Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 146

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 146
• Afkomendur Jóhannesar úr Kötlum luku afhendingu á gögnum hans á hátíð- arsamkomu sem haldin var 4. nóvember í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu skáldsins. • Afkomendur Einars Ól. Sveinssonar prófessors afhentu gögn úr fórum hans á hátíðarsamkomu sem haldin var 12. desember. en þá var öld liðin frá fæðingu Einars Ólafs. • Ættingjar Hallgríms Helgasonar tónskálds afhentu tónverkasafn hans 3. nóv- ember, ásamt langspili sem Hallgrímur hafði átt. • Sigurður Helgason stærðfræðingur færði safninu og stærðfræðiskor raunvís- indadeildar sjötíu rit um stærðfræði að gjöf 17. desember. Við sama tækifæri gaf hann Landsbókasafni fimm þúsund Bandaríkjadali (um 360 þúsund krónur) sem verja á til kaupa á stærðfræðiritum. • Ágúst Gunnar Gylfason færði safninu í ágúst rúmtega hundrað bindi fræðibóka sem faðir hans. Gylfi Már Guðbergsson prófessor. tét eftir sig. • Sigurður St. Hetgason fisksjúkdómafræðingur afhenti safninu 11. ágúst um 40 bindi bóka sem verið höfðu í eigu Pálma Hannessonar rektors. • Inga Bjarnason afhenti safninu tóntistarhandrit manns síns. Leifs Þórarins- sonar (1934-98) 13. ágúst. • Þorvarður Magnússon. Bjarnarstíg 5. Reykjavík. gaf safninu einkabókasafn sitt. allt að tíu þúsund bindi. Var það staðfest með gjafabréfi sem dagsett er 9. júní 1999. Safn Gunnars Gunnarssonar Gjafabréf um afhendingu safns Gunnars Gunnarssonar til Landsbókasafns var undirritað 20. janúar og staðfest af menntamálaráðherra 9. febrúar. Safninu hafði með gjafabréfi dagsettu 25. apríl 1979 verið ráðstafað tit Stofnunar Árna Magnús- sonar. en erfingjar skáldsins og forráðamenn stofnunarinnar komu sér nú saman um að safnið mundi njóta sín betur í Landsbókasafni. Helstu sýningar • Sýning á vegum Kvennasögusafns íslands um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur í forsal þjóðdeildar. 8. febrúar tit 31. mars. • Rannís: Veggspjaldasýning um þátttöku ístendinga í verkefnum sem styrkt eru af ESB. 1 .-30. apríl. • Sýning á handritum Jóns Leifs tónskálds (1899-1968), opnuð 1. maí. • Áhugatjósmyndarar í Reykjavík 1950-70. Sýning á vegum Þjóðminjasafns. 7.-28. maí. • Undir bláum sólarsali. Eggert Ólafsson skáld og náttúrufræðingur 1726-1768. Sumarsýning Landsbókasafns og Þjóðminjasafns. 5. júní-25. september. • Alexander Sergejevítsj Púshkín 1799-1999. Sýning á vegum MÍR og Lands- bókasafns. 26. maí-6. ágúst. • List Inúíta í Kanada. Sýning á vegum Háskóla ístands. 12. ágúst-4. nóvember. • Sýning á handritum Leifs Þórarinssonar tónskátds, 13. ágúst-15 september. • Sýning á vegum Kínverska alþýðulýðvetdisins. 1.-10. október. • Sýning haldin í tilefni af atdarafmæli Jóhannesar úr Kötlum. 4. nóvember 1999-31. janúar 2000. • Sýning hatdin í tilefni af aldarafmæli Einars Ólafs Sveinssonar. 12. desember 1999-15. febrúar 2000. Útgáfa Meðal útgáfurita safnsins á árinu 1999 voru: • (slensk bókaskrá og íslensk hljóðritaskrá. rit sem greina frá bóka- og tón- listarútgáfu tiðins árs. Altar færslur í þessum ritum eru líka aðgengilegar í Gegni. • Ritmennt 3 (1998) kom út snemma á árinu. fræðilegt ársrit. 160 btaðsíður að stærð. Meðal efnis er grein eftir Dick Ringler prófessor við Wisconsin-háskóta í Madison. Hann lýsir glímu sinni við að þýða Jónas Hallgrímsson á ensku. en vefsíða með þýðingum hans var opnuð árið 1997, og segir frá henni í annarri grein í ritinu. Þá á Sigurður Pétursson lektor grein í Ritmennt þar sem segir frá fágætum einblöðungi sem hann rakst á í safninu. Hann er prentaður árið 1695 og hefur að geyma erfiljóð á grísku um ungan íslending. • Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn fyrstu fimm árin. Þrjátíu blaðsíðna yfirlit um starfsemi safnsins 1. desember 1994-1. desember 1999. ásamt tölulegu yfirliti um árin 1995-98. • Þekking. vísindi og menning við aldaskil. Stefnumótun fyrir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn. Nóvember 1999. Tíu blaðsíðna bæklingur. 142
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.