Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 133

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Qupperneq 133
starfsmanna sem tengdist stofnuninni var um 35. kennarar. sérfræðingar. aðstoð- arfótk og fólk í tímabundnum störfum. Stofnunin skiptist í rannsóknarstofur sem eru eftirtaldar Aflfræðistofa. kerfis- verkfræðistofa. upplýsinga- og merkjafræðistofa, varma- og straumfræðistofa og vatnaverkfræðistofa. Auk þess starfar nokkur hópur kennara utan þeirra. í stjórn stofnunarinnarsitja forstöðumenn rannsóknarstofa, fulttrúi sjátfstætt starfandi einstaktinga og fulltrúi tilnefndur af deildarráði verkfræðideildar. Stjórnin kýs sér formann. Hann hefur yfirumsjón með rekstri stofnunarinnar og er talsmaður hennar út á við. Stjórnarformaður er Jónas Etíasson, prófessor. Nánari upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar má fá á heimasíðunni: http://verk.hi.is. Aflfræðistofa Árið 1999 var aflfræðistofa rannsóknarvettvangur þriggja kennara við verkfræði- deild. Þar störfuðu einnig sjö sérfræðingar auk tveggja starfsmanna á skrifstofu. svo og þrír stúdentar í tímabundnum störfum yfir sumartímann. Þrír doktors- nemar höfðu starfsaðstöðu við stofuna auk meistaranema. Fjárhagsteg umsvif stofunnar voru um 53 miltjónir króna. Auk þess greiddi stofan tæpartvær miltjón- irtil Rannsóknasjóðs Háskóla fslands. Á aflfræðistofu eru stundaðar rannsóknir á sviði hagnýtrar aflfræði. Fengist er við mjög fjölbreytileg viðfangsefni sem spanna altt frá þróun gervifótar tit rannsókna sem tengjast hönnun á 200 m hárri jarðstíflu. Meirihluti verkefna á vegum stof- unnar er unninn í nánum tengstum við fyrirtæki og stofnanir. Starfsemin skiptist í eftirtatda þrjá meginþætti: (1) undirstöðurannsóknin (2) þróunarstarfsemi og þjónusturannsóknir; (3) þjálfun. upplýsingamiðlun og uppbyggingu aðstöðu fyrir rannsóknatengt framhaldsnám. Sérstök áhersla er lögð á rannsóknir sem tengjast umhverfisþáttum í náttúru ís- lands. Sem dæmi má nefna rannsóknir á jarðskjálftum. fárviðrum og snjóftóðum. Stofan annast umfangsmiktar jarðskjálftamælingar á jarðskjálftasvæðum norð- anlands og á Suðurlandi. Markmið mætinganna erað meta áhrif jarðskjálfta á mannvirki. í þeim tilgangi er komið fyrir sérstökum mælikerfum í byggingum sem nema hreyfingar þeirra í jarðskjálftum. Enn fremur eru stundaðar mælingar á vindi og áhrifum hans á mannvirki. svo og mælingará snjóflóðum og skriðuföll- um. Niðurstöðurslíkra mælinga hafa meðat annars verið notaðar við gerð áhættumats, svo og við áhættustjórnun. Á undanförnum árum hafa fjölmargir nemendur í rannsóknatengdu framhalds- námi unnið rannsóknarverkefni sín í tengstum við stofuna. Verkefnin spanna vítt svið innan hagnýtrar aftfræði og má sem dæmi nefna ..öryggi fótks í brennandi byggingum'' og „áhrif jarðskjálfta á lagnakerfi". Árið 1999 luku tveir þeirra dokt- orsnema prófi sem höfðu starfsaðstöðu á stofunni. Símon Ólafsson og Stefán Ein- arsson. Ritgerð Símonar nefnist: „Estimation of earthquake-induced response". Heitið á ritgerð Stefáns er: „Vulnerabitity and risk analysis of a complex industrial systems". Ragnar Sigbjörnsson. prófessor. var leiðbeinandi þeirra. Árið 1999 unnu starfsmenn aflfræðistofu að uppbyggingu Rannsóknarmiðstöðvar í jarðskjátftaverkfræði sem staðsett er á Setfossi. Miðað er við að miðstöðin taki til starfa á næsta ári og þá ftytji starfsemi aflfræðistofu í miðstöðina. Nánari upptýsingar um starfsfólk og starfsemi aflfræðistofu má finna á heimasíð- unni: www.afl.hi.is. Þar getur einnig að líta skrá um hetstu ritstörf starfsmanna stofunnar. Kerfisverkfræðistofa Kerfisverkfræðistofa er rannsóknarvettvangur tveggja kennara við rafmagns- og tölvuverkfræðiskor og tölvunarfræðiskor. Enn fremur störfuðu þarárið 1999 einn sérfræðingur. sumarstarfsmenn og meistaranemar. sem og einn starfsmaður á skrifstofu í hlutastarfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.