Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 127

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 127
hugbúnaðar fyrir Djúpfarið á árinu. Rannís styður verkefnið. • Fiskveiðar á hafi úti er viðamikið fjölþjóðlegt samstarfsverkefni hagfræðinga, stærðfræðinga og líffræðinga sem miðar að því að greina þau vandamál sem upp koma við nýtingu fiskistofna sem halda sig utan fiskveiðilögsagna. ganga út fyrir eða á milli þeirra. komast að því hvernig slíkir stofnar verða nýttir á sem hagkvæmastan hátt og kanna forsendur þess að þjóðríki nái samningum um slíkt. • Endurnýting vatns og varma í fiskeldi er verkefni sem miðar að því að leysa tæknileg og líffræðileg vandamál sem eru því samfara að rækta hlýsjávarfiska í gríðarstórum eldiskerjum á landi. Jarðvarmi er notaður til að hita sjó. sem síðan er endurnýttur með hjálp sérstaks hreinsibúnaðar. Ýmis straumfræðileg og líffræðileg vandamál eru því samfara að ala fisk í mjög stórum kerjum, auk þess sem útbúa þarf nákvæmt og öflugt vöktunarkerfi. Sjávarútvegsstofnun stýrir verkefninu sem unnið er í samvinnu við Máka hf.. Origo hf. á Sauðárkróki og Landbúnaðarháskólann að Hólum, en Rannís styrkir verkefnið. • Fiskifræði sjómanna er verkefni þar sem fjallað er um þekkingu sjómanna. einkum skipstjóra og stýrimanna, á því vistkerfi sem þeir nýta. eðti hennar og þýðingu. Áhersla er lögð á að kanna í hverju þekking sjómanna er fólgin. hvernig hennar er aflað, að hve miklu leyti viðhorf til hennar hafa breyst undanfarna áratugi, hvernig hún nýtist við stjórn fiskveiða um þessar mundir og hvort nýta mætti hana betur en nú er gert. Sjávarútvegsstofnun er aðili að formlegu samstarfi við Taiwan Ocean University. Liður í því samstarfi var sameiginlegt málþing um mögulegt samstarf Taívanbúa og íslendinga á ýmsum sviðum sjávarútvegs sem haldið var í Keelung í maí 1999. Forstöðumaður og Valdimar K. Jónsson varaformaður stjórnar héldu erindi á málþinginu og heimsóttu fjölda stofnana og fyrirtækja íTaívan. Sjávarútvegsstofnun skipulagði vikuheimsókn fimm manna sendinefndar frá To- kyo University of Fisheries í lok ágúst og tók þátt í skipulagningu og framkvæmd tveggja vikna sumarskóla sem haldið var í Kristineberg hafrannsóknastöðinni við Gullmarsfjörð í Svíþjóð í júní. Þar er frábær aðstaða tit rannsókna á lífríki sjávar. kennslu og dvalar. Um er að ræða norrænt samstarf stutt af Norfa. Botndýr á íslandsmiðum (BIOICE) er viðamikið fjölþjóðtegt verkefni sem Sjávarút- vegsstofnun á aðild að. Markmið þess er að kortleggja botndýralíf í íslensku lög- sögunni og koma upp varanlegum gagnagrunni með tilheyrandi safni sýna. Marg- arstofnanir koma að verkefninu, en höfuðstöðvar þess eru í Sandgerði. Rann- sóknastöðin í Sandgerði er fyrst íslenskra vísindastofnana til að hljóta nafnbótina „einstæð vísindaaðstaða'' (Large Scale Facility) á vegum Evrópusambandsins. Á fimmta tug vísindamanna frá Evrópu fær ferðastyrki í tengslum við þessa nafnbót og dvaldi fjöldi þeirra í rannsóknarstöðinni á árinu. Á árinu var vígt viðbótarhús- næði Rannsóknastöðvarinnar sem var byggt og búið tækjum með tilstyrk Rannís og Háskóla [slands. Útgáfa stofnunarinnar á árinu • Stefán Úlfarsson: Kína í íslenskum veruteika. Samskipti ístands og Kína undir lok tuttugustu aldar. M.Sc.-ritgerð í sjávarútvegsfræðum. • Kristján Freyr Helgason: Fiskvinnslumenntun á íslandi. M.Sc-ritgerð í sjáv- arútvegsfræðum. Stofnun Áma Magnússonar Á Stofnun Árna Magnússonar tók nýr forstöðumaður. Vésteinn Ótason. tók við því starfi 1. maí, en frá áramótum hafði Sigurgeir Steingrímsson. aðstoðarforstöðu- maður. gegnt starfinu. Aðrar breytingar á starfsliði stofnunarinnar á árinu voru þær að Margrét Eggertsdóttir fræðimaður fékk launalaust leyfi frá störfum 1. ágúst og gegnir starfi sendikennara í íslensku við Kaupmannahafnarháskóla. Kristján Eiríksson cand.mag. var ráðinn tímabundinni ráðningu í hlutastarf frá 1. júlí og Svanhildur Óskarsdóttir var ráðin tímabundið til að starfa við útgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Ekkert rit kom út á vegum stofnunarinnar á árinu en allmörg handrit eru í prent- un eða nánast tilbúin til prentunar og var unnið við frágang þeirra á árinu. Þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.