Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 77

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 77
Hlin 77 ur“ slnar (1 fyrraliaust mun hafa verið selt hjeðan fyrir um 60 þús. kr.). Jeg segi stundum að gamni mínu, að hjer sje til tvennskonar gull, hvítt, nfl. kartöflurnar, og svart, þ. e. mórinn, sem bæði er hjer mikill og góður. Kvenfólk er hjer mjög vinnusamt og vinnur alla vinnu. Ekki eru þær síður duglegar í mónum sínum, kon urnar. Karlmenn stunda hjer flestir sjómensku, svo konurnar mega tii að sjá um heimilin, móinn og garðana; svo eru þær í fiskvinnu á milli.---- (Frá Grasa-Ólöfu.) — Jeg var 19 ára að aldri, jregar jeg byrjaði að fást við lækningar,* en hafði litla tilsögn; blómin lærði jeg aðallega að þekkja af Grasafræði Odds Hjaltalíns. A sumrum hef jeg farið víðsvegar að tína grös, hef haft tjald með mjer og 3—4 manneskjur mjer til aðstoðar. Jeg hef engin grös látið í lyfjabúðina,** hef ekki haft meira en jeg sjálf hef notað yfir veturinn. Allsstaðar þar sem jeg hef ferðast um, hefur fólk greitt ferð mína. Nokkrar stúlkur hafa byrjað að læra hjá mjer, en þegar fram í sótti vantaði þær stöðuglyndi, og önnur hugsun fór að uppfylla löngun þeirra; jeg hefði þó fúslega látið þeim alt það í tje, sem lífsreynsla mín ltefur kent rnjer. Það hefur olt valdið mjer angri miklu að verða að deyja, án þess að sjá einhvern taka þetta starf að sjer fyrir alvöru. Jeg er ekki rik af peningum, hef ekki unnið starf mitt í þeim tilgangi, en jeg er rík af ánægju yfir að hafa verið til hjálpar nokkrum.-------*** ískofi. Oft höfðuin við talað um það hjónin, að næsta framfarasporið í búskapnum skyldi verða það að koma upp ískofa, svo hafði okkur vanhagað um hann lengi, fanst okkur. En oftar en einu sinni varð það úr, að þegar liaustaði, sat annað í fyrirrúmi. En þegar þetta nú loks komst í framkvæmd á siðastl. hausti, að kol- inn yrði bygður eða grafinn, því bygging getur það varla heitið, og jeg hef notað hann eitt sumar, vil jeg ekki láta undir höfuð leggjast að skýra ykkur konum frá reynslu minni, og biðja ykkur að láta ekki svo lengi dragast að koma ískofahugmyndinni í frarn- kvæmd. * Ólöf er nú rjett sjötug. ** Jeg spurðist fyrir um það; í útlöndum tina margir grös og selja lyfjabúðum og hafa af því góðar tekjur. *** Ef einhverjar konur skyldu vilja kynnast ólöfu og starfsemi liennar nánar, sem ekki væri ólíklegt, cr utanáskrift tiennar: ólöf Helga- dóttir, Bergstaðastræti 64, Reykjavík. H. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.