Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 87

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 87
Stjórn Málvísindastofnunar skipuðu Magnús Snædal dósent, forstöðumaður. Mar- grét Jónsdóttir dósent, meðstjórnandi og Hallgrímur J. Ámundason fulltrúi stúd- enta. ritari. Starfsmenn voru Áslaug J. Marinósdóttir framkvæmdastjóri, Gestur Svavarsson. hlutastarf (30%) janúar-maí. Haraldur Bernharðsson. hlutastarf (50%) júní-september, Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, hlutastarf (30%) október-desem- ber. Rannsóknir Stofnunin styrkti langssniðsathugun á máli íslensks barns með því að greiða laun aðstoðarmanns í þrjá mánuði. Unnið var að því að skrá efni af segulbandi og koma þeim gögnum á tölvutækt form. Umjónarmaður verkefnisins erSigríður Sigurjónsdóttir. Kynningarstarfsemi Útgáfa • Haraldur Bernharðsson: Málblöndun í sautjándu atdar uppskriftum íslenskra miðatdahandrita. (Málfræðirannsóknir. 11. bindi.) • Jón Helgason: Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. (Rit um ístenska málfræði 4.) [Ljósprentun útgáfunnar frá 1929.] • Auk þess voru sex áður útgefnar bækur endurútgefnar og endurprentaðar. Ráðstefnur Fulttrúi stofnunarinnar, Margrét Jónsdóttir, sótti ráðstefnu í Reykhotti í lok júní, sem haldin var í tilefni af því að hundrað ár voru liðin frá fæðingu Jóns Helgason- ar prófessors. Kynnti hún endurprentun á bók Jóns. Málið á Nýja-testamenti Odds Gottskálkssonar sem gerð var af þessu tilefni. Guðvarður Már Gunnlaugsson hélt fyrir hönd stofnunarinnar erindi á ráðstefnu um skaftfellskan framburð sem haldin var í októberiok á Höfn í Hornafirði. Annað Stofnunin veitti einum stúdent ferðastyrk á ráðstefnu. 50 þúsund krónur. Stofnun- in flutti á árinu úr Árnagarði í Nýja-Garð í húsnæði Hugvísindastofnunar þar sem ailar rannsóknastofnanir heimspekideildar eru nú til húsa. Heimasíða stofnunar- innar er tengd við heimasíðu Háskólans (undir ..Stofnanir") en stóðin er annars: www.hi.is/pub/malvis. Sagnfræðistofnun Samkvæmt reglugerð skat Sagnfræðistofnun m.a. annast rannsóknir, gangast fyrir ráðstefnum, námskeiðum. rannsóknaræfingum og fyrirtestrum og standa fyrir útgáfu. Stjórn og starfsmenn Stjórnina skipuðu framan af ári Hetgi Þorláksson. sem gegndi starfi forstöðu- manns. Loftur Guttormsson og fulltrúi stúdenta. Björn Ingi Hrafnsson. Hann lét af störfum síðsumars og við tók Guðrún Harðardóttir. Starfsmenn stofnunarinnar voru Rósa Magnúsdóttir á vormisseri og Eggert Þór Aðalsteinsson á haustmisseri. Þau hafa einkum séð um sötu tjósritaðra kennslu- gagna. Forstöðumaður sat í stjóm Hugvísindastofnunar. Gistifræðimenn og fyrirgreiðsla Agneta Ney sem var gistifræðimaður við stofnunina 1998 kom aftur á haustmán- uðum og nýtur fyrirgreiðslu sem gistifræðimaðurstofnunarinnar veturinn 1999-2000. Hrefna Róbertsdóttir. sem stundar doktorsnám í Lundi. nýtur fyrir- greiðslu sem gistifræðimaður í þrjá mánuði. frá desember 1999 til janúar 2000. Jesse L. Byock prófessor hefur notið nokkurrar fyrirgreiðslu stofnunarinnar vegna tölvupósts. Rannsóknarverkefni Á vegum stofnunarinnar var unnið áfram að verkefninu Saga íslenskrar utan- landsverslunar 900-2002. Sami undirbúningshópur og áður starfaði að verkefninu en það hlaut forverkefnisstyrk frá Rannís, 400 þúsund kr. Hópurinn hélt marga fundi á árinu. m.a. kynningarfund á vegum Sagnfræðingafélags íslands í maí en félagið gekk til samstarfs við hópinn um fyrirlestraröð á haustmisseri undir heit- mu „Hvað er hagsaga?" Hópurinn réð sér starfsmann. Magnús Svein Hetgason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.