Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 56

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 56
56 Hlin að ráðast á hana. En þá nær hún sjer á svipstundu, verður róleg og segir með köldu blóði: „Það geta nú ekki allir verið eins fallegir og þjer og hann faðir minn, en við hin verðum nú að reyna til að lifa líka, samt sem áður.“ Það sljákkaði í honum við þelta svar og hann spyr til hvers hún sje að koma til sín, það þýði ekki neitt að ætla að fara að prjedika yfir sjer. Hún segist vilja lijálpa honum, eins og hinum föngunum, ef Iiann eigi einhverja ættingja, sem þuffi lijálpar við, þá geti hún látið þá hjálp í tje, hún geti skrifað brjef fyrir hann og verið honum á ýmsan liátt til aðstoðar. „Æ, það er bara fyrirsláttur," segir hann„ Jrjer eruð komin hingað til þess að fá mig til að iðrast, en jeg hef of marga glæpi á samviskunni til þess að geta Jrað.“ Hann er aftur orðinn reiður og reiðir upp hnefana fyrir franian hana. Nú verður hún Jró ekki hrædd, lienni finst hann vera eins og örn í búri og lnin hefur meðaumkun með hon- um. „Jeg vil yður ekkert ilt,“ segir hún ög rödd henn- ar titrar af hluttekningu. Aftur sljákkar í honum, lrann gengur nokkur fet aftur á bak frá henni, svo sest hann á eina bekkinn, sem þarna er inni. „Þorið Jrjer að setj- ast hjá mjer,“ segir hann. Hann sest þannig, að ef lnin verður við ósk lians, þá situr hann á milli hennar og dyranna. Hún skilur Jregar í stað, að hanii er að freista hennar og að hann nnini nota Jrað sem átyllu til Jress að drepa liana, ef hún sýni nokkur hræðslumerki, hún sest því þegar í stað hjá honum. „Jeg vildi gjarnan segja yð- ur nokkuð,“ segir hann, „en Jjjer segið sjálfsagt fanga- vörðunum frá því." Hún neitar því einarðlega, og þá fer hann alt í einu að tala við hana um lílið í skóginum. Hann lýsir fyrir henni sólaruppkomu og sólarlagi, stór- um trjám, sem hann elskar, og fögrum stöðuvötnum. Hann segir henni frá öllu þessu og frá lífi Jreirra, sem í skóginum búa, með svo fögrum og hrífandi orðum,. að hún hrífst með og gleymir næstum við hvern hún er að tala. Alt í einu stekkur hann á fætur og það hringlar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.