Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 125

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 125
fyrirtækjum í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu. í lok ársins var nafni stof- unnar breytt og nefnist hún síðan jarð- og landfræðistofa. Reiknifræðistofa Á reiknifræðistofu starfa tveir sérfræðingar og 11 kennarar við stærð- og tölvun- arfræðiskor raunvísindadeildar hafa þar rannsóknaraðstöðu. Að auki starfa þar nokkrir aðstoðarmenn. sem ráðnir eru til skamms tíma. Á reiknifræðistofu er unnið að rannsóknum á sviði hagnýtrar stærðfræði. reikni- fræði og tölvunarfræði. Undir þessi svið fatta m.a. aðferðafræði í hugbúnaðargerð, greining reiknirita, aðgerðagreining, tíkindafræði, lífstærðfræði. töluteg greining og tötfræði. Rannsóknum á stofunni má síðan skipta í grunnrannsóknir á þeim sviðum sem undir stofuna heyra og rannsóknir á verkefnum innan annarra fræði- greina þar sem gerð stærðfræðilegra líkana og beiting stærðfræðilegra aðferða skilar oft miklum árangri. Þær rannsóknir hafa á undanförnum árum einkum beinst að verkefnum tengdum fiskifræði og sjávarútvegi, straumfræði, snjóftóðum og veðurfræði. Mörg verkefnanna eru unnin í samstarfi við aðrar stofnanir eins og Veðurstofu ístands og Hafrannsóknastofnun og verkfræðistofur. t.d. Vatnaskil. Verkefni á sviði tölvunarfræði eru af ýmsum toga. Má þar nefna rannsóknir á sviði forritunarmála og forritun í stórum stít. Þar er fjallað um einingaforritun og að- ferðir tit að skipta stórum verkum niður á traustan og góðan hátt þannig að tryggt sé að atlir hlutar heildarkerfisins vinni rétt saman. Rannsóknir í hugbúnaðargerð snúast m.a. um gerð forritunarmála. þróun viðmóts- og samskiptakerfa. og bætt- ar aðferðir í hugbúnaðargerð. Þar er m.a. verið að athuga hvaða áhrif nýjar að- ferðir í hlutbundinni hönnun hafa. og hvernig hagkvæmt sé að nýta nýjungar á þessu sviði. Meðat nýrra og athyglisverðra viðfangsefni í tötvunarfræði á stofunni eru dutmálskóðun og tölvuöryggi. framtíð og áhrif upptýsingavæðingarinnar. notkun aðferða úr tölvunarfræði í sameindaerfðafræði og hópvinnukerfi. Sum verkefnin eru unnin í samvinnu við hugbúnaðarfyrirtæki. t.d. Softís hf. og Hugvit hf. Stærðfræðistofa Á stærðfræðistofu starfa attir kennarar Háskólans í hreinni stærðfræði og sumir kennilegu eðlisfræðinganna. Á stofunni eru að auki fjórir sérfræðingar í fullu starfi við rannsóknir. Rannsóknarverkefnin eru á sviði hreinnar stærðfræði. Starfsmenn stofunnar vinna einnig að einstökum verkefnum á sviði hagnýtrar stærðfræði og við ráðgjöf á ýmsum sviðum. Meðat verkefna af þessu tagi má nefna ritun kennslubóka. skipulag stærðfræðikennslu í grunnskólum og umsjón með ólympíukeppninni í stærðfræði. Siðfræðistofnun Stjórn og starfslið í stjórn Siðfræðistofnunar árið 1999 áttu sæti Vilhjálmur Árnason prófessor. for- maður. Björn Björnsson prófessor og séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Starfsmenn stofnunarinnar voru Jón Á. Katmansson verkefnastjóri. Þorvarður Árnason sér- fræðingur og Svanur Kristbergsson aðstoðarmaður. Rannsóknir Haldið var áfram rannsóknum á siðfræði náttúrunnar sem staðið hafa yfir frá ár- inu 1993. síðustu ár að stærstum hluta innan ramma verkefnisins „Náttúra. þjóð- erni og umhverfisstefna á Norðurlöndum" sem unnið hefur verið að í samstarfi við háskótastofnanir í Svíþjóð og Danmörku. Þá var unnið að því að koma á lagg- irnar rannsóknarverkefni er nefnist „Friðhelgi einkalífs. upptýsingatækni og gagnagrunnar" og fékkst styrkur frá Rannís til þess. Tvö verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna voru unnin fyrir Siðfræðistofnun árið 1999, en þau voru „Friðhetgi einkalífs í tölvuvæddum heimi". unnið af Sveini Birki Björnssyni í umsjón Jóns Á. Kalmanssonar og „Sjálfræði atdraðra á stofnunum", unnið af Kristínu S. Kristjánsdóttur og Ótafíu Ásu Jóhannesdóttur. Gatlup á ístandi veitti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.