Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 152

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Page 152
Félagsstofnun leitaði til Reiknistofnunar eftir ráðgjöf við skiputagningu kerfisins. Gert er ráð fyrir að allt kerfið verði komið í notkun fyrir áramót. Fjöldi íbúðanna sem hafa möguleika á tengingu á þessu ári er um 460. Með netbúnaði gæti þetta orðið um 490 tæki. Miðað við núverandi fjölda tengdra tækja á Háskólanetinu yrði þetta um 257. aukning. Þá munu innan þriggja ára bætast við þrjú ný hús með um 150 íbúðum alls. Norræna húsið Nokkrir erlendir lektorar hafa haft aðstöðu í Norræna húsinu og hafa þeir verið tengdir neti Háskólans. Nýlega var tengingin þangað uppfærð. Netlagnir hafa einnig verið endurnýjaðar og settur upp nýr tengiskápur. Leitað var til Reikni- stofnunar um ráðgjöf varðandi skipulag netsins og tilhögun. [ framhatdi af því var samið við RHÍ um að húsið í heild yrði tengt neti Háskólans. Nettengibúnaður er því í eigu og umsjá RHÍ. Lögberg Þessa dagana er verið er að endurnýja lagnir á 3. og 4. hæð þannig að nýjar lagn- ir verði í öllu skrifstofurými á þessum hæðum. Árnagarður Um síðustu mánaðamót var ákveðin staðsetning á nýju tölvuveri. Með samstilltu átaki með starfsmönnum bygginga- og tæknisviðs gekk uppsetningin og allur frágangur hratt og vel. Oddi Svæðið til hliðar við tölvuverið á þriðju hæð var hólfað niður. í framhaldi af því var tiltölulega nýlegt lagnakerfi sem tengt var í gólfdósir lagt af og nýtt kerfi tagt eftir stokkum sem settir voru upp þegar rýmið var hólfað niður. engingar tölvuversins í stofu 102 voru uppfærðar í sumar. Nýr innhringibúnaður Nýr og fullkominn innhringibúnaður fyrir nemendur og starfsmenn var tekinn í notkun snemma á árinu. Símkerfi Töluverð vinna hefur verið sett í að koma betra skipulagi á símamálin. Einn liður í því er að finna og toka númerum sem ekki eru lengur í notkun. í nokkrum tilfell- um hefur verið tagður sérstakur kapalt mitli húsa þannig að símasamband sé á lögnum Háskólans en ekki Landssímans. Haldið verður áfram á þessari braut á næsta ári. Skipulag á neti Háskólans Til stendur að breyta uppbyggingu Háskólanetsins töluvert. Búið er að semja um kaup á mjög öflugum búnaði til að uppfæra tengingu þeirra húsa sem stofnuninni tengjast með tjósleiðara í 100 Mb/s. í tengslum við þetta verður lagður nýr tjós- leiðari milli bygginganna. Uppstokkun kerfisins tekur vafalítið nokkurn tíma. enda þarf að hatda gamla kerfinu gangandi á sama tíma. Hraðinn á netinu hundraðfaldaður Nú eru um 10 ár liðin síðan fyrstu skrefin voru stigin hjá Reiknistofnun við hönn- un núverandi Háskótanets. Þegar frumhönnun var lokið bjuggust menn við að sú útfærsla sem þá var vatin myndi endast í mesta lagi 5 ár en á meðan yrði netið smám saman gert afkastameira. Á þessum tíma voru færri en 50 tæki tengd Háskóianetinu og samband H.í. við Internetið 9600 b/s. Notendur voru örfá hundruð. Háskólanetið náði tit 4-5 húsa og mæna þess annaði vel því sem á hana var lagt. í dag eru 2800 vélar á Háskótanetinu. Tenging Háskótans við Internetið er 10 Mbit/s. vélarafl hefur 64-faldast að meðaltali og notendur eru orðnir 7000 talsins. Fáa þarf því að undra þótt orðið væri nauðsynlegt að auka afkastagetu burðar- mænu Háskólanetsins. Núverandi búnaður ertvær tjósleiðarastjörnur, ein íTæknigarði og önnur í Aðal- byggingu. Þær eru orðnar úreltar og ekki fást lengur varahlutir né viðgerðaþjón- usta fyrir þær. Búnaður endurnýjaður Því var tímabært að endurnýja stjörnurnar og varð Cisco-búnaður frá Opnum 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.