Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 113

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Síða 113
Pasteur Mérieux. Því er stjórnað af Sigurveigu Þ. Sigurðardóttur barnalækni og Ingileifi Jónsdóttur dósent. • Sýkingarmódel í músum. Þessar rannsóknir eru unnar af tveimur starfs- mönnum Rannsóknastofu í ónæmisfræði (tvö ársverk) í samstarfi við próf- essor í lyfjafræði, sérfræðinga Chiron Vaccins á Ítalíu og Pasteur Mérieux í Frakklandi. Þær eru styrktar af Pasteur Mérieux. Rannsóknasjóði Háskólans og Nýsköpunarsjóði námsmanna og stjórnað af Ingileifi Jónsdóttur dósent. • Framvirk rannsókn á orsökum og meingerð iktsýki. Þetta verkefni hefur verið styrkt að hluta af Rannís og Vísindasjóði Landspítalans. Samstarfsaðilar eru gigtarlæknará Landspítalanum en fjórir starfsmenn rannsóknastofunnar unnu að því. samtals um tvö ársverk. Fyrstu niðurstöður hafa verið kynntar á nokkrum ráðstefnum og ein grein bíður birtingar. Arnór Víkingsson og Þóra Víkingsdóttir stjórna þessu verkefni í samvinnu við forstöðumann. • Tengsl ættlægra gigtarsjúkdóma við arfbundna galla í komplímentkerfinu. Þetta verkefni hefur verið styrkt að hluta af Rannsóknasjóði Háskólans og Vísindasjóði Landspítatans. Fjórir starfsmenn rannsóknastofunnar hafa í samvinnu við Kristján Steinsson yfirlækni unnið að þessu verkefni, samtals um tvö ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum og í greinum á alþjóðtegum vettvangi. Kristín H. Traustadóttir hefur stjórnað verkefnipu í samvinnu við Kristján Erlendsson. • Hlutdeild komplímentkerfisins í gigtar- og kransæðasjúkdómum. Þetta verk- efni hefur verið styrkt af Rannís. Samstarfsaðilar eru gigtar- og hjartalæknar á Landspítalanum. en þrír starfsmenn rannsóknastofunnar unnu að því samtals um eitt og hálft ársverk. Niðurstöður hafa verið kynntar á vísindaráðstefnum, og greinar hafa birst eða bíða birtingar á alþjóðlegum vettvangi. Verkefninu er stjórnað af Guðmundi J. Arasyni. Annað Auk ofangreindara verkefna hefur starfsfólk rannsóknastofunnar unnið að ýmsum umfangsminni rannsóknum. Forstöðumaður og Ingileif Jónsdóttir starfa einnig í undirbúningsnefnd fyrir næsta alþjóðaþing ónæmisfræðinga. Ingileif Jónsdóttir fékk á árinu nýjan styrk til rannsókna á bólusetningu nýbura frá lífvísindaáætlun ESB fyrir árin 2000-2003. Greinar í alþjóðlegum tímaritum • Guðmundur J. Arason. Susannah DAmbrogio. Thóra Víkingsdóttir. Ásbjörn Sigfússon, Helgi Vatdimarsson. Enzyme immunoassay for measuring comp- lement-dependent prevention and solubilisation of performed antigen-antibody complexes. J. Immunol. Meth. 1999: 223:37-46. • Á. S. Guðmundsdóttir. H. Sigmundsdóttir. B. Sigurgeirsson, M. F. Good. H. Valdimarsson. I. Jónsdóttir. Is an epitope on keratin 17 a major target for au- toreactive T lymphocytes in psoriasis? J. Clin. Exp. Immunol. 1999:117:580-586. • Hávard Jakobsen, Eiríkur Sæland. Sveinbjörn Gizurarson. Dominique Schulz og Ingileif Jónsdóttir. Intranasal immunization with pneumococcal potysacc- haride conjugate vaccines protects mice against invasive pneumococcal in- fections. Infect. Immun. 1999: 67:4128-33. • Hávard Jakobsen. Dominique Schulz. Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli og Ingileif Jónsdóttir. lntranasal immunization with pneumococcal polysaccharide conjugate vaccines with non-toxic LT-mutants from Escherichia coli as adjuvants protects mice against invsive pneumococcal infections. Infect. Immun. 1999: 67:5892-5897 • H. M. Ögmundsdóttir. S. Sveinsdóttir. Á. Sigfússon, I. Skaftadóttir, J. G. Jónas- son og B. A. Agnarsson Enhanced B vell survival in familial macroglobulina- emia is associated with increased expression of Bcl-2. C. Exp. Immunol. 1999: 117(21:252-60. Rannsóknastofa Viðamesta verkefni rannsóknastofu í veirufræði eru þjónusturannsóknir á sviði veirugreiningarfyrir heilbrigðiskerfi landsmanna. Auk þessa eru faraldsfræðilegt eftirlit veirusjúkdóma, ráðgjöf fyrir heilbrigðisstarfsfólk. ráðgjöf og eftirlit með bólusetningum, fræðsla og klínískar rannsóknir og grunnrannsóknir á veirum og veirusýkingum og ritstörf þar að lútandi snar þáttur í starfsemi rannsóknastofunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.