Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 70
Raunvísindadeild 1995 Skráðir stúdentar 663 Brautskráðir B.S.-próf 80 M.S.-próf 3 M.S.-próf í sjávarútvegsfræði Fjórða árs viðbótarnám Kennarastörf 64,22 Sérfræðingsstöður 2 Aðrir starfsmenn 4.6 Stundakennsla/stundir Útgjöld (nettó) í þús. kr. 231.307 Fjárveiting í þús. kr. 229.325 • Líffræðistofnun meðtalin. Tölur um skráða stúdenta miðast við 1996 1997 1998 1999 694 780 805 981 123 109 139 118 16 12 14 10 3 2 1 2 3 64.72 68.48 70.61 73.11 3.5 17.1* 22.42* 13.9* 3.6 5.0 5 5 38.900 256.001 285.662 359.181 394.892 256.418 270.357 319.052 396.759 janúarárið eftir. þ.e. mitt námsárið. Meistaranám í umhverfisfræðum hófst einnig haustið 1999 og er þverfaglegt. þ.e. nemendur stunda námið í einni aðaldeild (og útskrifast frá henni) en taka nám- skeið í fleiri deildum. Deildirnar sem standa að náminu eru félagsvísindadeild, heimspekideild, verkfræðideild, raunvísindadeild og félagsvísindadeild og einnig taka nemendur eitt námskeið í lagadeild og eitt innan námsbrautar í hjúkrunar- fræði. Alls voru 108 nemendur í meistaranámi við deildina haustið 1999. þar af 11 í umhverfisfræðum. Fjármögnun meistaranámsins erenn mjög óviss en kostnaður vegna þess eykst stöðugt vegna mikillar fjölgunar nemenda en gera þarf ráð fyrir auknu húsnæði vegna vinnuaðstöðu nemenda og viðbótar tölvu- og tækjakosti. Stuttar hagnýtar námsleiðir Á árinu kom Háskólinn á fót 17 svokölluðum „stuttum hagnýtum námsbrautum" með 45 eininga námi og eru þrjár þeirra innan raunvísindadeildar. Þær eru; • Rekstur tölvukerfa • Rekstur sjávarútvegsfyrirtækja - veiðar og vinnsla. • Ferðamálafræði. Þá var áfram boðið upp á námskeið í fjarnámi, eitt á vormisseri 1999 og tvö haustið 1999. Þau voru ölt í tengslum við ferðamálafræðina Bókin „Undur veraldar" kom út um áramótin 1998/1999 en í henni voru fyrirlestrar sem haldnir voru fyrir almenning í Háskólabíói á vormisseri 1997 og nutu mikilla vinsælda. Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor var ritstjóri bókarinnar. Á árinu var rætt um ftutning tölvunarfræðiskorar yfir í verkfræðideild. Allar tíkur voru taldar á að af því yrði á árinu 2000. Tilraunastofa í efnafræði var tekin í notkun á ný í ársbyrjun eftir að húsnæði. inn- réttingar og tækjakostur hafði verið endurnýjað frá grunni í kjölfar bruna á árinu 1998. Starfsmannamál Sven Þ. Sigurðsson htaut framgang í starf prófessors. Gunnar Stefánsson var ráðinn í starf dósents í hagnýttri stærðfræði. Rögnvaldur G. Möller fræðimaður var í 60% starfi dósents allt árið. Ráðningin var til ársloka. Þorsteinn Sæmundsson hlaut framgang í starf vísindamanns. Djeltout Seghier hlaut framgang í starf fræðimanns. Már Björgvinsson hlaut framgang í starf fræðimanns. Hatldór Þormar prófessor lét af störfum sem prófessor vegna aldurs þann 1. apríl en mun áfram stunda rannsóknir við deildina. Guðmundur Óli Hreggviðsson var ráðinn í 50% starf lektors í örverufræði. Þorteifur Einarsson prófessor í jarðfræði varð bráðkvaddur þann 22. mars. Guðrún Þ. Larsen htaut framgang í starf fræði- manns. Hreggviður Norðdahl hlaut framgang í starf fræðimanns. Ingibjörg Jóns- dóttir var ráðin í starf dósents í landfræði. Ebba Þóra Hvannberg hlaut framgang í starf dósents. 66 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.