Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 125
fyrirtækjum í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu. í lok ársins var nafni stof-
unnar breytt og nefnist hún síðan jarð- og landfræðistofa.
Reiknifræðistofa
Á reiknifræðistofu starfa tveir sérfræðingar og 11 kennarar við stærð- og tölvun-
arfræðiskor raunvísindadeildar hafa þar rannsóknaraðstöðu. Að auki starfa þar
nokkrir aðstoðarmenn. sem ráðnir eru til skamms tíma.
Á reiknifræðistofu er unnið að rannsóknum á sviði hagnýtrar stærðfræði. reikni-
fræði og tölvunarfræði. Undir þessi svið fatta m.a. aðferðafræði í hugbúnaðargerð,
greining reiknirita, aðgerðagreining, tíkindafræði, lífstærðfræði. töluteg greining
og tötfræði. Rannsóknum á stofunni má síðan skipta í grunnrannsóknir á þeim
sviðum sem undir stofuna heyra og rannsóknir á verkefnum innan annarra fræði-
greina þar sem gerð stærðfræðilegra líkana og beiting stærðfræðilegra aðferða
skilar oft miklum árangri. Þær rannsóknir hafa á undanförnum árum einkum
beinst að verkefnum tengdum fiskifræði og sjávarútvegi, straumfræði, snjóftóðum
og veðurfræði. Mörg verkefnanna eru unnin í samstarfi við aðrar stofnanir eins og
Veðurstofu ístands og Hafrannsóknastofnun og verkfræðistofur. t.d. Vatnaskil.
Verkefni á sviði tölvunarfræði eru af ýmsum toga. Má þar nefna rannsóknir á sviði
forritunarmála og forritun í stórum stít. Þar er fjallað um einingaforritun og að-
ferðir tit að skipta stórum verkum niður á traustan og góðan hátt þannig að tryggt
sé að atlir hlutar heildarkerfisins vinni rétt saman. Rannsóknir í hugbúnaðargerð
snúast m.a. um gerð forritunarmála. þróun viðmóts- og samskiptakerfa. og bætt-
ar aðferðir í hugbúnaðargerð. Þar er m.a. verið að athuga hvaða áhrif nýjar að-
ferðir í hlutbundinni hönnun hafa. og hvernig hagkvæmt sé að nýta nýjungar á
þessu sviði. Meðat nýrra og athyglisverðra viðfangsefni í tötvunarfræði á stofunni
eru dutmálskóðun og tölvuöryggi. framtíð og áhrif upptýsingavæðingarinnar.
notkun aðferða úr tölvunarfræði í sameindaerfðafræði og hópvinnukerfi. Sum
verkefnin eru unnin í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtæki. t.d. Softís hf. og Hugvit
hf.
Stærðfræðistofa
Á stærðfræðistofu starfa attir kennarar Háskólans í hreinni stærðfræði og sumir
kennilegu eðlisfræðinganna. Á stofunni eru að auki fjórir sérfræðingar í fullu
starfi við rannsóknir. Rannsóknarverkefnin eru á sviði hreinnar stærðfræði.
Starfsmenn stofunnar vinna einnig að einstökum verkefnum á sviði hagnýtrar
stærðfræði og við ráðgjöf á ýmsum sviðum. Meðat verkefna af þessu tagi má
nefna ritun kennslubóka. skipulag stærðfræðikennslu í grunnskólum og umsjón
með ólympíukeppninni í stærðfræði.
Siðfræðistofnun
Stjórn og starfslið
í stjórn Siðfræðistofnunar árið 1999 áttu sæti Vilhjálmur Árnason prófessor. for-
maður. Björn Björnsson prófessor og séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Starfsmenn
stofnunarinnar voru Jón Á. Katmansson verkefnastjóri. Þorvarður Árnason sér-
fræðingur og Svanur Kristbergsson aðstoðarmaður.
Rannsóknir
Haldið var áfram rannsóknum á siðfræði náttúrunnar sem staðið hafa yfir frá ár-
inu 1993. síðustu ár að stærstum hluta innan ramma verkefnisins „Náttúra. þjóð-
erni og umhverfisstefna á Norðurlöndum" sem unnið hefur verið að í samstarfi
við háskótastofnanir í Svíþjóð og Danmörku. Þá var unnið að því að koma á lagg-
irnar rannsóknarverkefni er nefnist „Friðhelgi einkalífs. upptýsingatækni og
gagnagrunnar" og fékkst styrkur frá Rannís til þess. Tvö verkefni styrkt af
Nýsköpunarsjóði námsmanna voru unnin fyrir Siðfræðistofnun árið 1999, en þau
voru „Friðhetgi einkalífs í tölvuvæddum heimi". unnið af Sveini Birki Björnssyni í
umsjón Jóns Á. Kalmanssonar og „Sjálfræði atdraðra á stofnunum", unnið af
Kristínu S. Kristjánsdóttur og Ótafíu Ásu Jóhannesdóttur. Gatlup á ístandi veitti