Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 108

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 108
• Rannsóknir á stjórnun samdráttarkrafts í hjartavöðva. • Rannsókn á áhrifum tækkaðs hitastigs á hjartavöðvann. • Þrávirk lífræn efni í fæðu íslenska fálkans (með Náttúrufræðistofnun). • Þrávirk lífræn efni í teistu frá Breiðafirði - þróun mengunar yfir 20 ára tímabil (með Náttúrufræðistofnun). • Þrávirk lífræn efni í sendlingum og klettadoppu í nánd við sorphauga (með Náttúrufræðistofnun). • Þrávirk lífræn efni í blóði íslenskra mæðra (samstarfsverkefni 8 þjóða sem liggja að norður-heimskautssvæðinu; AMAP). • Áhrif þrávirkra klórlífrænna efna á frjósemi íslenskra karlmanna (með Glasafrjóvgunardeild Landspítalans). • Rannsóknir á útbreiðslu okratoxíns A í blóði manna á ístandi. Þjónusturannsóknir Stundaðar voru umfangsmiklar þjónusturannsóknir í fjórum deildum: réttarefna- fræðideild. alkóhóldeild, lyfjarannsóknadeitd og eiturefnadeild. Rannsóknir þessar eru unnar fyrir dómsmála- og lögregluyfirvöld. lækna, sjúkrastofnanir, heitbrigð- iseftirlitsmenn. rafveitur. varnartiðið. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Iðntækni- stofnun o.fl. Ráðstefnur og fundir Haldin var ráðstefna í tilefni af starfslokum prófessoranna Þorkets Jóhannesson- ar og Margrétar Guðnadóttur. Á hana var boðið tveimur fyrirlesurum frá Bretlandi. Rannsóknarstofa í læknisfræðilegri Almennt yfirlit og stjórn Starfsmenn rannsóknarstofunnar voru fjórir. þar af var eitt stöðugildi dósents. Auk þess starfa eftirfarandi starfsmenn Landspítalans á rannsóknastofunni: einn meinatæknir í 85% starfi. einn læknaritari í 75% starfi og einn læknir í 100% starfi. Auk þess starfa eftirtaldir stundakennarar við kennslu greinarinnar auk forstöðu- manns: einn eðlisfræðingur. einn eðlisverkfræðingur og einn rafmagnsverkfræð- ingur. Guðmundur S. Jónsson er forstöðumaður rannsóknarstofunnar. Rannsóknir Rannsóknir skiptast í tvennt. þjónusturannsóknir og vísindarannsóknir. Liðlega þúsund þjónusturannsóknir á ári eru unnar jafnt fyrir lækna Landspítal- ans og lækna utan spítalans. Þó hefur spítalinn forgang að þessum rannsóknum komi slíkar aðstæður upp. Rannsóknarstofan er fyrst og fremst sérhæfð í „non- invasive'-rannsóknum sem gerðar eru á æðakerfi líkamans og þær hafa þá sér- stöðu að þær eru alveg meinlausar enda framkvæmdar með ómskoðun. „pletys- mografium" og „dopplertækni" (auk „leysi-dopptertækni"). Vísindarannsóknir • The Evaluation of Abnormalities of Microcirculation in Subject with Genetic Susceptibility to NIDDM. A Laser Doppler Flowmetry Study. Þessi rannsókn er í undirbúningi. • Nýgengi ósæðargúlpa (Aneurysma ortic abdominatis) neðan þindar hjá 69 ára gömlu fólki. Þessi rannsókn er nýhafin en verður væntanlega ekki lokið fyrr en árið 2001. • Microblóðflæði til hársvarðar sjúklinga með „Alopecia Areata". Þessi rannsókn hefur verið í gangi sl. þrjú ár og er nú tangt komin. Henni verður væntanlega tokið á árinu 2000. Hafin er samvinna við ítalska vísindamenn um þessa rannsókn. • Áhættuþættir slagæðasjúkdóma meðal karla II. (Áhrif tóbaksreykinga og kól- esteróls á blóðrennsli til ganglima miðaldra karta). Niðurstöður fyrri hluta þessarar rannsóknar voru birtar árið 1993. Nú eru niðurstöður síðari hluta rannsóknarinnar titbúnar til birtingar. • Mæling á hlutfalli geistavirku efnanna 137-Cs og 40-K í líkama íslendinga. • Mæling á geislavirkni í fótki („part body counting"). Geistavirkni er mæld í 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.