Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 25

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 25
Hlín 2í> sjeð á öllu, að byggingin er mjög vönduð og öllu hagan- lega fyrirkomið. Fjelagið hefur einnig komið upp stórum hælum, en þessi smáhæli þykja auðsjáanlega hentugust. Fjelag þetta hefur verið stórvirkt í framkvæmdunum, enda hefur það hlotið aðdáun allra fyrir sitt góða og mikla starf. Halldóra Bjarnadóttir. Heimilisiðnaður. Iðnfjelag Viðvíkurhrepps í Skagafirði. Flestir munu vera samdóma um það, að hægra sje að stofna fjelög en halda jreim við og efla jDau. Þau eiga oft stutta lífssögu og skilja lítið eftir til minningar urn sig, og má af þessu nokkuð marka þroska þjóðaririnar, hve langt er komið í þessu tilliti. Því reynslan sýriir, að þar sem sönn mentun og andlegur þroski ríkir, þar er og fjelagslífið í blóma. Jeg hef verið beðin að segja í „Hlín“ ofurlítið um eitt nýstofnað fjelag, senr þó ekki lremur en önnur fjelög veit sinn aldur fyrir. Fjelagið er stofnað síðastliðinn vet- ur og birtust strax í byrjun erfiðleikar þeir ,er fjelags- skapur í sveitinni nær ætíð á við að stríðá. Stofnfundur var ákveðinn fyrsta vetrardag og hvað eftir annað Itoðað til Iians, en sökum óveðurs fórst hann jafnan fyrir, þar til eftir miðjan vetur, að konur lögðri út í stríð við nátt- úruöflin, her-tygjaðar viljakrafti sigurgyðjunnar, og komu saman á fund einn hinn mesta hvassveðursdag vetrarins, sunnudaginn í mið-góu. A þeim fundi var kosin stjórn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.