Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 93

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 93
Málstöðin annast fyrir hönd íslenskrar málnefndar tengsl við orðanefndir sem starfa á ýmsum sérsviðum og er þeim innan handar á margan hátt. í árstok 1999 voru samtats 48 orðanefndir skráðar í íslenskri málstöð. Haltdór Halldórsson prófessor starfaði á vegum íslenskrar málnefndar sem málfarsiegur ráðunautur Orðanefndar byggingarverkfræðinga. Orðanefnd Skýrslutæknifélags íslands hélt vikulega fundi sína í ístenskri málstöð. Orðanefnd um ónæmisfræði hélt einnig fundi sína í íslenskri málstöð og starfsmaður nefndarinnar, Þuríður Þorbjarnar- dóttir, hafði vinnuaðstöðu í málstöðinni. Þuríður vinnur þar einnig við endurbætur á Líforðasafni. Haldið var áfram samvinnu við Orðanefnd Félags viðskiptafræð- inga og hagfræðinga um gerð hagfræðiorðasafns. Dóra Hafsteinsdóttir. ritstjóri orðabankans. vann jafnframt að gerð orðasafns um krydd. ávexti og grænmeti og að gerð orðasafns um þýðingafræði. Erlent samstarf íslensk mátnefnd á ýmis samskipti við aðrar málnefndir á Norðurtöndum. Aðal- vettvangur samstarfsins er Norrænt málráð. Fundir voru haldnir í ráðinu í Dan- mörku í febrúar og á íslandi í ágúst. íslensk málnefnd er aðili að Nordterm, sam- tökum norrænna íðorðastofnana. og á futltrúa í stjórnarnefnd og vinnunefndum samtakanna. Nordterm efndi til fundar í Gentofte í Danmörku í tengslum við ráð- stefnuna Nordterm 99. 13.-16. júní. íslensk mátstöð tók þátt í tveimur verkefnum sem njóta styrkja úr MLIS-áætlun Evrópusambandsins. Annað verkefnið nefnist Nordterm-net og lýtur að því að safna saman sem flestum tötvutækum orðasöfnum á Norðurtöndum. einkum íð- orðasöfnum. og gera þau aðgengileg sem „Norræna orðabankann" með einu og sama viðmóti á Netinu og á geisladiskum. Að verkefninu standa norrænar íðorða- stofnanir. Ari Páll Kristinsson sótti vinnufund um verkefnið í Stokkhólmi 15.-16. febrúar. Að hinu verkefninu standa íðorðastofnanir um atla Evrópu. Það er kallað TDC-net og miðarað því að koma á Evrópuneti opinberra eða opinberlega viður- kenndra stofnana sem fást við skráningu íðorða og íðorðaskráa. Styrkir Starfsemin hlaut nokkra styrki á árinu. Frá Mjótkursamsötunni í Reykjavík: 250.000 kr. (sbr. samstarfssamning við fyrirtækið). Frá Letterstedtska félaginu: 172.134 kr. til norræna mátnefndaþingsins 1999. Úr Lýðveldissjóði: 300 þúsund kr. til stafsetningarorðabókan 300 þ.kr. til málfarsleiðbeininga á Netinu; 200 þ.kr. til útgáfu greinaflokks um íslenska tungu. Úr Málræktarsjóði: 900 þ.kr. til mátfars- banka íslenskrar málstöðvan 300 þ.kr. til stafsetningarorðabókar. Mjólkursamsal- an í Reykjavík færði málstöðinni fimm einkatölvur, móðurtölvu og prentara. Umsagnir, álitsgerðir og amþykktir Meðat umsagna. átitsgerða. samþykkta o.fl. sem stofnunin sendi frá sér á árinu má nefna eftirfarandi: Ábending ístenskrar mátnefndar (6. janúar) til Staðlaráðs íslands viðvíkjandi úttiti bókstafsins ð í staðlinum ISO 3098. Bréf íslenskrar málnefndar til Háskóla ístands (9. febrúar) þar sem þess er vinsamlega farið á leit að þess verði ekki krafist að umsóknir um starf við Háskólann séu á ensku. Umsögn íslenskrar málstöðvar (19. febrúar). að beiðni menntamálanefndar Atþingis. um frumvarp tit útvarps- laga. Umsögn íslenskrar málnefndar (16. mars). að beiðni menntamálaráðuneyt- is. um titlögu fjármálaráðuneytis þess efnis að tögum um ístenska málnefnd verði breytt til samræmis við þá meginreglu taga nr. 70/1996 að forstöðumenn stofnana skuli skipaðir af ráðherra. Umsögn íslenskrar málnefndar (19. apríl), að beiðni Norræns málráðs, um norrænt málsamstarf og hlutverk og frammistöðu Norræns málráðs. Bréf ístenskrar málnefndar til samgönguráðuneytis (22. júní) viðvíkjandi birtingu á ákvörðunum og reglum. sbr. 140. gr. laga nr. 60/1998 um loftferðir. Umsögn íslenskrar mátnefndar (30. ágúst) um titlögur menntamála- ráðuneytis um breytingar á 1. og 4. gr. málnefndarlaganna. Svar íslenskrar mál- nefndar (1. október) við erindi frá Háskóla ísiands viðvíkjandi endurskoðun á reglugerð um íslenska málnefnd og starfsemi (slenskrar málstöðvar. Svar (s- tenskrar málnefndar (19. október) við erindi frá menntamálaráðuneyti um undir- búning og staðfestingu opinberra stafsetningarreglna. Umsögn íslenskrar mál- stöðvar (20. október). að beiðni iðnaðarnefndar Alþingis. um frumvarp til laga um breytingu á starfsheiti tandslagshönnuða. Guðrún Kvaran var tilnefnd aðalmaður í Norrænu málráði og Kristján Árnason til vara fyrir tímabilið 2000-2002. Kristján Árnason var tilnefndur af hálfu íslenskrar málnefndar í starfshóp samgönguráðuneytis sem á að gera tillögur um fram- kvæmd 140. gr. taga nr. 60/1998 um loftferðir, og birtingu regtna í ftugmálahand- bók og hvort þær skuti vera á íslensku eða ensku. Samþykkt var að franskt heiti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.