Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 142

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 142
flug og aðra þjónustu beint af Netinu í gegnum bókunarkerfið. Ferðaskrifstofa stúdenta er fyrsta ferðaskrifstofan á íslandi sem býður þessa þjónustu. Happdrætti Háskóla íslands Happdrætti Háskóla íslands var stofnað með lögum árið 1933. Meginástæða þess var að Atþingi hafði Háskótanum heimild til að byggja yfir sig þegar fjárveiting fengist en veitti svo ekki fé tit byggingarinnar. Happdrættið er, eins og nafnið gefur til kynna. í eigu Háskólans og titgangur þess er að afla fjár til bygginga á háskóla- lóðinni, viðhalds þeirra og til tækjakaupa. Nær allar háskólabyggingarnar hafa verið reistar fyrir ágóða af rekstri happdrættisins. Stjórn Háskólaráð kýs stjórn Happdrættis Háskóla (slands og eiga nú sæti í henni Páll Skúlason háskólarektor. formaður. Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri og Þórir Einarsson ríkissáttasemjari. Forstjóri Happdrættisins er Ragnar Ingimarsson en fjármála- og markaðsstjóri er Jón Óskar Hatlgrímsson. Stöðugitdi í árslok 1999 voru 27. Höfuðstöðvar HHÍ eru íTjarnargötu 4 í Reykjavík, en utan þeirra starfa um 150 umboðsmenn víðs vegar um landið og þiggja taun í hlutfalti við sölu. Rekstur Rekstur HHÍ er þrískiptur. Ftokkahappdrættið hefur verið rekið frá árinu 1934. en fyrst var dregið í því 10. mars það ár. Árið 1987 hóf HHÍ að setja skafmiða, Happa- þrennuna. og árið 1993 hófst svo rekstur á pappírstausu happdrætti. Gultnám- unni. Það er sameiginlegt þessum tveimur síðarnefndu happdrættisformum að viðskiptavinir komast að því strax ef þeir fá vinning. Heitdarvelta HHl árið 1999 var nálægt 2,25 milljörðum króna. Hafði hún þá aukist um 19% frá árinu 1998, eða um 356 milljónir króna. Velta flokkahappdrættisins jókst um 136 milljónir króna. eða 14%, en Gutlnámunnar um 236 miltjónir. eða 32%.Velta Happaþrennunnar breyttist lítið. Á síðasta ári jók Happdrættið þjónustu sína við miðaeigendur á Netinu. Er þar unnt að kaupa miða. gerast áskrifandi að fréttum. láta leggja vinninga inn á bankareikninga og svo framvegis. Margirvilja styrkja Háskólann Undanfarin ár hefur þeim farið fjölgandi sem eiga miða í Happdrætti Háskótans og eru þeir nú um 38 þúsund talsins þannig að miði í Happdrætti Háskótans er á meira en þriðja hverju heimili á tandinu að meðaltali. Hagnaður Öllum hagnaði af rekstri Happdrættis Háskóla ístands skal lögum samkvæmt varið til uppbyggingar Háskólans. Af honum skal þó fyrst greiða 20% í svokallað einkateyfisgjald til ríkisins. Það ákvæði varsett inn þegar í upphafi. árið 1933. og hefur hatdist alla tíð síðan. enda þótt ýmsir aðilar hafi síðar fengið leyfi með öðr- um tögum til að reka peningahappdrætti. Árið 1999 skilaði happdrættið Háskólan- um 327 milljónum króna. þegar 20% einkaleyfisgjatd af hagnaði hafði verið greitt til ríkisins. Eftirlit Eftirlit með útdráttum og vinningum í HHÍ er í höndum sérstaks happdrættisráðs sem dómsmálaráðherra skipar. í því eiga nú sæti þrír skrifstofustjórar dóms- mátaráðuneytisins. Ótafur Walter Stefánsson. formaður, Drífa Pálsdóttir og Jón Thors. Varamaður erÁslaug Þórarinsdóttir, deildarstjóri í dómsmátaráðuneytinu. Ársreikningar Happdrættis Háskótans eru endurskoðaðir í umboði ríkisendur- skoðunar og birtast þeir í ríkisreikningi. Háskólabíó Háskótabíó er sjálfseignarstofnun í eigu Sáttmálasjóðs. Titgangur hennar er að tryggja hagkvæm not á fjötsalahúsnæði sínu með því að reka þarsamkomustað fyrir fjölþætta starfsemi á sviði mennta. menningar og afþreyingar, jafnframt því 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.