Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 76

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 76
í tengslum við tölvuátak stúdenta Háskólans færði fyrirtækið Magnús Kjaran verkfræðideild Minolta geislalitaprentara og er því þökkuð höfðingleg gjöf. Rannsóknir í verkfræðideild Sjá kafla Verkfræðistofnunar í þessu riti. Viðskipta- og hagfræðideild Kennsla Aðsókn að námi í viðskipta- og hagfræðideild jókst stórum haustið 1999 þegar nemendur urðu fleiri en 1100 en áður hefur fjöldi þeirra aldrei farið yfir 1000. Nemendur á fyrsta ári voru um 550 og eru þá ótaldir ríflega 100 nemendur sem sóttu námskeið í deildinni í svonefndu diplóma-námi sem hófst um haustið. í báðum skorum er nú boðið upp á 90 eininga B.S.-nám sem tekur þrjú ár. og M.S.-nám sem er 45 einingar til viðbótar. í hagfræðiskor er í boði 90 eininga B.A.- nám þar sem samsetning námskeiða til prófs er frjálsari en í B.S.-námi og í við- skiptaskor er enn í boði cand.oecon.-gráða sem er 120 einingar eða fjögurra ára nám. Bætt var við fjármálasviði í M.S.-námi í viðskiptaskor og M.S.-nám hófst við skólann í umhverfisfræðum sem deildin á aðild að. Undirbúningur hófst að MBA- námi og doktorsnámi. Viðskipta- og hagfræðideild 1995 Skráðir stúdentar 608 Brautskráðir B.S./B.A.econ.-próf 14 M.S.econ.-próf 5 Cand.oecon.-próf 105 Kennarastörf 19,87 Aðrir starfsmenn 2 Stundakennsla/stundir Útgjötd (nettó) í þús. kr. 71.219 Fjárveiting í þús. kr. 71.250 1996 1997 1998 1999 635 802 846 1.168 13 26 56 91 2 5 7 9 80 69 70 46 18.97 20.60 20 20.5 2 8.64* 7.9* 9,25* 19.000 84.804 102.743 111.979 140.197 77.147 82.389 104.517 125.764 * Hagfræðistofnun meðtatin. Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. [ meistaranámi í hagfræði. sem fer fram á ensku, voru 12 nýir nemendur. Þar af voru fjórir styrkþegar á vegum ERA. tveir frá Albaníu og tveir frá Makedóníu. 62 nýir nemendur stunduðu meistaranám í viðskiptafræði. Samstarfssamningur er milli deildarinnar og Háskólans í Árósum um að þessir nemendur geti stundað þar nám á vissum sviðum. Einnig hafa nemendur sótt htuta námsins til nokkurra annarra erlendra skóla. Nokkrar breytingar urðu á kennaraliði deildarinnar. Prófessor Ágúst Einarsson snéri aftur til starfa 1. september. Haukur C. Benediktsson var ráðinn lektor í við- skiptaskor 1. ágúst. Agnar Hansson sagði lektorsstarfi sínu lausu frá og með 15. júní. Samningar, húsnæði og tölvur í nóvembervar undirritaður samstarfssamningur við Háskólann í Skopje í Mak- edóníu. en forseti viðskipta- og hagfræðideildar þess skóla, prófessor Bobek Suk- lev. kom hingað af því tilefni. Hin mikla en ánægjulega fjölgun sem varð í deildinni olli nokkrum húsnæðis- vandræðum. Kenna þurfti námskeið á fyrsta ári í stórum hópum og deildin hefur vart undan að auka tölvukost og bæta aðstöðu nemenda. Tölvu- og upplýsinga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.