Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 43

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 43
Hlin 43 sem í hennar valdi s'tendur til að koma því í framkvæmd. Og þó að bóndanum finnist það máske óþarfi fyrst í stað, þá vitum við, að þegar öllu er á botninn hvolft, getur hann eiginlega aldrei neitað konunni sinni um neitt. Enda blandast mjer ekki hugur utti það, að með tírnan- um verður skrúðgarðurinn talin hin mesta og nauðsyn- legasta heimilisprýði. Á liverju vori ætti að vera garðyrkjunámsskeið í hverri sveit, J^að þyrfti ekki að standa nema viku. Það ætti að vera á einu mesta myndarheimili sveitarinnar, Jjar sem til væri kartöflu-, kál- og skrúðgarður, eða Jjar sem til stæði að slíkir garðar yrðu búnir til. Þangað ættu svo önnur heimili sveitarinnar að senda unglinga sína til náms og lofa þeim svo að gera tilraunir, þegar heim er komið, og um fram alt ekki vantreysta Jjeim, Jrví Jjó vitanlegt sje, að J>eir hafi sama sem ekkert lært í garðyrkju á viku- tíma, Jjá hafa Jjeir þó verið vaktir til umhugsunar um gagn og yndi garðyrkjunnar, lært hin allra einföldustu undirstöðuatriði og algengustu handtök, og með Jjað geta allir byrjað í skóla náttúrunnar, sem mest og best kennir garðyrkjumanninum. Þeir, sem hafa í hyggju að korna á hjá sjer skrúðgörð- um ættu að láta plægja eða stinga upp garðstæðið að haustinu og rækta Jjar svo matjurtir (helst kartöflur) tvö til þrjú ár, til Jjess að undirbúa jarðveginn sem best, Jjví það verður aldrei varanleg rækt í Jjeim- skrúðgörðum, sent búnir eru til úr óbrotinni jörð. Þetta Jjrent langar mig líka til að rnega minna ykkur á: 1. Ilafið girðinguna örugga, annars verður garðurinn ykkur til armæðu. 2. Setjið ekki Jjjett í garðinn, það er ósmekklegt. 3. Safnið í hann fágætum, íslenskum blómum, þau verða svo ljómandi lalleg og þroskamikil í ræktaðri jörð. í hverri sýslu, og jalnvel í hverjum hreppi, ætti að vera garðyrkju- maður eða -kona sumarlangt, er hjeldi hin áð- urnefndu námsskeið að vorinu, en að Jjví búnu l'erðað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.