Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 67

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 67
Námsbraut í hjúkrunarfræði Á árinu var mikil áhersla lögð á að stofna til samskipta við ertendar menntastofn- anir. bæði með rannsóknir kennara og nemendaskipti í huga. Á haustmisseri gerði námsbrautin úttekt á starfsemi sinni í tengslum við beiðni sína um að verða gerð að sjálfstæðri deild. Engin breyting varð á fjölda kennara frá fyrra ári. Stöðugildi í stjórnsýslu voru 4.6 eftir að einn fulltrúi á skrifstofu bættist í hópinn 9. ágúst. Skrifstofustjóri fékk leyfi frá hefðbundnum störfum 1. október og við starf- inu tók Þuríður Pálsdóttir. Áfundi sínum 16. júní 1999 kaus námsbrautarstjórn Birnu G. Flygenring titað gegna formennsku frá 5. september. Kennslumál Á árinu innrituðu sig 136 nýstúdentar í grunnnám í hjúkrunarfræði. sem er nokk- ur fjölgun frá árinu áður þegar þeir voru 111. en eins og áður voru haldin sam- keppnispróf í desember. 19 voru teknir inn í undirbúningsnám fyrir Ijósmóður- fræði og í námið sjálft. sem er einnig fjölgun frá fyrra ári. Hins vegar voru ekki teknir inn nýnemar í sérskipulagt B.S.-nám fyrir hjúkrunarfræðinga. en eldri nemendur voru 122. Alls brautskráðist 91 með B.S.-gráðu í hjúkrunarfræði og sjö með embættispróf í tjósmóðurfræði. Námsbraut í hjúkrunarfræði 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðir stúdentar 430 457 491 537 501 Brautskráðir B.S.-próf 68 62 98 98 92 Viðbótarnám 20 15 Ljósmóðurfræðipróf 8 6 Kennarastörf 18.61 17.61 19.13 17.74 17.11 Sérfræðingsstöður 1.74 2,744 1 1 Aðrir starfsmenn 3.5 3.5 4 4,75 5.87 Stundakennsla/stundir 22.900 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 68.368 77.655 78.002 93.892 109.120 Fjárveiting í þús. kr. 70.710 73.254 78.922 93.225 101.672 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Tölvuver, sem Reiknistofnun H.í. rekur í Eirbergi. var fært um set. tölvurnar end- umýjaðar og þær nettengdar. Meistaranám Meistaranám stunduðu 15 nemendur. Reglur um námið voru endurskoðaðar með hliðsjón af ábendingum undirnefndar vísinda- og kennslumálanefndar Háskólans. Námsbrautarstjórn samþykkti breytingu á reglunum á fundi sínum í apríl. Á haustmisseri kenndi Marjorie A. White. Fulbright-prófessor. námskeiðið ..Lang- vinn veikindi og viðfangsefni fjölskyldunnar". Námskeiðið var valnámskeið í meistaranáminu og því luku sex hjúkrunarfræðingar. Alþjóðasamskipti Stúdentaskipti á vegum Nordplus-áætlunarinnar fóru fram í grunnnáminu og Ijósmóðurfræði. Fjórir stúdentar í grunnnámi fóru utan í klínískt nám. tveir til Sví- Þjóðar og tveirtil Finnlands. Tveir nemendur komu hingað frá Finnlandi. Einn stúdent í tjósmóðurfræði fór til Danmerkur og tveir komu til íslands. annar frá Noregi og hinn frá Finnlandi. Rannsóknir Rannsóknastarfsemi námsbrautarinnar eru gerð skil í sérstökum kafla um Rann- sóknarstofnun í hjúkrunarfræði. Stofnunin stóð fyrir margháttaðri starfsemi á ár- 'nu- m.a. málstofum. opinberum fyrirlestrum. vinnusmiðju, móttöku erlendra gesta, útgáfu þriggja fræðirita um hjúkrun og fleira. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.