Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 131

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 131
tugir bæði sérmenntaðs og ófaglærðs starfsfólks. þar af unnu þrír að jafnaði við bústörf og tilraunadýrahald. Helsta breyting í mannahaldi var að dýralæknir með sérmenntun í veirufræði hóf störf á árinu. Rannsóknir Helstu rannsóknasviðin voru sem fyrr ónæmis- og sjúkdómafræði fiska. hæg- gengir smitsjúkdómar. þ.e. visna. riða og skyldir sjúkdómar, sníkjudýra- og sýklafræði, líftækni. svo sem þróun bóluefna. og rannsóknir sem beinast að leit að hrifefnum í ftéttum. Helstu áfangar sem náðust í rannsóknum og birtust í al- þjóðtegum ritrýndum tímaritum voru: • Áhrif umhverfis. stærðar og kyns á ónæmiskerfi þorsks. • Arfgerðir príongens í íslensku sauðfé m.t.t. næmis fyrir sýkingu. • Athugun á hvaða hluti hjúppróteins visnuveiru vekur vaxtarstöðvandi mótefni. Nokkur aukning varð á þjónusturannsóknum í bakteríufræði, einkum vegna rannsókna á útbreiðslu campytobaktería. Þjónusturannsóknir vegna fisksjúk- dóma voru svipaðar að umfangi en drógust saman í sníkjudýrafræði. enda ftuttust rannsóknir á sníkjudýrum í mönnum til Rannsóknarstofu Háskótans við Land- spítalann. Alþjóðleg samvinna Hatdið var áfram að vinna að samvinnuverkefnum sem styrkt eru af Evrópusam- bandinu. þ.e. á príonsjúkdómum, riðu í sauðfé og Creutzfeldt-Jakob-sjúkdómi. Allmyndarlegur nýr verkefnastyrkur fékkst frá ESB til rannsókna á útbreiðslu, samræmingar og endurbóta á aðferðum sem beitt er við greiningu príonsjúk- dóma í jórturdýrum. Sérfræðingar sem fást við visnurannsóknir taka þátt í ..COST- action" á vegum ESB og auk þess bættist við þátttaka í rannsóknum á sníkjudýrum innan ramma þeirrar áætlunar. Einnig fékkst styrkur frá „Nordisk Kontaktorgan for Jordbrugsforskning" vegna þátttöku Keldna í samnorrænu verk- efni sem felur í sér samræmingu á aðferðum við rannsóknir á fúkkalyfjaónæmi. Kynningarstarfsemi Fræðslufundir voru sem fyrr haldnir mánaðarlega í bókasafni stofnunarinnar að undanskildum sumarmánuðum. Að auki var efnt til fræðslufunda ef góða gesti erlendis frá bar að garði. Flestir fyrirlestranna. sem eru öllum opnir og kynntir allvíða, voru fluttir af heimamönnum en einnig koma hérlendir og erlendir gestir við sögu. Nemendur frá náttúrufræðideildum Menntaskólans við Sund og Menntaskólanum á Akureyri svo og líffræðinemar við H.í. sóttu stofnunina heim og var kynnt starf- semin. Annað Reksturinn stóð í járnum. Launaskrið vegna aðlögunarsamninga sem ekki fékkst bætt að fullu svaraði til einnar sérfræðingsstöðu og hálfrar stöðu aðstoðarmanns en á móti kom að framlag fékkst á fjárlögum til að ráða einn nýjan sérfræðing. Verkefna- og tækjakaupastyrkir námu um 31,5 milljónum króna og voru 5 miltj- ónum lægri en í fyrra. I flestum tilvikum var um að ræða tiltölulega lágar upp- hæðir frá innlendum sjóðum. Stærsti styrkurinn var þriggja ára styrkur frá ESB að upphæð 6.4 m.kr. til rannsókna á riðu í jórturdýrum. Lokið var endurbótum á húsrými fyrir tilraunamýs og uppfyllir það nú ströng skil- yrði um aðbúnað fyrir mýs og menn, þannig að vinnuaðstaða hefur tekið stakka- skiptum og hafa allmargir kennarar við Háskóla íslands nýtt sér hana auk heima- manna. Hafnarvoru gagngerar endurbætur á efri hæð Rannsóknarstofuhúss II (Miðhúss). Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun Háskóta íslands (UHÍ) var stofnuð með reglugerð árið 1997, en segja má að fyrsta formlega starfsárið hafi verið 1999. Stærsta verkefnið sem unnið var að á árinu var skipulagning og umsjón með meistaranámi í umhverfis- fræðum en fyrsti hópurinn hóf nám haustið 1999. f stjórn Umhverfisstofnunar áttu sæti Júlíus Sólnes. prófessor í verkfræðideild, sem jafnframt var formaður stjórnar, Þóra Ellen Þórhaltsdóttir. prófessor í raun- vísindadeild. Gísli Pálsson, prófessor í félagsvísindadeild. Gunnar G. Schram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.