Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 42

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 42
42 Hlín þá ræktun, þar sem jarðhiti er; en ofurlítil garðhola verð- ur að vera til á hverjum bæ. Það er varla hugsanlegt, að þar sem á annað borð er byggilegt, þar megi ekki hafa ofurlítinn garð. Það er leiðinlegt fyrir konurnar að hafa aldrei garðamat, hvað sem þeim liggur á, fyr en á haustin, að aðaluppskeran kemur. Og konur góðar! Þið þurfið ekki að taka vinnumanninn frá orfinu eða kaupa- konu frá hrífunni til að annast garðinn ykkar. Kennið þið börnunum ykkar að annast hann, og þá verður hann vel hirtur og verkið verður unn.ið með glöðu geði. Börn eru mínir bestu samverkamenn við garðyrkju; þau eru ’svo lipur og nákvæm og það er ekki sjeð eftir, þó að þau eyði ofurlitlum tíma til vinnu sinnar. En þið verðið að gera ofurlítið fyrir þau í staðinn, þið verðið að gefa þeim blómafræ og svolítið horn einhversstaðar í garð- inum, þar sem þau geta sáð því, sjálfsagt hefðu þau líka gaman af að eignast hrísluanga. — Og svo þegar blómin fara að springa út, þá megið þið ekki neita bless- uðunt börnunum um að koma út með þeim og taka þátt í gleði þeirra. Já, víst er hornið fallegt, ekki verður því neitað, þið dáist að litunum og anganinni. En þið hoppið þó ekki upp af kæti eins og börnin ykkar. Og hvers vegna? Eruð þið máskt orðin of fullorðin til þess? Getur verið að ykkur finnist svo vera; en það er líka annað, ykkur þykir hornið of lítið, það fullnægir ykkur ekki, og endirinn verður sá, að eftir nokkur ár er horn- ið orðið að litlum, laglegum skrúðgarði. Og þannig á það líka að vera, á hverju einasta heimili á að vera til matjur.ta- garður og skrúðgarður — gagnið og gamanið. Þekkið þið nokkra húsfreyju, sem ekki langar til að prýða heimilið sitt inni, fá tjöld fyrir gluggana, dúka á borðin o. þ. h.? Enga eða sárfáar, munuð þið svara. Allar reyna þær með einhverju móti að útvega sjer þess- ár svokölluðu nauðsynjar. Gott og vel. Eftir nokkur ár vona jeg að þið þekkið enga íslenska húsfreyju, sem ekki langar til að prýða heimilið sitt úti líka og gerir alt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.