Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 83
og Jónas H. Haralz fyrrv. bankastjóri þátt í pallborðsumræðum sem hinn síðar-
nefndi stjórnaði.
Á árinu var haldin 21 málstofa:
10. febrúar:
24. febrúar,-
2. mars:
10. mars:
24. mars:
14. apríl:
28. apríl:
12. ágúst:
25. ágúst:
8. septemben
14. september:
22. september:
28. september:
12. október:
20. október:
26. októben
3. nóvemben
9. nóvemben
17. nóvemben
23. nóvember:
7. desember:
Snjólfur Ólafsson, viðskipta- og hagfræðideild H.Í.: „Samgöngu-
líkan fyrir ísland."
Jón Daníelsson. viðskipta- og hagfræðideild H.Í.: „Upplýsinga-
flæði milli tilboða og verða á gjaldeyrismörkuðum."
Martin Paldam, Aarhus Universitet: „Is Social Capital an Effective
Smoke Condenser?"
Magnús Harðarson. Ekonomika hagfræðiráðgjöf: „Framleiðslu-
jöfnun og árstíðarsveiflur."
Hetgi Tómasson. viðskipta- og hagfræðideild H.í.
Páll Harðarson, Ekonomika hagfræðiráðgjöf: Verðlagseftirlit með
rafveitum í Bandaríkjunum á áttunda og níunda áratugnum."
Friðrik Már Baldursson, Þjóðhagsstofnun. Hagfræðistofnun.
Martin Weitzman, Harvard University: „A Contribution to the The-
ory of Welfare Accounting."
Gylfi Zoéga. Birkbeck College: „Three Symptoms and a Cure: A
Contribution to the Economics of the Dutch Disease."
Sveinn Agnarsson. Hagfræðistofnun: „Stikafríar aðferðir til mats
á skilvirkni og framleiðni íslenska fiskiskipaflotans."
Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði: „Hagstjórn-
arhugmyndir íslendinga á tuttugustu öld. Árangur og mistök."**
Axel Hall. Hagfræðistofnun: „Testing a CGE Model."
Jónas H. Haralz. fyrrv. bankastjóri: „ísland. Alþjóðabankinn og Al-
þjóðagjaldeyrissjóðurinn."**
Sigurður Snævarr. hagfræðingur á Þjóðhagsstofnun og Guð-
mundur Jónsson. lektor í sagnfræði: „Á móti straumnum? Þátt-
taka íslands í OEEC og Evrópska greiðslubandataginu á sjötta
áratugnum."**
Már Guðmundsson, Seðlabanka íslands: „Fjármátakreppur: fræði
og íslensk reynsla."
Þórunn Klemensdóttir: „Pólitískar hagsveiflur á síðari hluta 20.
aldar."**
Friðrik Már Baldursson. Hagfræðistofnun.
Magnús S. Magnússon. skrifstofustjóri á Hagstofu íslands: „At-
vinnustefna stjórnvatda."**
Hetgi Tómasson. viðskipta- og hagfræðideild og Hagfræðistofn-
un; „Verðmætamat á fjármagnsmörkuðum."
Valur Ingimundarson. sagnfræðingun „íslensk hagstjórn í augum
úttendinga."**
Bjarni Bragi Jónsson. fyrrv. aðstoðarbankastjóri Seðlabanka ís-
lands: „Aðdragandi og umskipti yfir til viðreisnar."**
Málstofa í samvinnu hagfræðiskorar og sagnfræðiskorar.
Ýmislegt
Hagfræðistofnun flutti í glæsilegt 300 fm húsnæði að Aragötu 14 á árinu og er
stofnunin nú loksins komin með fastan samastað eftir tíu ára hrakninga.
Gylfi Zoéga. Birkbeck College, dvaldi á stofnuninni við rannsóknir af og til atlt árið
og J. Michael Orszag, Birkbeck College. á vori og aftur á hausti.
Starfsmenn stofnunarinnar hétdu erindi og sóttu ráðstefnur og námskeið á
ýmsum stöðum erlendis á árinu. Axel Hall fór á ráðstefnu um ftugmál sem Cran-
field University í Skotlandi hélt. Friðrik Már Baldursson hélt erindi um skipulag á
íslenskum raforkumarkaði við verslunarháskótann í Bergen. Tryggvi Þór Her-
bertsson hélt erindi um samband breyttrar atdurssamsetningar þjóða og við-
skiptahalla í Stokkhólmi og flutti erindi um hotlensku veikina á þingi LACEA í
Chile í október. Tryggvi var í rannsóknaleyfi við Birkbeck Coltege í október og nóv-
ember og sótti ráðstefnu um lífeyrismál hjá Alþjóðabankanum í Washington í
september. Þá fór Sveinn Agnarsson til Færeyja til samráðs við Hagstofu Færeyja.
Auk þessa héldu starfsmenn stofnunarinnar fjötmörg erindi innanlands. skrifuðu
greinar í íslensk dagblöð og tímarit og gáfu álitsgerðir til Alþingis, landstjórnar
Fsereyja og ýmissa ráðuneyta og stofnana.