Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 88

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 88
sagnfræðinema. og hélt vinnufund í nafni Sagnfræðistofnunar í Norræna húsinu síðla í október. Sérstakur kynningarblöðungur var prentaður og dreift til um 100 aðila í íslensku viðskiptalífi. Þá var sótt til Rannís um styrk til verkefnisins. Sagnfræðistofnun á formlega aðild að svonefndu Reykholtsverkefni. þverfaglegu verkefni sem tengist fornleifauppgrefti í Reykholti. Forstöðumaður sat í undirbún- ingsnefnd með fulltrúum Þjóðminjasafns og Snorrastofu. Þjóðminjasafn lagði fé til undirbúnings og NOSH og Rannís veittu forverkefnisstyrki. Guðrún Sveinbjarn- ardóttir er framkvæmdastjóri. Haldinn var fjölmennur þverfaglegur vinnufundur í Reykholti dagana 20. og 21. ágúst 1999 með þátttöku erlendra gesta þar sem verkefnið var skýrt og skilgreint. Sagnfræðistofnun á aðild að styrkumsókn til Rannís og tengist afmörkuðum verkþætti. Útgáfumál Tvær bækur komu út á vegum stofnunarinnar. Önnur þeirra er 15. bindi í ritröð- inni Sagnfræðirannsóknir og nefnist Æska og saga. Söguvitund íslenskra ung- linga í evrópskum samanburði. Höfundar eru Gunnar Karlsson og Bragi Guð- mundsson og Gunnar er jafnframt ritstjóri ritraðarinnar. Hitt ritið er Ræður Hjátmars á Bjargi eftir Magnús Stephensen í utgáfu Arnar Hrafnkelssonar. sem ritar inngang og birtir athugasemdir og skýringar. Þetta er fyrsta bindið í nýrri rit- röð sem nefnist Heimildasafn Sagnfræðistofnunar. undir ritstjórn Önnu Agnars- dóttur dósents. Á árinu fékkst 300.000 króna styrkur af Gjöf Jóns Sigurðssonar tit að gefa út dokt- orsritgerð Önnu Agnarsdóttun verður þetta fyrsta ritið í ritröð sem ber vinnutitil- inn „Doktorsritgerðir sagnfræðikennara á erlendum málum." Sagnfræðistofnun á þátt í útgáfu erinda frá Norðurslóðaráðstefnu sem haldin var 1998 að forgöngu Inga Sigurðssonar prófessors með aðild stofnunarinnar. Hlut að útgáfunni eiga jafnframt Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og utanríkisráðuneytið. Alls birtast í ritinu 60 erindi. öll á ensku. Til útgáfunnar hafa safnast um 1.600 þ.kr. Til stóð að stofnunin gæfi út safn greina og erinda á ensku - með vinnutitlinum Grænland á miðöldum - þar sem uppistaða yrði erindi frá þingi Sagnfræðingafé- lags á Grænlandi 1996. en ítrekaðar tilraunir til að afla styrkja til útgáfunnar mis- tókust. Ráðstefnur Sagnfræðistofnun átti aðild að ráðstefnunni „islensk sagnfræði við árþúsundamót. Sýn sagnfræðinga á íslandssöguna." Ráðstefnan var haldin í Reykholti dagana 6.-7. nóvember 1999. Alls fluttu þar ellefu sagnfræðingar erindi og jafnmargir veittu umsagnir. Erindin munu birtast í tímaritinu Sögu á þessu ári. Stofnunin lagði fram 100 þúsund kr. til ráðstefnunnar og miðtaði til hennar 120 þ.kr. styrk frá háskólarektor. Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar Stjórn stofnunarinnar bauð Evu Österberg. prófessor í sagnfræði við Lundarhá- skóla í Svíþjóð, að koma til íslands og flytja Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðs- sonar og halda málstofu. Hún þá boðið. Österberg hélt málstofu á vegum Sagn- fræðistofnunar 8. október með kennurum, nemum og gestum um efnið „Háxa. hora och bondhustru. Kvinnor under 1600-talet." Daginn eftir flutti hún minning- arfyrirlesturinn í HátíðarsaL „Trust and kinship - premodern man in perspective." Á undan fyrirlestrinum minntist Guðmundur Hálfdanarson Jóns Sigurðssonar og naut við það aðstoðar Sigríðar Matthíasdóttur. Söguþing Forstöðumaðursat í nefnd með Sigurði Gylfa Magnússyni og Ragnheiði Kristjáns- dóttur frá Sagnfræðingafélagi og Guðmundi J. Guðmundssyni frá Sögufélagi til að leggja á ráðin um söguþing í líkingu við það sem haldið var 1997. Nefndin leggur til að haldið verði söguþing árið 2002. umfangsminna en það fyrra og að nokkru tengt afmæli Sögufélags. Þessar hugmyndir voru kynntar á opnum fundi í Lög- bergi í desember 1999 og rætt um hugsanteg viðfangsefni. Landsnefnd íslenskra sagnfræðinga Forstöðumaður hefur verið formaður Landsnefndar íslenskra sagnfræðinga und- anfarin tvö ár. Aðrir sem eiga aðild að nefndinni eru Sagnfræðingafélag og Þjóð- skjalasafn. Sem fyrr hafði nefndin einkum tvennt á sinni könnu, 19. heimsþing sagnfræðinga sem haldið verður í Ósló árið 2000. og norræna sagnfræðingaþingið sem hatdið verður í Árósum árið 2001. 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.