Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 75

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 75
Verkfræðideild 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðirstúdentar 250 261 297 333 417 Brautskráðir Cand.Scient.-próf 33 34 40 39 20 M.S.-próf 5 7 6 2 5 B.S.-próf 9 26 Kennarastörf Rannsóknar- 25.5 23.5 22.5 23,5 23 og sérfræðingsstörf 3 3 2.5* 1 2 Aðrir starfsmenn 4 4 4.8 4 4 Stundakennsla/stundir 13.500 Útgjöld (nettó) í þús. kr. 95.219 104.033 104.047 136.690 144.994 Fjárveiting í þús. kr. 93.364 100.180 105.561 121.948 149.908 ’ Sjávarútvegsstofnun meðtalin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. Aldrei í sögu verkfræðideildar hafa jafnmargir nýstúdentar skráð sig í verkfræði- nám og haustið 1999, eða 163. Nýstúdentar voru þá tvöfatt fleiri en þegarfæst var árið 1994. Atvinnulífið hrópar á fólk með verkfræði- og tæknimenntun og auk þess hefur deildin gert sér far um að kynna námið fyrir nýstúdentum. Hverjum nýstúd- ent á eðlisfræði- eða náttúrufræðisviði framhatdsskóla varsendur nýr kynningar- baeklingur deitdarinnar. Auk þessa héldu stúdentar í verkfræði kynningu á deitd- inni í framhatdsskótum og mæltist það vel fyrir. Þá var vefsíðum deildarinnar komið í gott horf á árinu. Konum hefur fjölgað í deildinni og eru nú rétt liðlega 20% af 405 stúdentum sem skráðir eru til náms. Þær eru 10% allra brautskráðra kandídata deildarinnar frá 1974 en ef litið er á þrjú síðustu ár eru þær hins vegar 17%. Húsnæðismál Deildin er orðin aðþrengd með húsnæði þar sem bæði stúdentum og kennurum hefur fjötgað. Þá þurfa stúdentar í meistaranámi töluvert rými og tölvukost. Við suðurenda VR-III er húsgrunnur sem staðið hefur óhreyfður í nær 20 ár. Verið er að leita leiða til að byggja á þeim grunni til að leysa húsnæðismál deildarinnar og annarra stofnana Háskólans. Þær breytingar hafa orðið á kennaraliði deildarinnar að Sæmundur Óskarsson. Prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræðiskor. lét af störfum frá og með 1. janúar 1999 að eigin ósk og voru honum þökkuð farsæl störf í þágu deitdarinnar. Birna Pála Kristinsdóttir var ráðin dósent í iðnaðarverkfræði við véla- og iðnaðarverk- fræðiskor en tekur ekki til starfa fyrr en 1. júlí árið 2000. Lárus Elíasson var ráð- inn tímabundið í starf lektors í staðinn. Pált Valdimarsson var ráðinn prófessor á sviði hagnýtrar varma- og straumfræði við véla- og iðnaðarverkfræðiskor. Birgir Jónsson var ráðinn dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor. Staða hans er kostuð af Landsvirkjun. Gerður var samningur við Flugmátastjórn um störf Péturs K. Maacks prófessors. Samstarf Verkfræðideild og kennarar hennar eiga í samstarfi við fjölda aðila. bæði innan- Lands og utan. Samskipti við tækniháskóla á Norðurlöndum eru mikit og fara vax- andi. Á hverju ári fer allstór hópur verkfræðistúdenta til Norðurlanda samkvæmt Nordplus-áætluninni og altmargir stúdentar frá Norðurlöndum koma hingað á 'T'óti. Þá hittast rektorar helstu tækniháskóla á Norðurlöndum á fundi á hverju ári asamt fulltrúum iðnaðarins og stúdenta í hverju tandi. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í Reykjavík. Rætt var efnið ..Hvernig geta tækniháskólar miðlað þekkingu sinni til atvinnulífsins?" Þá tók deildin þátt í svonefndum tæknidögum sem Verkfræðingafélag ístands og Tæknifræðingafélag ístands stóðu fyrir. Viðurkenningar Artega er veitt viðurkenning úr Minningarsjóði Þorvatds Finnbogasonar á fæðing- erdegi Þorvatds. 21. desember. Að þessu sinni hlutu tveir stúdentar viðurkenn- lngu. Ármann Gyifason og Eva Hlín Dereksdóttir. bæði í véla- og iðnaðarverk- fræðiskor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.