Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 151

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 151
pakkanum og getur m.a. lesið skjöl úr honum. Hetsti munurinn er þó sá að þenn- an hugbúnað geta notendur eignast sér að kostnaðarlausu. Samningurum Informix-hugbúnað 17. september undirrituðu Reiknistofnun og Strengur hf. samning um kaup Reiknistofnunará Informix-hugbúnaði. Samningurinn felur í sér leyfi til Háskól- ans til að nota allan Informix-hugbúnað ótakmarkað, jafnt við kennslu og stjórn- un. Reiknistofnun hefur notast við Informix-hugbúnað, þróunarumhverfi og gagna- grunna. á undanförnum árum. Aðallega hefur það verið við gerð og rekstur upplýsingakerfis stjórnsýslu Háskólans (UKSHÍ) eins og nemendaskráningarkerfi. starfsmannakerfi og vef UKSHl. og einnig við símkerfi H.í. og reikningakerfi RHl. Með titkomu þessa nýja samnings gefst Háskólanum kostur á að nýta til fulls altt það sem Informix hefur upp á að bjóða. Verulegar úrbætur í tölvuverum Reiknistofnunar Á síðasta ári fóru fram veruiegar endurbætur á tölvukosti tölvuvera RHÍ. I kjötfar útboðs voru fest kaup á 82 nýjum einmenningstölvum af gerðinni DELL-Optiplex. Fjögur ný tölvuver Sett voru upp fjögur ný tölvuver á árinu; í Árnagarði, Skógarhlíð 10 Haga og á Grensásvegi 12,. Auk þess voru tölvur endurnýjaðar í Odda 102, VR II. og Eirbergi. Tölvur í tölvuverum RHÍ eru nú 207 talsins og má segja að tölvukostur stúdenta hafi atdrei verið betri, en lengi má bæta úr. Sem dæmi má taka tölvur sem keypt- ar voru árið 1995, 90 MHz Pentium-tölvur. sem orðið er brýnt að endurnýja. Netframkvæmdir Hetstu framkvæmdir sem tengdust rekstri og nýlögnum Háskólanetsins á árinu voru eftirtaldan Grensásvegur 12: Aðstaða fyrir nýtt tölvuver fékkst og gerðar voru nauðsyntegar breytingará húsnæðinu. Lagðarvoru nýjar tagnirog þjónustuvéi (server) komið fyrir. Jafnframt þessu var tengingin uppfærð úr 64 kb/s (ISDN) í 1 Mb/s með notk- un sérstakra háhraðamódema. Skógarhlíð 10: Nýjar tagnir voru lagðará nokkra staði vegna breytinga á húsnæð- inu og fyrir nýtt tötvuver. Tengingu hússins breytt úr 28,8 kb/s í 2 Mb/s með þráð- lausu örbytgjusambandi. Eirberg: Lokið var við netlagnir í yngri hluta byggingarinnar og þar var á vordög- um opnað nýtt tölvuver með 20 nýjum tölvum. Jarðvegsframkvæmdir Grafið/borað fyrir röralögnum frá Árnagarði að Eggertsgötu 12. Aragötu 9 og 14.1 tengslum við þetta verkefni voru settir niður fimm brunnar. Það uppgötvaðist óvænt í sumar að nokkur tagnafyrirtæki borgarinnar voru að leggja nýjar lagnir í stóran htuta af Hjarðarhaga og hluta af Neshaga. Stofnunin brást skjótt við og tókst að semja við lagnaraðila um að fá að ieggja rör í þeirra skurði gegn vægu gjaldi. Því miður var ekki grafið eftir öllum Hjarðarhaganum. þannig að eftir er spottinn milli Kvisthaga og Tómasarhaga. sem og nokkrir tugir metra til að ná inn í hús báðum megin. Aragata 9 Nýtt net var lagt í allt húsið og nýr tengiskápur með nýjum tengi- og netbúnaði settur upp. Ljósleiðari og símakapall var lagður frá Aðatbyggingu að Aragötu 9. Aragata 14 Nýtt net var lagt í allt húsið og nýr tengiskápur og netbúnaður settur upp. Ljós- leiðarinn sem lagður var að Aragötu 9 var tagður áfram að nr. 14. Símakapall lagður frá Aragötu 9 að 14. Eggertsgata 12 Til stendur að tengja alia stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta við Háskóla- netið. Þangað hefur verið lagður tjósleiðarastrengur frá Aðatbyggingu. Verið er að leggja tjósleiðara mitli bygginganna á svæðinu. Búið erað ganga frá innanhús- lögnum í flestum húsanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.