sviði öldrunarmála er geta tekið tit heitbrigðis. félagslegra þátta. fjárhagslegra þátta og annarra atriða ertengjast tífsgæðum atdraðra. Nýir doktorar Tveir læknar vörðu doktorsritgerðir sínar við tæknadeild, þeir Björn Rúnar Lúð- víksson og Magnús Gottfreðsson. Lyfjafræði lyfsala Lyfjafræðinám við Háskóla íslands tekur fimm ár og því lýkur með kandídatsprófi (candidatus pharmaciae). Til að htjóta starfsréttindi lyfjafræðings þurfa nemendur einnig að tjúka níu mánaða starfsþjálfun, þar af sex mánuðum í apóteki eða sjúkrahúsapóteki. Fjöldatakmörkun er til náms í lyfjafræði og geta 12 nemendur haldið áfram námi að loknum samkeppnisprófum sem hatdin eru eftir tok fyrsta ^nisseris í desember. Raer breytingar urðu á kennaraliði í lyfjafræði á árinu 1999 að Sveinbjörn Gizurar- son. dósent. hlaut framgang í stöðu prófessors. Kristfn Ingólfsdóttir. prófessor. tók við af Þórdísi Kristmundsdóttur. prófessor, sem formaður stjórnarnefndar lyfjafræði lyfsata 1. september 1999. Kennsla Umfangsmikit endurskoðun á uppbyggingu námsins hefur staðið yfir og voru breytingará 5. námsári komnartil framkvæmda kennsluárið 1999-2000. Tölvuver fyrir nemendur var sett upp í Haga á árinu með sex tötvum frá Reikni-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.