Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 59
Hlin 59 urnar, og hefur mjer aldrei þótt nein „skreytt randakaka" jafn góð' og blessaðar lummurnar, sem hún mamma bak- aði. Svo þvoðum við okkur og greiddum. Þá tók pabbi húslestrarbækurnar ofan úr skáp, settist í húsdyrnar og las og söng, og ljet alla syngja með sjer, sem gátu. — Svo borðuðum við „litla skattinn"; að því loknu fór alt unga fólkið út á tún í leiki: risaleik, setublindu og rófu- leik. Rófan var oft löng og blykkjótt og vildi stundum slitna, en náði þó jafnótt saman. Gerðu allir besta róm að jressari skemtun. Þegar vel voraði, var byrjað að vinna á túni föstudag- inn fyrstan í sumri. — Þá fóru fuglarnir að korna liver af öðrum og fylla loftið með indælum vorkliði. Þessir sí- iðandi, fjörugu vinir þyrptust hóþum saman kringum sker og hólma, og gerðu öllum glatt. í geði, er sáu þá og heyrðu.— Innan við fermingaraldur fórum við systkinin að liggja við grös, „vera í heiði“, sem kallað var. Þá var oft glatt á hjalla, þegar við lögðum af stað ríðandi á þófa, ofan ;i allskonar hrasíi, sem við þurftum að hafa með okkur, því oft var legið f heiði: viku, hálfan mánuð til þrjár vikur. Stundum var fólk í einu frá fleiri bæjum, og þá skamt á milli tjaldanna. Hittust tjaldbúar þá oft, og rjeðst svo með þeim, að grasafólkið skyldi fá sjer áflogakviðu til að hita sjer, ef kalt var, oft var hráslagalega ónota- legt að vera í heiði á nóttunni, þó það væri líka oft, — já, mjer finst oftar — hlýtt, milt og yndislegt. Þegar áflogin höfðu staðið stundarkorn, hrópaði einhver af þeini eldri í hópnum, að nú væri mál að hætta, annars yrði grasatekjan okkur til minkunar í nótt. Og þá var tekið til óspiltra málanna, þangað til næsta „tína“ var búin. Oft vorum við syfjuð um lágnættið. En um leið og sól- in rann upp, var allur svefn horfinn, og brugðum við okkur þá upp á næsta sjónarftæð, til að sjá blessaða „Sveitina“ morgunrjóða og sællega. Döggin iðaði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.