Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 68
í tengslum við beiðni námsbrautarinnar um að stofnuð verði hjúkrunar- og Ijós- móðurfræðideild var gerð ítarleg úttekt á starfsemi (kennslu og rannsóknum) og markmiðum námsbrautarinnar sem lauk með gerð sjálfsmatsskýrslu sem geng- ið var frá í nóvember. Við námsbrautina starfa eftirtaldar nefndin Námsnefnd grunnnáms Náms- og matsnefnd sérskipulagðs B.S.-náms fyrir hjúkrunarfræðinga Námsnefnd í Ijósmóðurfræði Rannsóknanámsnefnd Alþjóðanefnd Formaður: Erta Kolbrún Svavarsdóttir Birna G. Ftygenring Ótöf Ásta Ótafsdóttir Kristín Björnsdóttir Sóley S. Bender og Jóhanna Bernharðsdóttir Rannsóknadagur námsbrautar í hjúkrunarfræði var haldinn í maí eins og undan- farin ár. Þá kynna kandídatar sem brautskrást í júní lokaverkefni sín. Alls voru kynnt 33 verkefni. Dagskráin er ötlum opin og var mjög vel sótt. Einnig kynntu sex verðandi tjósmæður tokaverkefni sín fyrir tjósmæðrum á Kvennadeild Landspítala í febrúarmánuði. Kynningarstarfsemi Margir erlendir gestir sóttu námsbrautina heim. Má þar nefna hóp kennara frá Högskolen í Östfotd í Noregi og ertenda prófessora sem héldu hér opinbera fyrir- lestra á vegum Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði. Námsbraut í sjúkraþjálfun Stjórn og starfsfólk Þartit í maí árið 1999 voru 5.5 stöðugildi kennara við námsbrautina mönnuð en þá var Jónína Waagfjörð, tektor, ráðin í 100% stöðu. Ingveldur Ingvarsdóttir, sem verið hefur í 50% lektorsstöðu við námbrautina var í rannsóknateyfi á haustmiss- eri. Formaður námsbrautarstjórnar var Þórarinn Sveinsson. Eitt stöðugildi var við stjórnsýslu og um mitt ár tók nýr skrifstofustjóri. Rósa Guðrún Bergþórsdóttir. til starfa. Kennsla í desember þreyttu 57 stúdentar samkeppnisprófin (numerus ctausus). Þeir 18 sem htjóta hæstu einkunn í þeim öðtast rétt til áframhaldandi náms við náms- brautina. Hefð hefur skapast fyrir því að útskriftarnemar hatdi kynningu á B.S.- verkefnum sínum og fór hún skv. venju fram í maí. Síðastliðið ár útskrifuðust alts 16 kandídatar með B.S.-gráðu í sjúkraþjálfun, 14 í júní og tveir í október. Ekki urðu neinar tetjandi breytingar á kennstuháttum á árinu en áfram var unnið að endurskiputagningu og betri samræmingu námsins. Erlend samskipti voru með hefðbundnu sniði. Á hverju ári stunda u.þ.b. fimm íslenskir nemar í sjúkraþjátfun klínískt nám við erlenda háskóla og einnig er atltaf eitthvað um það að ertendir nemarsæki Háskóla [slands heirn í sömu erindagjörðum. Námsbraut í sjúkrajálfun 1995 Skráðir stúdentar 145 Brautskráðir B.S.-próf 20 Kennarastörf 4.5 Aðrir starfsmenn 1 Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 19.645 Fjárveiting í þús. kr. 20.075 1996 1997 1998 1999 127 120 100 100 20 19 22 16 4.5 5 5.5 6.5 1 1 1 1 7.500 21.947 24.097 25.966 31.457 22.058 23.657 28.401 35.043 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Reiknistofnun opnaði nýtt tölvuver í húsnæði námsbrautarinnar með 10 nettengd- um tötvum sem Eimskip hf. gaf. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.