Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 97

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 97
sérhæfðu tækjakaupafé Háskótans sem alls voru 4,3 mitljónir króna tit kaupa á fosfórflúrmyndgreini. Engar markverðar breytingar urðu á húsnæðismátum rann- sóknastofunnar. Unnið varað undirbúningi verkkennslustofu á 1. hæð í Lækna- garði en tilkoma hennar myndi leysa brýnan húsnæðisvanda fyrir þá starfsemi. Líffræðistofnun Líffræðistofnun Háskólans tók tii starfa árið 1974 samkvæmt regtugerð nr. 191/1974. Hlutverk hennar en • að afla grundvaltarþekkingar í líffræði. einkum þeim greinum sem kenndar eru við raunvísindadeild Háskóla íslands. • að miðla grundvaltarþekkingu í líffræði. kynna fræðilegar nýjungar og efla rannsóknir og kennslu í líffræði á íslandi. Á Líffræðistofnun Háskólans er unnið að undirstöðurannsóknum í margvíslegum greinum líffræðinnar. Sérfræðingar stofnunarinnar stunda einnig rannsóknir á hagnýtum sviðum tíffræðinnar og taka að sér rannsóknarverkefni eftir því sem aðstæður leyfa og um semst. Með rannsóknunum fæst ný þekking sem kemur að notum við að leysa úrýmsum viðfangsefnum. bæði fræðitegum og hagnýtum. Sem fræðigrein spannar líffræðin geysilega vítt svið og á síðustu árum hafa tengsl líffræði við hetstu atvinnuvegi okkar og velferð komið æ betur í tjós. Núver- andi stjórn Líffræðistofnunar var kosin í aprít 1999. Hana skipa Sigurður S. Snorrason. formaður. Páll Hersteinsson. varaformaður og Rannveig Magnúsdóttir. fulttrúi stúdenta. Á Líffræðistofnun Háskólans starfa altir kennararsem eru í fuilu starfi við líf- fræðiskor raunvísindadeildar. Auk þess starfar við stofnunina einn fastráðinn sér- fræðingur og nokkrir lausráðnir sérfræðingar sem ráðnir eru til að sinna sér- stökum verkefnum. lausráðið aðstoðarfótk og ritari í hálfri stöðu. Loks starfa þar að jafnaði nokkrir vísindamenn sem stofnunin veitir aðstöðu. Sérfræðingur Nátt- úrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn hefur starfsaðstöðu við stofnunina sam- kvæmt sérstöku samkomulagi. Sérfræðingar Líffræðistofnunar Háskólans starfa á eftirfarandi rannsóknasviðum: • Agnar Ingólfsson prófessor: rannsóknir á vistfræði fjara og lífi í rekandi þangi. • Arnþór Garðarsson prófessor: rannsóknir á vistfræði og stofnstærð sjófugla og vistfræði Mývatns. • Árni Einarsson sérfræðingur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn: vöktun og rannsóknir á lífverustofnum og umhverfisþáttum í Mývatni og Laxá. • Eggert Gunnarsson lekton rannsóknir í örverufræði. • Einar Árnason prófesson þróunarfræði og stofnerfðafræði, m.a. á skyldleika þorskstofna í Norður-Atlantshafi. • Eva Benediktsdóttir dósent: rannsóknir á bakteríuflóru á fiskum. • Gísli Már Gíslason prófesson vatnalíffræðirannsóknir. aðatlega í straumvatni og í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. • Guðmundur Eggertsson prófesson rannsóknir á erfðum bakteríunnar Escherichia coli. • Guðmundur V. Helgason sérfræðingun rannsóknir á botndýrum á íslands- miðum og burstaormum. • Guðni Á. Alfreðsson prófesson rannsóknir á hita- og kuldakærum örverum og satmonellu-bakteríum. • Halldór Þormar prófesson rannsóknir á hæggengum veirum og veirudrepandi lyfjum. • Jakob Jakobsson prófesson fiskifræðirannsóknir. • Jakob K. Kristjánsson dósent (nú rannsóknarprófessor): rannsóknir á hita- kærum örverum. • Jón S. Ótafsson sérfræðingun rannsóknir á hryggleysingjum í ferskvatni. • Jörundur Svavarsson prófesson rannsóknir á botndýrum á (slandsmiðum. • Logi Jónsson dósent: rannsóknir á lífeðlisfræði fiska. • Pált Hersteinsson prófesson rannsóknir á stofnvistfræði tófu og minks. • Sigríður Þorbjarnadóttir deildarstjóri: rannsóknir á erfðafræði hitakærra ör- vera. • Sigurður S. Snorrason dósent: rannsóknir á vistfræði botndýra í ferskvatni, vist- og þróunarfræði ferskvatnsfiska.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.