Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 38

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 38
38 H lin Þar sem kartöflurækt er rekin í stórum stil og er í góðu lagi, er víða notuð sú aðferð, að akurinn eða garð- urinn er ekki plægður fyr en um leið og kartöflurnar eru settar niður. Kartöflurnar eru þá látnar í plógfarið og í næstu umferð veltir plógurinn mold yfir þær. Plógfarið er venjulegast of djúpt, og er þá kartöflunum stungið inn í liliðina á því. Þessi aðferð er bæði fljótleg og hag- kvæm. Kartöflurnar koma upp, ef þolanleg tíð er, þrem vik- um eftir að þær eru settar niður. Þegar grasið er hjer um bil 10 cm. hátt er kartöflunum hreykt í fyrra sinn. Sumir lireykja ekki nerna einu sinni og er það þá gert seinna. Við lireykinguna eru notaðir hjólplógar, sem dregnir eru af hestum milli raðanna. Þessir plógar eru taldir vera mjög hentug verkfæri, þeir velta moldinni vel upp að leggjunum og róta jarðveginum hæfilega djúpt. Ef með handafli er hreykt eru notuð hreykijárn. Moldinni er rótað ekki grynnra en 20—30 cm. með þeim og kastað um leið upp að leggjunum. Að hreykingin sje vel og vandlega af hendi leyst er mjög áríðandi. í fyrsta lagi vegna þess, að því hærra sem moldin kemur upp á loftstöngulinn, þess fleiri kartöflurenglur vaxa frá hon- um. í öðru lagi sje moldinni rótað djúpt niður, nær loftið og hlýindin betur að rótum plöntunnar og efna- breytingin í jarðveginum verður örari. 1 þriðja lagi verður hreinsun illgresis rækilegri, þarf sjaldnar að endurtakast. Kartöflum er minst þörf á regni frarnan af vaxtartím- anum, seinni part júní og júlí. I ágúst og september er aftur regn mjög nauðsynlegt. Sjeu kartöflur settar niður svo snemma, að hætt sje við næturfrostum eftir að kenr- ur upp, má byggja l’yrir skemdir á grasinu með því að hreykja mold að plöntunni, svo rjett blátoppurinn standi upp úr. í suðlægari löndum er mest af kartöflum lagt í mold- ina án þess að þær sjeu áður látnar spíra, en *í norð- lægari löndum, þar sem sumrin eru stutt, hefur reynsl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.